John Perkins og Michael Hudson í fjölmiðlunum

Ég kvartaði yfir þögn fjölmiðla um þá Michael Hudson og John Perkins á mánudaginn í þessari færslu. Nú hafa sumir fjölmiðlar bætt úr því og ég hef safnað saman efni um og viðtölum við þá. Ég hef örugglega misst af einhverju og þætti vænt um að fá ábendingar um það efni. En hvað sem gerist getum við ekki sagt að við höfum ekki verið vöruð við.

Áður birt á þessari síðu:

Fyrst er auðvitað að telja viðtölin við þá Hudson og Perkins í Silfri Egils sl. sunnudag.
Greinar Hudsons í Fréttablaðinu 1. og 4. apríl sl.
Fréttir RÚV á sunnudagskvöld.

How to destabilize countries legally - John Perkins.
The Secret History of American Empire - John Perkins.
Fréttablaðið 6. apríl - Skjaldborg um auðlindir.

 Viðbætur:

Fréttir Stöðvar 2 og RÚV 6. apríl - viðtöl við Hudson og Gylfa Magnússon.

 

Erindi og svör við fyrirspurnum - John Perkins á málþingi í HÍ 6. apríl.
Myndbönd í boði Borgarahreyfingarinnar. Meira hjá Alfreð.

 

 Lóa Pind Aldísardóttir - Viðtal við John Perkins - Ísland í dag 7. apríl.

 

Morgunblaðið 8. apríl - viðtal við John Perkins (smellið þar til læsileg stærð fæst).

John Perkins - Moggi 8.4.09

DV 8. apríl - viðtal við Michael Hudson og Gunnar Tómasson (smellið þar til læsileg stærð fæst).
Gunnar í Silfrinu 1. febrúar sl. hér.

Michael Hudson og Gunnar Tómasson - DV 8.4.09

 Síðast en ekki síst - Spegillinn á RÚV 7. apríl - John Perkins.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

ertu með þessa einhvers staðar?  http://inthesenewtimes.com/2009/04/05/the-financial-war-against-iceland-being-defeated-by-debt-is-as-deadly-as-outright-military-warfare/

?

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.4.2009 kl. 01:09

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Takk, Hildigunnur...  Þetta er þessi grein sem birtist í Fréttablaðinu 4. apríl. Veit ekki hver þýddi hana, það fylgir ekki sögunni.

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.4.2009 kl. 01:17

3 Smámynd: Sjóveikur

http://www.youtube.com/watch?v=48WYPBJxECA

nú fer að líða að því að framhaldssagan um Grínarann góða og Geira harða byrji, Geiri sjálfur ætlar að hilma yfir alla félagana í Sjálfstæðis mafíunni, það er eiginlega kominn tími til að steypa undan “Haukunum” almennilega og frysta alla tilganga sem fólk viðloðandi þessa mafíu síðustu árin eða frá 17 Júní 1944 og þangað til nú hafa, það eru fleiri með í skírlífis veislunni, oj hvað þetta getur orðið ljótt allt saman, Geiri karlinn harði vill að við trúum því að allar þessar milljónir hafi verið án vitundar og ábyrgðar annara í flokknum, þvílíkur jaxl Geiri harði er, (enda frændi minn) :) svo les maður svona fréttir, ég fékk bara slummuna beint í augað :)  það eru svo mörg glæpaferli í gangi á Ísalandi, það kemur að því karlinn :)

Æl, sjoveikur / www.icelandicfury.com

Sjóveikur, 9.4.2009 kl. 01:20

4 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

nei nei, hún er talsvert lengri sú enska, er það ekki? Var reyndar ekki búin að sjá seinni greinina. 

En er það rétt sem ég var að heyra að Ísfirðingar væru búnir að selja vatnsréttindin í göngunum einhverju erlendu stórfyrirtæki?  Heyrði þetta gegn um tvo milliliði.  Mætti athugast.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.4.2009 kl. 01:30

5 identicon

Sæl Lára Hanna 

Eftir að hafa lesið bókina Committee of 300 eftir hann Dr. John Coleman (Fyrrum yfirmann MI6 ), er nafngreindi reyndar allar þessar 300 ríkustu fjölskyldur heims (já eða þessar fjölskyldur sem eru ekki á Forbes- listanum) og hann(Dr. John) hefur reyndar rannsakað öll þeirra markmið og/eða allt í sambandi við þeirra "New World Order" eða "One World Order" í meira en 40 ár. Nú og vitandi það að ekkert getur átt sér stað hjá IMF nema Rothschild fjölskyldan (eða committee of 300) segir við því, er ég á því að New World Order Tyranny (Central Banks elítan Committee of 300 Rockefeller og Rothschild liðið er á bak við þetta fjármálahrun hjá okkur Íslendingum, einnig þar sem, að : 

1) Rothschild fjölskyldan með Central- banka (eða Alþjóða banka) í- London 2) Rothschild fjölskyldan með Central bank (Alþjóða banka) í- Þýskalandi (Berlín) 3) og þeirra Lazard- Brothers með Central bank (Alþjóða banka) í- Frakklandi (París) 4) Israel Seiff - Central bank (Alþjóða banki) á Ítalíu 5) Kuhn-Loeb í - Þýskalandi 6) Warburgs í - Amsterdam 7) Warburgs í - Hamburg 8) Goldman & Sachs í- New York 9) Rockefeller fjölskyldan meðal eigenda og í einkareknum Central banka (eða Federal Reserve) í Bandaríkjunum (New York)

"The powers of financial capitalism had a far-reaching plan, nothing less than to create a world system of financial control in private hands able to dominate the political system of each country and the economy of the world as a whole... Their secret is that they have annexed from governments, monarchies, and republics the power to create the world's money" - Prof. Carroll Quigley

Sjá "Dr Coleman accurately summarizes the intent and purpose of the Committee of 300 as follows:

"A One World Government and one-unit monetary system, under permanent non-elected hereditary oligarchists who self-select from among their numbers in the form of a feudal system as it was in the Middle Ages. In this One World entity, population will be limited by restrictions on the number of children per family, diseases, wars, famines, until 1 billion people who are useful to the ruling class, in areas which will be strictly and clearly defined, remain as the total world population.

There will be no middle class, only rulers and the servants. All laws will be uniform under a legal system of world courts practicing the same unified code of  laws, backed up by a One World Government police force and a One World unified military to enforce laws in all former countries where no national boundaries shall exist. The system will be on the basis of a welfare state; those who are obedient and subservient to the One World Government will be rewarded with the means to live; those who are rebellious will simply be starved to death or be declared outlaws, thus a target for anyone who wishes to kill them. Privately owned firearms or weapons of any kind will be prohibited."

http://threeworldwars.com/new-world-order.htm

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 03:11

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þú undrast þögn fjölmiðla um John Perkins, Lára Hanna. Gæti þögnin legið í því að John Perkins þykir ekki merkilegur pappír. Að hann þyki jafnvel stórundarlegur, líkt og þeir sem leggja sig við kukl ýmiskonar. John Perkins virðist haldin samsæriskenningaráráttu og hefur lengi reynt að halda á lofti þeirri kenningu að Bandaríkjamenn sjálfir, hafi sprengt Tvíburaturnana í New York árið 2001.

John Perkins er sölupenni, ekkert annað, og þið félluð fyirir honum marflöt. Þið hafið reynt að draga til landsins útlendinga sem eiga víst að vera svo gáfaðir að landinn á að falla í trans af hrifningu. Man einhver eftir ungu stúlkunni sem andstæðingar Kárahnjúkavirkjunnar grófu upp einhversstaðar? Stúlkan sú var víst algjört séní og sagði alþjóð að stíflan við Kárahnjúka væri viðkvæm fyrir jarðhræringum og gæti brostið við jarðskjálfta. Þá hlakkaði í mörgum náttúruverndarsinnanum, sérstaklega þega skoðanakannanir sýndu að fylgið við VG reis örlítið í kjölfarið. 

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.4.2009 kl. 03:27

7 identicon

Sæll Gunnar Th

Samsæriskenningarárátta eða ekki, samsæri er þegar tveir eða fleiri koma sér saman um að framkvæma glæp, ekki satt? Hver kannast ekki við Brútus og/eða samsærið gegn Seasari. Eitt er þó víst að til er mikið af fólki með einmitt samsæriskenningaráráttu, og einnig er til fólk sem er með þessa opinberlegu-samsæriskenningaráráttu með 19 ákærðu hryðjuverkamönnum, já þrátt fyrir að 9 af þessum 19 ákærðu hryðjuverkamönnum séu á lífi http://www.welfarestate.com/911/ . 

Því að stjórmálamenn og fjölmiðlar vilja halda áfram að öskra "War on Terror" og/eða stríð gegn hryðjuverkum, og við eigum að trúa öllu sem þetta fólk segir, ekki satt, annað er bara samsæriskenningarárátta?  

Sjá hvað aðrir en John Perkins hafa að segja um samsæri:

FED UP: The popular uprising against central banking PDF Thomas E. Woods Jr. Statement on Federal Reserve Board Abolition Act PDF Congressman Ron Paul,  The Fed prints money based on the sales of United States Treasury bills, which the U.S. Treasury sells to investors so it can write checks to the Fed so the Fed can print money. PDF webabuser, The Federal Reserve was the greatest swindle ever PDF Banking Bailout Secrets PDF , Should the U.S. nationalize its own money supply? PDF , McFadden's Attempts to Abolish the Federal Reserve System PDF , The Federal Reserve Racket PDF Richard Russell The Federal Reserve is a Private Financial Institution PDF Global Research Federal Reserve Jews Control America! PDF Brother Nathanael Kapner, Congressman McFadden on the Federal Reserve Corporation Remarks in Congress, 1934 AN ASTOUNDING EXPOSURE PDF,  Fed Up PDF  Alvaro Vargas Llosa , US, UK and Israel - Colonies Of Jewish Capitalism Imperialism Of Jewish Capital - Part 2 PDF Henry Makow PhD, ECB injects another 48 bln euros to stabilize market PDF www.chinaview.cnHelicopter Ben Unleashes Dollar Hyperinflation PDF  "  European Central Bank, the Bank of Japan, the Federal Reserve, plus the central banks of Australia, Norway, Switzerland, and other countries "injected" the equivalent about a third of a trillion dollars ($325 billion) into the money systems of the world." Feds Pump 62B into markets in 2 Days PDF Japan, Australia central banks inject liquidity : report PDF V. Phani Kumar Central Bankers Say, "Let It Blow!" PDF Monopoly Men (Federal Reserve Fraud) Video Liberty International Entertainment,  Ron Paul Introduces Legislation to Abolish the Federal Reserve PDF , U.S. dollar facing imminent collapse? PDF , Central Banks Caught In Gold Squeeze May Crush Dollar PDF David Bradshaw , OWNERSHIP OF THE FEDERAL RESERVE PDF - Chart 1 reveals the linear connection between the Rothschilds and the Bank of England, Clearstream a secret banking system centered in Luxembourg, which transfers money for international banks and major companies. PDF The Fed Officially Kicks Off the Next Recession PDF  Robert McHugh

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband