22.11.2009
Hræddir Íslendingar
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Spilling og siðferði, Stjórnmál og samfélag | Facebook
22.11.2009
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Spilling og siðferði, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Takk Lára fyrir góðar færslur. Mín skoðun er augljós ég vil nýtt ísland þar sem færni er meti umfram frændskap og vinskap.
Fríða Eyland, 22.11.2009 kl. 17:59
Guðbjörg Hrafnsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 20:21
Ástandið, sem Hallgrímur lýsti 2001 átti eftir að versna allmikið síðustu valdaár Davíðs. Ég og fólk í kringum mig vorum í hópi þeirra Íslendinga sem urðu þessa mest varir. Ég lýsti þessu ástandi í sjónvarpsviðtölum strax 2004 þegar ég upplífði þetta sterkast við gerð kvikmyndar og bókar um Kárahnjúkamálið og síðan ítarlegar í áttblöðungnum "Íslands þúsund ár."
Meðvirknin var orðin svo mikil í þjóðfélaginu að Davíð þurfti ekki lengur að gera neitt, - ótti fólksins við hann og hans menn hafði tekið völdin án afskipta hans.
Ómar Ragnarsson, 23.11.2009 kl. 00:20
Sjálfsritskoðun er draumastaða hvers einvalds.
Elfur Logadóttir, 23.11.2009 kl. 02:10
Mikið rétt. Maður veigraði sér við að segja frá skoðunum sínum á þessum tíma. Fann vel óttan við eitthvað í samfélaginu og að það mætti ekki tala um vissa hluti. Alveg fram að hruni þá þorði maður ekki að segja hug sinn, gerði maður það þá fékk maður strax hvæs og urr frá einhverjum flokksbundnum. Eftir hrun er mér alveg sama.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 23.11.2009 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.