19.8.2008
Það er svo gott að hlæja
Ég get endalaust hlegið að þessum tveimur náungum. Þeir eru yndislega óborganlegir. Þetta eru breskir leikarar, John Bird og John Fortune. Það sem mér finnst einna skemmtilegast þegar ég horfi og hlusta á þá, er að finna samnefnara viðmælandans hér á landi... sem tekst yfirleitt. Nefni engin nöfn.
Bird og Fortune byrjuðu með grínþátt sinn árið 1999 og eru enn að. Þessir tveir kumpánar eru bara eitt atriði í þáttunum þeirra. Þeir skiptast á að leika viðmælandann og fara á kostum. Ég hef áður sett hér inn eitt eða tvö myndbönd með þeim og vona að ég sé ekki að endurtaka mig. Njótið...
Íhaldsþingmaðurinn
Sendiráðunautur í Washington
Aðmíráll í breska flotanum
Ráðgjafi Gordons Brown, forsætisráðherra
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 01:20 | Facebook
Athugasemdir
Ekki leiðinlegt að vakna með þessu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.8.2008 kl. 08:04
Ditto
rut sumarliðadóttir (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 12:22
óborganlegt...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.8.2008 kl. 13:00
alva (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.