5.11.2008
Sannfærandi skýringar - svona var þetta!
Allir reyna að finna skýringar. Hvað gerðist og hvernig? Hvað voru menn að hugsa?
Hver hefur sinn háttinn á að leita orsaka og afleiðinga.
Þessir ágætu menn kafa djúpt og annar er með allt á hreinu - fyrri hluti
Hver hefur sinn háttinn á að leita orsaka og afleiðinga.
Þessir ágætu menn kafa djúpt og annar er með allt á hreinu - fyrri hluti
Málið skýrist smátt og smátt - seinni hluti
Aðrir reyna að syngja sig frá vandanum
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Flott samantekt Lára Hanna
Sigrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 13:45
Þessum mínútum var vel varið. Ég sá alveg fyrir mér bankastjóra Kaupþings í viðtali.
Ævar Rafn Kjartansson, 5.11.2008 kl. 14:38
Hólmdís Hjartardóttir, 5.11.2008 kl. 16:04
Það er ágætt að geta í kreppuni. En mikið er þetta satt.
Anna , 5.11.2008 kl. 16:06
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.11.2008 kl. 16:48
Frábært!
Þvílík samsuða þetta viðtal, þvílík snilld.
Hvernig fórstu að því að finna þetta?
Greta Björg Úlfsdóttir, 7.11.2008 kl. 02:28
Og Brown og Gordon eru líka góðir...
Greta Björg Úlfsdóttir, 7.11.2008 kl. 02:29
Úpps, ég er sybbin, Brown og Darling átti þetta nú að vera.
Greta Björg Úlfsdóttir, 7.11.2008 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.