Færsluflokkur: Bloggar

Ashsave

Sigurður Örn Brynjólfsson hefur sent mér nokkrar skopmyndir undanfarið. Þessi barst í gær...

Sjá hér...


Hið ógeðslega þjóðfélag

„Ég er búinn að fylgjast með þessu í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska, valdabarátta..."

Framhald hér...


Eva Joly um Skýrsluna

Ég skrifa Skýrsluna með stóru essi - enda er hún stór og líklega mikilvægari en við gerum okkur grein fyrir ennþá. Eva Joly var í Kastljósi í gærkvöldi og tjáði sig um hana. Hún var gríðarlega ánægð með Skýrsluna. Ýmis ummæli Joly eru uppörvandi og vekja vonir um að réttlætið nái fram að ganga þótt síðar verði...

Framhald hér...


Illugi Gunnarsson

Nú hefur annar þingmaðurinn dregið sig í hlé - að minnsta kosti í bili - Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki. Áður hafði Björgvin G. Sigurðsson, Samfylkingu, tekið sér frí frá þingstörfum. Mál tengd þeim báðum hafa verið send til Sérstaks saksóknara og það er hárrétt ákvörðun hjá þeim að stíga til hliðar og í anda þess hugarfars...

Framhald hér...


Hver sagði hvað og hvenær?

Rifjum upp fleira sem fram kom strax eða fljótlega eftir hrunið. Höfum Skýrsluna í huga þegar við horfum á þetta...

Framhald hér...


Forsetinn og fáránleikinn

Ég hef aðeins einu sinni skrifað eitthvað um forseta Íslands - í pistlinum Ólafur Ragnar og útrásin í nóvember 2008. Svo birti ég viðtalið við hann á BBC 5. janúar sl. eftir að hann neitaði að skrifa undir Icesave-lögin. Mig minnti að ég hefði birt viðtal Kastjóss við Ólaf Ragnar í október 2008 en ég finn það...

Framhald hér...


Björgólfur Thor og iðrunin

Fleiri iðrast en Pálmi þótt hans iðrun virðist vera rækilega innantóm. Fréttablaðið birti iðrun Björgólfs Thors og spurning hvort sú iðrun sé jafninnantóm og iðrun Pálma. Jafnvel enn innantómari og þá er mikið sagt. Sigrún Davíðsdóttir lauk pistli sínum í Speglinum í gærkvöldi með þessum orðum...

Framhald hér...


Viljum við nýtt lýðveldi?

Munið þið eftir þessu viðtali? Er ekki rétt að taka þetta málefni til ítarlegrar skoðunar og alvarlegrar umhugsunar? Egill nefnir þetta í pistli og ég tek undir með honum. Rifjum upp viðtal Egils í Silfrinu fyrir rúmu ári við þennan heiðursmann - Njörð P. Njarðvík...

Framhald hér...


Kompásar og konfektmolar

Rifjum upp nokkra Kompása og fleiri konfektmola sem segja okkur ansi margt. Það er erfitt að fyrirgefa að þessir þættir hafi verið slegnir af hjá Stöð 2 til að rýma fyrir innihaldslausu afþreyingarefni þegar aðeins þrír mánuðir voru liðnir frá hruninu og þjóðin þurfti á gagnrýninni fjölmiðlun að halda sem aldrei fyrr...

Framhald hér...


Moðhausar?

Ég var búin að reka augun í það sem Sigrún Davíðsdóttir fjallaði um í Speglinum í kvöld - óskýra tjáningu margra sem í er vitnað orðrétt í Skýrslunni. Þetta gæti vel verið sérstakt rannsóknarefni og ég öfunda ekki nefndina af að hafa þurft að greiða úr svona rugli...

Framhald hér...


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband