26.7.2010
Ískaldur veruleiki snákanna
Magma-málið er heldur betur í umræðunni þessa dagana - loksins, loksins! Ég hef skrifað um það í rúmt ár og fundist ég stundum vera svolítið ein í heiminum. En nú hefur öflugt fólk bæst í hópinn og almenningur er að vakna til vitundar um alvarleika þessa máls. Mér finnst verst hvað snúið er út úr umræðunni, en það er líklega óhjákvæmilegur fylgifiskur stórmála...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.