19.6.2009
Þeir kýldu á það
Ég tek ofan fyrir þessum höfðingjum. Nú opnast fyrir þeim nýr heimur sem þeir geta nýtt sér til fróðleiks og skemmtunar. Gott hjá þeim!
Tíufréttir RÚV 18. júní 2009
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Tölvur og tækni | Facebook
Athugasemdir
Frábært.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2009 kl. 00:09
Góð frétt eftir margar svartar. Ég fékk ánægju af því að sjá "ljós kveikna" í öldruðum tölvukörlum og -konum, þegar ég fékk að leiðbeina í félagsmiðstöð. Yndislegt og ekki síðra en að sjá "klikka" í augum og heilasellum ungmenna sem allt í einu "fatta" viðfangið.
Eygló, 19.6.2009 kl. 00:11
núna sjá þeir klám í fyrsta sinn
Óskar Þorkelsson, 19.6.2009 kl. 00:29
... nei, en kannski á rafrænu formi; rafklám
Eygló, 19.6.2009 kl. 00:39
Tölvuleysið er hluti af mínu fríi!...en auðvitað eru þetta hugrakkir menn!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.6.2009 kl. 02:20
Frábært hjá þeim.
Arinbjörn Kúld, 19.6.2009 kl. 02:45
Frábært framtak bæði hjá nemendum og þeim sem komu þessu á koppinn.
Rut Sumarliðadóttir, 19.6.2009 kl. 13:48
Loksins geta þeir haft greiðan aðgang af almennilegri fjölmiðlun í stað eldamenskunnar hjá rúv eða stöð tvö.
Aron Ingi Ólason, 19.6.2009 kl. 13:53
Rétt hjá þér Lára Hanna; "Nýr heimur" með öllum kostum og göllum. Maður á níræðisaldri hringdi í mig á dögunum. Sá sagðist alveg ómögulegur, ef hann gæti ekki notað tölvuna sína. Skömmu síðar fékk ég svo fínann póst frá honum.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 19.6.2009 kl. 15:07
Bara mjög flott fyrir þá að kynnast þessu.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.6.2009 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.