12.2.2009
Man einhver eftir þessu?
Fyrst var það lauflétt æfing á unisex-klósettinu.
Síðan alvaran á barnum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Spaugilegt | Facebook
12.2.2009
Fyrst var það lauflétt æfing á unisex-klósettinu.
Síðan alvaran á barnum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Lara Hanna.
Eg man vel eftir thessum thattum og man ekki betur en ad eg og konan hafi horft a tha alla og hofdum mikid gaman af.
Bestu kvedjur ur solinni a Florida :-) :-)
Halldor Hjaltason (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 12:24
Skyldi Ólafi Samskip Ólafssyni hafa liðið e-ð á þessa leið í sinni afmælisveislu, er Elton John söng honum -Goodby Yellow Brick Road-?
Ásgeir Kristinn Lárusson, 12.2.2009 kl. 12:31
Oh, oh, oh, ég elskaði Ally McBeal, fyrstu þáttaraðirnar voru algert meistaraverk, sjaldan séð miðilinn sjónvarp svona skemmtilega nýttan. Og Billy svo sætur.....
Takk Lára Hanna fyrir þetta trip down Memory Lane.
Ibba Sig., 12.2.2009 kl. 13:13
Þessir þættir hafa ekki enn verið toppaðir. Úff, nostalgía.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.2.2009 kl. 13:44
Ágætt að fá svona samanburð á hugarórum og speglun þeirra í veruleikanum
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.2.2009 kl. 13:54
Takk fyrir þetta, Barry White er æðislegur, stóð mig að því að dillllllla mér með
Sigurveig Eysteins, 12.2.2009 kl. 17:26
Æðislegt! Þetta bjargaði deginum!
Soffía (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 18:54
I feel violated :/
afsakið meðan ég æli.
Ari (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 04:09
Ari... viltu æla einhver staðar annars staðar, ekki yfir mig takk
Sigurveig Eysteins, 13.2.2009 kl. 04:58
Hvort ég man !! Barry White atriðin uppáhalds hjá mér. Takk fyrir að koma með þetta.
Margret Einarsdottir Long (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.