Sölvi spjallar við áhættufjárfesti

Sölvi Tryggvason, sjónvarpsmaðurinn klári sem ég sakna mjög úr Íslandi í dag er kominn með eigin þátt á Skjá einum - Spjallið með Sölva. Þættirnir eru á laugardagskvöldum klukkan 19:55. Annar þátturinn var sendur út í gærkvöldi og þar spjallaði Sölvi m.a. við áhættufjárfestinn Jón Hannes Smárason. Ætli þetta sé almennur þankagangur áhættufjárfesta...?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir þetta Lára Hanna, ég missti af þessu.

Sigrún Jónsdóttir, 1.3.2009 kl. 18:14

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég sá þáttinn og hélt að þessi Jón Hannes væri að grínast eða leika !   Trúði bara ekki að nokkur maður kæmi í sjónvarpsþátt og léti svo kaldrifjaðan þankagang í ljós. 

Anna Einarsdóttir, 1.3.2009 kl. 18:20

3 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

Þetta er Þorleifur Arnarsson leikari:) Smurði þarna greinilega saman karakter úr Jóni Ásgeir og Hannes Smárasyni....gerrit Jón-Hannes Smárason

Harpa Oddbjörnsdóttir, 1.3.2009 kl. 18:56

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Usssss, Harpa...  Ég ætlaði að plata aaaaðeins lengur... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.3.2009 kl. 19:42

5 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

úbbs:)

Harpa Oddbjörnsdóttir, 1.3.2009 kl. 19:44

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.3.2009 kl. 19:46

7 Smámynd: Elinóra Inga Sigurðardóttir

Hann var mjög sannfærandi!

Elinóra Inga Sigurðardóttir, 1.3.2009 kl. 20:48

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þekki kauða frá því hann var lítill en var samt í vafa.

Hahahahaha.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.3.2009 kl. 12:35

9 identicon

heheh helvíti gott.

Minnir smá á Bird & Fortune sketsanna: http://www.youtube.com/watch?v=SwRFoxgEcHc

Ari (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 03:07

10 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

gott atriði

Brjánn Guðjónsson, 3.3.2009 kl. 15:38

11 identicon

Er þetta ekki öryggisspæjarinn?

Henrý Þór (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 16:28

12 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég kom mér loksins að því að horfa og hlusta og þótt ég þekki Þorleif í sjón trúði ég að maðurinn héti Jón Hannes Smárason og væri þvílíkt að fletta ofan af sér. Og ég sem hef haft mestar áhyggjur af því upp á síðkastið hvað ég er orðin tortryggin, hahha - tekin!

Berglind Steinsdóttir, 5.3.2009 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband