14.2.2009
Fór þetta fram hjá nokkrum?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
14.2.2009
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Ég mæti í dag :)
Óskar Þorkelsson, 14.2.2009 kl. 12:16
Ég vil fara að beina þessu meira að Seðlabankanum.
hilmar jónsson, 14.2.2009 kl. 13:21
Tek að nokkru leyti undir með Hilmari hér á undan. Tel það bara lífsnauðsynlegt íslensku þjóðinni að koma Davíð og Eiríki út úr Seðlabankanum hið allra fyrsta! Það er sjálfsagt að einbeita sér að öðrum þáttum með en þetta er „akúd-málið“ núna að mínu mati.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 14.2.2009 kl. 14:56
Því lengur sem þeir sitja því óvinsælli vera þeir.
Anna , 14.2.2009 kl. 15:17
Davíð er kominn í sjálfheldu í seðlabankanum. Auðvitað þarf að koma karlinum þaðan en hér er verið að rústa velferðinni og mikil atlaga gerð gegn fjölskyldufólki. Það þarf verulega að fara að huga að því hvað er að gerast hér á landi.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.2.2009 kl. 16:53
Muna að það er mótmælt við Seðlabankann daglega frá kl.08 fram á hádegið. Það er líka flautað þegar ekið er framhjá bankann.
Heidi Strand, 14.2.2009 kl. 16:56
Hvernig væri að fara að beina spjótum að útrásarskrílnum ?
Finnur Bárðarson, 14.2.2009 kl. 17:09
Mér seinkaði aðeins þarna niður á Austurvöll í dag, en þegar ég kom niður eftir, þá var Hörður að tala um hótanir í garð mótmælenda og að mér heyrðist að einhverri konu hefðu verið misþyrmt síðastliðna helgi fyrir að vera framarlega í mótmælum í vetur. Misheyrðist mér og ef ekki, getur einhver frætt mig meir um þetta?
AK-72, 14.2.2009 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.