Góð þessi klippa sem Sturla bendir á. Eitt merkilegt kemur fram þar. Eigendur Singer og Friedlander vöruðu bresk yfirvöld við Landsbankanum og Kaupþingi og mæltu gegn því að þeir fjárfestu í bankastarfsemi. Ástæðan var að aðeins 10 tekna bankanna voru af bankastarfsemi hin 90% voru "funny money". Þarátt fyrir þetta leyfðu bresk yfirvöld kaupin og stoppuðu ekki þar heldur heimiluðu IceSave líka. Þeir vissu semsagt allan tímann að hér var um vafasama og hættulega starfsemi að ræða, en kusu að líta fram hjá því. Ábyrgðin liggur því augljóslega hjá bresku fjármálaeftirliti frá upphafi.
Athugasemdir
Hvort á ég að hlæja eða gráta..............? Það er bara hlegið að okkur
Hólmdís Hjartardóttir, 23.9.2009 kl. 16:50
Það verður að smella inn enskum texta í þetta og lofa öllum sem skilja ensku þessa "viðskiptasnilld"
Sævar Einarsson, 23.9.2009 kl. 17:09
Er ekki kominn tími á ný mótmæli? Erum við svo miklir sauðir að við tökum á okkur sukk þessara svokölluðu útrásarvíkinga?
Auður (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 19:19
Tær snilld...öh ég meina þetta klipp. Tek undir þetta með þýðinguna.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 21:07
sagan er að grunni til hér.
myndræna útfærslan þó skemmtileg og sándtrakkið einnig.
Brjánn Guðjónsson, 23.9.2009 kl. 22:17
Við erum heimsfræg, hér er þáttur á Ástralskri sjónvarpsstöð.
http://www.abc.net.au/foreign/content/2009/s2693259.htm
Sturla Snorrason, 24.9.2009 kl. 01:03
Góð þessi klippa sem Sturla bendir á. Eitt merkilegt kemur fram þar. Eigendur Singer og Friedlander vöruðu bresk yfirvöld við Landsbankanum og Kaupþingi og mæltu gegn því að þeir fjárfestu í bankastarfsemi. Ástæðan var að aðeins 10 tekna bankanna voru af bankastarfsemi hin 90% voru "funny money". Þarátt fyrir þetta leyfðu bresk yfirvöld kaupin og stoppuðu ekki þar heldur heimiluðu IceSave líka. Þeir vissu semsagt allan tímann að hér var um vafasama og hættulega starfsemi að ræða, en kusu að líta fram hjá því. Ábyrgðin liggur því augljóslega hjá bresku fjármálaeftirliti frá upphafi.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.9.2009 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.