Bjarni Harðar í Mannamáli

Bjarni Harðar var í Mannamáli hjá Sigmundi Erni í kvöld. Eftir spjall þeirra var skyndilega klippt á útsendinguna á netinu. Ég minnist þess ekki að það hafi gerst áður á Stöð 2 og er ég þó orðin ansi sjóuð í þessum netútsendingum á báðum stöðvum og hef miklar skoðanir á þeim. En hlustum á Bjarna...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Ég er með sjónvarpið í ADSL.  Um leið og útsending Mannamáls stoppaði þá frusu líka í smátíma allar aðrar sjónvarpsstöðvar.  Ég veit ekki hvers vegna.

Jens Guð, 16.11.2008 kl. 20:59

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Þá kom það fram sem mig grunaði.

Auðvitað er þetta Jenz að kenna.

Steingrímur Helgason, 16.11.2008 kl. 23:39

3 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Hvað segiði, ég var svo heppin að sjá allt viðtalið og var satt að segja alveg undrandi að það ruglaðist ekkert. Mér fannst gott að heyra Bjarna segja að hann vildi heldur vera bóksali en þingmaður...heyr, heyr, og ekki er ég mikill pólitíkus.

Eva Benjamínsdóttir, 17.11.2008 kl. 00:16

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Passar ekki Bjarni býsna vel hjá VG. Auðvitað eru allir sem vilja velkomnir í Samfylkinguna.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.11.2008 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband