Þeir kýldu á það

Ég tek ofan fyrir þessum höfðingjum. Nú opnast fyrir þeim nýr heimur sem þeir geta nýtt sér til fróðleiks og skemmtunar. Gott hjá þeim!

Tíufréttir RÚV 18. júní 2009


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Frábært.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2009 kl. 00:09

2 Smámynd: Eygló

Góð frétt eftir margar svartar. Ég fékk ánægju af því að sjá "ljós kveikna" í öldruðum tölvukörlum og -konum, þegar ég fékk að leiðbeina í félagsmiðstöð.  Yndislegt og ekki síðra en að sjá "klikka" í augum og heilasellum ungmenna sem allt í einu "fatta" viðfangið.

Eygló, 19.6.2009 kl. 00:11

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

núna sjá þeir klám í fyrsta sinn

Óskar Þorkelsson, 19.6.2009 kl. 00:29

4 Smámynd: Eygló

... nei, en kannski á rafrænu formi; rafklám

Eygló, 19.6.2009 kl. 00:39

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Tölvuleysið er hluti af mínu fríi!...en auðvitað eru þetta hugrakkir menn!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.6.2009 kl. 02:20

6 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Frábært hjá þeim.

Arinbjörn Kúld, 19.6.2009 kl. 02:45

7 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Frábært framtak bæði hjá nemendum og þeim sem komu þessu á koppinn.

Rut Sumarliðadóttir, 19.6.2009 kl. 13:48

8 Smámynd: Aron Ingi Ólason

Loksins geta þeir haft greiðan aðgang af almennilegri fjölmiðlun í stað eldamenskunnar hjá rúv eða stöð tvö.

Aron Ingi Ólason, 19.6.2009 kl. 13:53

9 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Rétt hjá þér Lára Hanna; "Nýr heimur" með öllum kostum og göllum. Maður á níræðisaldri hringdi í mig á dögunum. Sá sagðist alveg ómögulegur, ef hann gæti ekki notað tölvuna sína. Skömmu síðar fékk ég svo fínann póst frá honum.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 19.6.2009 kl. 15:07

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Bara mjög flott fyrir þá að kynnast þessu.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.6.2009 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband