Að króa sig af í kreppunni

Að króa sig af í kreppunni - Bergþóra Njála Guðmundsdóttir - Morgunblaðið 13. október 2009

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðl. Gauti Jónsson

Vel mælt og skynsamlega.

Guðl. Gauti Jónsson, 13.10.2009 kl. 14:17

2 identicon

Í kjölfar hruns lærði ég hugtakið : "Cui bono" - Hver græðir?

Ef við veltum aðeins fyrir okkur hver græðir á því að ekkert verði af rafmagnsbílavæðingu hér þá eru olíufélögin þrjú efst á blaði, N1, Shell og Olís. Það þarf engin að segja mér að þau hafi ekki veruleg ítök eins og sannaðist á samráðsmálinu og það síðasta sem þau vilja er að missa þau ítök. Með því að klára orkuna í álið þá dregur það úr rafmagnsbíla möguleikum landsins.

Varðandi álið þá segir það sig næstum því sjálft. Íslenska ríkið skrifar ný lög fyrir þessu félög svo þau þurfi ekki að borga nein gjöld, álagningar, tryggingar eða hreinlega nokkurn skapaðan hlut (sjá meira hér : http://this.is/nei/?p=6676 ). Þau geta líka mengað hér eins og þeim sýnist þar sem við getum sótt um undanþágu frá mengunarkvótum og þurfum að gera það útaf þessum álrisum.

Í mínum huga er það því takmark að klára alla orkuna hér í erlend stórfyrirtæki því þá neyðumst við til að halda áfram að versla olíu án þess að fá rönd við reist. Vonandi hef ég rangt fyrir mér.

Örn Ingvar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 17:37

3 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Mér finnst einhvern veginn öfugt að þetta skuli fást birt í Mbl. á þessum efstu dögum í Hádegismóum. 

Sigurbjörn Sveinsson, 13.10.2009 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband