12.10.2009
Hrunið og aðdragandinn í spéspegli
Þetta er nauðsynlegt líka, rétt eins og Spaugstofan og Skaupið. En öllu gamni fylgir nokkur alvara og oft sér maður betur fáránleika hlutanna í gríninu. Ísland er að sjálfsögðu nefnt til sögunnar í þessari yfirferð.
Silly Money - Where did all the money go?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spilling og siðferði, Viðskipti og fjármál | Breytt 14.10.2009 kl. 13:53 | Facebook
Athugasemdir
Drepfyndið alveg. Eða á maður að segja tragikómískt. Hér er raun ágætis námskeið í því hvað olli og hvernig stefnt er. Allt gamnið er í raun staðreyndir, en fáránleikinn er svo mikill að það er ekki annað hægt en að hlæja. Hvað voru menn að hugsa?
Takk fyrir skemmtunina Lára mín. Hún er vel þegin.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.10.2009 kl. 09:52
Frábært!!!!!
Vona bara að stjórnin öll, þingmenn og aðrir leiðtogar okkar sjái þetta sér til gagns og gamans.
Agla (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 10:30
Menn búnir að finna það út að Lára Hanna sé Spunavél Samfylkingarinnar" Finnst þetta húmor í sjálfu sér:
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.10.2009 kl. 17:54
Sorry þessi rest átti bara alls ekki að koma þarna veit ekki hvað gerðist
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.10.2009 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.