Mál dagsins

Í haust, skömmu eftir efnahagshrunið, var fréttastofa RÚV með nokkur innslög í fréttum sem hétu "Mál dagsins" og fjölluðu um margvíslegar hliðar á hruninu. Skammur tími var liðinn og orsakir og afleiðingar ekki komnar eins vel í ljós og nú. Ég klippti út öll Mál dagsins á sínum tíma, safnaði þeim saman og hlóð þeim inn á bloggið án þess nokkurn tíma að setja þau inn í færslu. Kannski er fróðlegt að skoða þau í samhengi núna og spá í hvað hefur breyst - hvað var vitað þá og hvað nú - hvað var verið að spá í þá og hvað nú og þar fram eftir götunum.

Mál dagsins 1 - 27.10.08

 

Mál dagsins 2 - 28.10.08

 

Mál dagsins 3 - 29.10.08

 

Mál dagsins 4 - 30.10.08

 

Mál dagsins 5 - 31.10.08

 

Mál dagsins 6 - 3.11.08

Mál dagsins 7 - 5.11.08

Mál dagsins 8 - 7.11.08

 

Mál dagsins 9 - 8.11.08

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Mann setur hljóðann . Takk kærlega fyrir "góða" bíómynd , bara þetta væri allt saman draumur , en ekki blákaldur .

Hörður B Hjartarson, 21.3.2009 kl. 15:04

2 Smámynd: TARA

Tek undir það

TARA, 21.3.2009 kl. 17:33

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveðjur .0)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.3.2009 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband