Hlutverk fjölmiðla á óvissutímum

Góð grein eftir Gunnar Hersvein í Mogganum í dag.

Hlutverk fjölmiðla á óvissutímum - Mbl. 29.1.09


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Er ekki rétt að gera fjölmiðla að samvinnufélögum einn maður eitt atkvæði og þannig eru þau óháð einstaklingum með annarlega hagsmuni.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 29.1.2009 kl. 18:11

2 identicon

Frábær grein !

Græna loppan (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 18:29

3 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Góð grein. Ábyrgð fjölmiðla er vissulega mikil.

Helga Magnúsdóttir, 29.1.2009 kl. 19:15

4 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

,, Frumskyldan er við lesandann, áhorfandann, hlustandann.'' Hvaða áhrif hefur fjölmiðill sem enginn les, horfir eða hlustar á?

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 29.1.2009 kl. 22:40

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gunnar Hersveinn & ég tókumzt einu sinni á um það hvor væri nú að kenna hinum eitthvað í sálarfræði.

Hann er nú ágætur penni samt.

Steingrímur Helgason, 29.1.2009 kl. 23:33

6 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ohhh hvað ég var búin að  bíða eftir einhverju svona...fín grein og vonandi vekur hún íslenska fjölmiðlamenn upp. Annars þurfum við að trumba þá til góðra og heiðarlegra verka

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.1.2009 kl. 23:34

7 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Ágæt grein. Sumt af þessu má heimfæra á bloggara. Þeir eru alltaf að reyna að sannfæra einhverja um eitthvað.

Sæmundur Bjarnason, 30.1.2009 kl. 00:09

8 Smámynd: Tryggvi Gunnar Hansen

þetter allt á hausnum og mestmegnis áróðursvél peningamafíunnar... þá er betra að leggja fjölmiðlana niður og notast bara við netið... þar eru menn með jafnari stöðu að tjá sig..

einsog sést á þessum vef þínum Lára.

Látum lýðinn ráða saman ráðum sínum án þess að áróður hagsmunahópa rugli það í rýminu. Og áróðurinn frá Ameríku er búinn að nánast heilaþvo heiminn. Ég er hættur að nota sjónvarp. Það er bara svo lasið finnst mér. Meira en 90% er vont. Og hitt þarflaust. Það eru stöku heimildamyndir sem ég get um sagt, athyglisvert.

Tryggvi Gunnar Hansen, 30.1.2009 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband