10.12.2009
Gjaldeyrisbrask bitnar á gjaldþrota þjóð
Þetta er búið að vera vitað nokkuð lengi og hefur verið í rannsókn. Ég bíð eftir að upplýst verði hverjir þetta eru og viðbrögðum við því. Dómum ef málin fara lengra. Það sem ég ekki skil er hvernig þetta fólk hefur geð í sér til að fara svona með þjóðina sína í sárum. Náungann, foreldra vina barnanna sinna...
Athugasemdir
Rosalega er þetta eitthvað hallærislegt.
Yfirgefur Moggabloggið en notar það svo áfram til að beina umferð á nýja bloggið á Eyjunni. Það er tvískinnungur í þessu. Margar færslur hafa verið mjög góðar hér í gegnum tíðina, en þessi notkun síðunnar er alveg frámunalega hallærisleg.
Haraldur (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 13:47
Mér þykir leitt ef þetta fer fyrir brjóstið á þér, Haraldur. En ég hefði haldið að fólk mætti gera það sem það vildi við sína egin bloggsíðu. Ef fólki líkar það ekki er til gott ráð við því: Ekki heimsækja viðkomandi síðu.
Eða misskil ég þetta bara...?
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.12.2009 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.