14.2.2009
Niðurskurður óþarfur
Er þetta ekki ágæt lausn á niðurskurði í heilbrigðiskerfinu?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Heilbrigðismál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
14.2.2009
Er þetta ekki ágæt lausn á niðurskurði í heilbrigðiskerfinu?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Heilbrigðismál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú ert snillingur! Skipta Steingrími J. út úr fjármálaráðuneytinu strax og setja þig þangað inn í staðinn
Rakel Sigurgeirsdóttir, 15.2.2009 kl. 00:13
Sammála!!!!!!
Heidi Strand, 15.2.2009 kl. 00:18
Frábær hugmynd. Við erum að borga þessa íbúð, hún er okkar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.2.2009 kl. 00:19
Þó þessi íbúð sé okkar, er ekki þar með sagt að hægt sé að hagræða á Landspítala.
Svo er það þessi leið ávani hvað villugjörn leið réttvísinnar er þegar þegar bankaræningjar Íslands eru annars vegar.
Þórbergur Torfason, 15.2.2009 kl. 00:24
Smá villa!
Rétt skal vera eftirfarandi. "er ekki þar með sagt að "ekki" sé hægt að hagræða á Landspítala.
Þórbergur Torfason, 15.2.2009 kl. 00:26
Brilljant - sammála fyrsta ræðumanni hér að ofan!
Tiger, 15.2.2009 kl. 00:31
Ég get ekki með nokkru móti séð að það sé framkvæmanlegt að spara 2 milljarða í launakostnaði nema hreinlega loka mörgum deildum og segja upp fólki.......spítalinn er að miklu leyti rekinn með yfirvinnu vegna manneklu
Hólmdís Hjartardóttir, 15.2.2009 kl. 00:41
Algjörlega brilliant hugmynd.
Sigrún Jónsdóttir, 15.2.2009 kl. 02:20
Flottur samanburður á íbúðinni og Lansanum. Segir meira en mörg orð.
Rut Sumarliðadóttir, 15.2.2009 kl. 13:14
Táknrænt að bera þetta saman. Annars vegar gisti og afreyingar-athvarf veruleikafyrrtra flottræfla og hins vegar sjúkrahús sem þjónar heilli þjóð. Fjárhagsvandi Landspítalans upp á sömu upphæð og hégómi tveggja einstaklinga.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.