16.12.2009
Bankasveinar - næstu þrír
Á sunnudaginn birti ég þrjá fyrstu Bankasveina Stöðvar 2 samanklippta. Þetta er fyrirtaks uppátæki hjá fréttastofu Stöðvarinnar. Hér koma næstu þrír, upprifjun á fyrstu þremur og svo bíðum við bara eftir næstu...
Athugasemdir
Enn aftur bara tveggja línu bloggerí ?
Hvað varð eiginlega um þig ?
Ég vara reyndar við dona jólazweinkudjókum á bloggeríi. Blómeyjarbjáninn handkyrkti zig & málztaðinn zinn með dona fyrir ein jólin. Minnir að hún zé bara einn aumur borgarztarfzmaður í dag.
Steingrímur Helgason, 17.12.2009 kl. 01:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.