Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010

Viðtalið við Björgólf Thor

Mér finnst lítið hafa farið fyrir viðtali Inga F. Vilhjálmssonar sem birtist í helgarblaði DV og birti það því hér. Hlakka til að heyra hvað lesendum finnst. Ég birti umfjöllun um viðtöl DV...

Framhald hér...


Kaupþingssímtalið

"'Strákarnir í Lúx' réðu ferðinni í viðskiptafléttunni sem átti að auka tiltrú og verðgildi Kaupþings á síðustu stundu. Hún gekk út á að lána Sheik Al-Thani 13 milljarða króna. Raunverulegar skuldbindingar hans voru litlar sem engar á móti eða persónuleg ábyrgð. Hann þáði aftur á móti milljarða fyrir að lána nafn sitt." Þannig hefst...

Framhald hér...


Féð um féð frá fénu til fjárins

Nei, ég á ekki við fjórfætlingana.  Wink  En þeir eru skemmtilega samstíga í Fréttablaðinu í dag, Guðmundur Andri og Halldór Baldurs...

Sjá hér...


Hvorki klókur né kænn

Bjarni Benediktsson er ekki klókur stjórnmálamaður, hvað þá kænn. Það sýndi hann svo ekki var um villst í fréttunum í kvöld þegar hann svaraði spurningum fréttamanns af fullkomnum hroka. Kjósendur fengu að vita um himinháar fégjafir til Guðlaugs Þórs í nóvember 2009 (sjá vef Ríkisendurskoðunar) og þar var vinur vors og blóma, Óskar Nafnleyndar, í aðalhlutverki...

Framhald hér...


Strákarnir, styrkirnir, siðferðið og jafnrétti hugarfarsins

"Hann fékk bók, en hún fékk nál og tvinna..." segir í jólalaginu sem sungið hefur verið með börnum þessa lands um áratugaskeið og er enn. Eins og ég sagði frá í pistlinum Lengi býr að fyrstu gerð mótast viðhorfið til kvenna og karla frá frumbernsku. Stundum er innrætingin meðvituð, stundum ómeðvituð...

Framhald hér...


Aðgát skal höfð þegar rán er í vinnslu

Ég er búin að fjalla svo mikið um virkjanir, orkuna og auðlindirnar að stundum finnst mér eiginlega nóg komið. Enda byrjaði ég jú að blogga 1. nóvember 2007 beinlínis vegna virkjana-, náttúru- og orkumála þótt ýmislegt annað hafi nú slæðst með í gegnum tíðina. En þetta eru óhemju mikilvæg mál...

Framhald hér...


Þeir þurftu ekki kúbein

Í athugasemdum við pistilinn Ábyrgð stjórnvalda og þýlund þjóðar, sem ég skrifaði 8. október 2008, lenti ég í skoðanaskiptum við tvo lesendur sem voru aldeilis ekki sammála mér um að stjórnvöld bæru neina ábyrgð á hruninu. Fleiri blönduðu sér í þær umræður. Hrunið var nýskollið á...

Framhald hér...


Gegndarlaus kynning jákvæðrar hugsunar

Það kviknaði á ýmsum perum fortíðar og nútíðar þegar ég horfði og hlustaði á Barböru Ehrenreich í lokaþætti Silfursins á sunnudaginn. Hún sagði meðal annars efnislega: "Maður átti sífellt að líta á allt björtum augum, sama hverjar staðreyndirnar væru. Láta ætíð eins og allt verði í himnalagi. Geggjaði parturinn er sá...

Framhald hér...


Gagnrýninn hugsuður

Ég heyrði fyrst um hann sem málvísindamann fyrir óralöngu. Heimsfrægan og mikilsvirtan. Svo kynntist ég öðrum hliðum á honum og hann hitti mig í hjartastað þótt umdeildur væri. Til eru ótalmörg viðtöl við hann eins og fólk sér ef það gúglar hann eða flettir upp á YouTube. Þetta viðtal birtist...

Framhald hér...


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband