Pólitískir svanasöngvar

Sjálfstæðismenn virðast eiga bágt með að þola frjálsa fjölmiðlun og opna, gagnrýna umræðu. Ekki ber á öðru en að gagnsæi og hreinskiptni séu eitur í þeirra beinum. DV hefur verið að skrifa um meint brask formannsins, Bjarna Benediktssonar, og hvernig hann skuldbatt og veðsetti fyrirtæki fjölskyldunnar fyrir milljarða...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það er greinilegt að það er byrjað að vindast ofan af spillingunni, og ennþá reyna menn að þagga fjölmiðlana.  Núna er öflug vakt sem fylgist vel með öllum fjölmiðlum..  Við getum vonandi komið í veg fyrir svona skrípaleiki í framtíðinni. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.12.2009 kl. 02:06

2 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Mér finnst nú betra að kommenta hjá þér hér á Moggablogginu enda vanari því. Viðtalið við Jórunni er gullsígildi. Þeir fjölmiðlar sem stunda söfnun af svipuðu tagi og þú virðast nota efni sem þannig er fengið bara þegar það kemur þeim vel. Flokkun og uppsetning svona efnis er gríðarleg vinna ef almenningur á að fá aðgang að því, eins og auðvitað væri réttast.

Sæmundur Bjarnason, 14.12.2009 kl. 02:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband