Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Silfur dagsins

Enn eitt frábært Silfur að baki og enn einu sinni fékk Egill erlenda sérfræðinga í þáttinn til sín. Þeir eru nú orðnir allmargir sem hafa verið í Silfrinu með þann ótvíræða kost í farteskinu að horfa á ástandið á Íslandi utanfrá, flestir sem hlutlausir sérfræðingar með skoðanir. En stóra spurningin er hvort yfirvöld á Íslandi hafa hlustað á sérþekkingu þessa fólks, hvort sem það hefur talað í Silfrinu, Kastljósi eða annars staðar?

Jú... Eva Joly var ráðin til aðstoðar við rannsókn á bankahruninu og Anne Sibert er í peningastefnunefnd Seðlabankans. En hvað með t.d. Robert Wade og Willem Buiter? Eða Michael Hudson og John Perkins... tóku yfirvöld eftir þeim? Er einhver að skoða það sem þetta fólk hafði til málanna að leggja?

Í dag voru tveir afar ólíkir útlendingar hjá Agli, þau Ann Pettifor og William K. Black. Egill segir um Ann á vefsíðu sinni: "Ann Pettifor er forstjóri samtaka sem nefnast Advocacy International. Hún var aðalhvatamaður átaks sem hét Jubilee 2000 - þar var barist fyrir því að skuldir fátækustu ríkja heims yrðu felldar niður. Pettifor spáði því að efnahagskerfi heimsins stefndi í hrun vegna skulda þegar árið 2003, en 2006 gaf hún út bókina The Coming First World Debt Crises."

Um Black segir Egill: "Black er háskólaprófessor sem áður var háttsettur í fjármálaeftirliti. Hann hefur fjallað mikið um fjársvik og hlut þeirra í efnahagshruninu, mun flytja fyrirlestur um þetta efni í Háskólanum klukkan 12 á morgun. Fyrirlesturinn heitir 'Why Economists Must Embrace the "F" Word (Fraud)'Black er höfundur bókar sem nefnist The Best Way to Rob a Bank is from the Inside." Í færslunni hér á undan má sjá (og lesa) rúmlega mánaðargamalt viðtal við Black á bandarískri sjónvarpsstöð.

Páll Vilhjálmsson var varla búinn að opna munninn í öðrum hluta Vettvangs dagsins þegar síminn hringdi hjá mér. Í símanum var vinkona mín, alveg ævareið. Hún sagði Pál vera beinlínis að ljúga þegar hann sagði að samþykkt VG á aðildarviðræðum væru bein svik við kjósendur þeirra og að enginn fyrirvari hafi verið um að VG myndu breyta mati sínu á að Íslandi væri betur borgið utan ESB. Vinkona mín og maðurinn hennar höfðu einmitt velt mikið fyrir sér hvort þau ættu að kjósa VG eða Samfylkingu. Hjörtu þeirra slógu nær VG en þau vildu aðildarviðræður. Og einmitt vegna þess að VG höfðu sagt að ef farið væri í viðræður (höfðu það opið) yrði samningur síðan lagður í dóm þjóðarinnar - þá kusu þau bæði VG. Þeim fannst Páll harla ómerkilegur í sínum málflutningi. Enda eru ekki nema 4 dagar síðan birt var skoðanakönnun um fylgi við aðildarviðræður annars vegar og aðild hins vegar og þar kom greinilega fram að meirihluti kjósenda VG vill fara í aðildarviðræður - og síðan væntanlega þjóðaratkvæðagreiðslu um samninginn - eins og sjá má hér:

Skoðanakönnun um ESB - RÚV 6.5.09

En lítum á Silfrið. Vettvangurinn var fjölmennur og þau Ann Pettifor og William K. Black stórfín og málefnaleg.

Vettvangur dagsins 1 - Ólafur, Hallur, Margrét og Andrés

 

Vettvangur dagsins 2 - Páll og Auðunn

 

Ann Pettifor - með íslenskum texta

 

William K. Black - með íslenskum texta

 


"Besta leiðin til að ræna banka...

...er að eiga hann," sagði William K. Black sem er gestur í Silfrinu í dag. Þetta var reyndar titill á bók sem hann skrifaði og það verður spennandi að heyra hvað hann segir um íslensku bankaræningjana.

 
Hér er útskrift af spjalli Bills Moyers og Williams Black:

3. apríl 2009

BILL MOYERS: Welcome to the Journal.
For months now, revelations of the wholesale greed and blatant transgressions of Wall Street have reminded us that "The Best Way to Rob a Bank Is to Own One." In fact, the man you're about to meet wrote a book with just that title. It was based upon his experience as a tough regulator during one of the darkest chapters in our financial history: the savings and loan scandal in the late 1980s.
WILLIAM K. BLACK: These numbers as large as they are, vastly understate the problem of fraud.
MOYERS: Bill Black was in New York this week for a conference at the John Jay College of Criminal Justice where scholars and journalists gathered to ask the question, "How do they get away with it?" Well, no one has asked that question more often than Bill Black.
The former Director of the Institute for Fraud Prevention now teaches Economics and Law at the University of Missouri, Kansas City. During the savings and loan crisis, it was Black who accused then-house speaker Jim Wright and five US Senators, including John Glenn and John McCain, of doing favors for the S&L's in exchange for contributions and other perks. The senators got off with a slap on the wrist, but so enraged was one of those bankers, Charles Keating - after whom the senate's so-called "Keating Five" were named - he sent a memo that read, in part, "get Black - kill him dead." Metaphorically, of course. Of course.
Now Black is focused on an even greater scandal, and he spares no one - not even the President he worked hard to elect, Barack Obama. But his main targets are the Wall Street barons, heirs of an earlier generation whose scandalous rip-offs of wealth back in the 1930s earned them comparison to Al Capone and the mob, and the nickname "banksters."
Bill Black, welcome to the Journal.
BLACK: Thank you.
MOYERS: I was taken with your candor at the conference here in New York to hear you say that this crisis we're going through, this economic and financial meltdown is driven by fraud. What's your definition of fraud?
BLACK: Fraud is deceit. And the essence of fraud is, "I create trust in you, and then I betray that trust, and get you to give me something of value." And as a result, there's no more effective acid against trust than fraud, especially fraud by top elites, and that's what we have.
MOYERS: In your book, you make it clear that calculated dishonesty by people in charge is at the heart of most large corporate failures and scandals, including, of course, the S&L, but is that true? Is that what you're saying here, that it was in the boardrooms and the CEO offices where this fraud began?
BLACK: Absolutely.
MOYERS: How did they do it? What do you mean?
BLACK: Well, the way that you do it is to make really bad loans, because they pay better. Then you grow extremely rapidly, in other words, you're a Ponzi-like scheme. And the third thing you do is we call it leverage. That just means borrowing a lot of money, and the combination creates a situation where you have guaranteed record profits in the early years. That makes you rich, through the bonuses that modern executive compensation has produced. It also makes it inevitable that there's going to be a disaster down the road.
MOYERS: So you're suggesting, saying that CEOs of some of these banks and mortgage firms in order to increase their own personal income, deliberately set out to make bad loans?
BLACK: Yes.
MOYERS: How do they get away with it? I mean, what about their own checks and balances in the company? What about their accounting divisions?
BLACK: All of those checks and balances report to the CEO, so if the CEO goes bad, all of the checks and balances are easily overcome. And the art form is not simply to defeat those internal controls, but to suborn them, to turn them into your greatest allies. And the bonus programs are exactly how you do that.
MOYERS: If I wanted to go looking for the parties to this, with a good bird dog, where would you send me?
BLACK: Well, that's exactly what hasn't happened. We haven't looked, all right? The Bush Administration essentially got rid of regulation, so if nobody was looking, you were able to do this with impunity and that's exactly what happened. Where would you look? You'd look at the specialty lenders. The lenders that did almost all of their work in the sub-prime and what's called Alt-A, liars' loans.
MOYERS: Yeah. Liars' loans--
BLACK: Liars' loans.
MOYERS: Why did they call them liars' loans?
BLACK: Because they were liars' loans.
MOYERS: And they knew it?
BLACK: They knew it. They knew that they were frauds.
BLACK: Liars' loans mean that we don't check. You tell us what your income is. You tell us what your job is. You tell us what your assets are, and we agree to believe you. We won't check on any of those things. And by the way, you get a better deal if you inflate your income and your job history and your assets.
MOYERS: You think they really said that to borrowers?
BLACK: We know that they said that to borrowers. In fact, they were also called, in the trade, ninja loans.
MOYERS: Ninja?
BLACK: Yeah, because no income verification, no job verification, no asset verification.
MOYERS: You're talking about significant American companies.
BLACK: Huge! One company produced as many losses as the entire Savings and Loan debacle.
MOYERS: Which company?
BLACK: IndyMac specialized in making liars' loans. In 2006 alone, it sold $80 billion dollars of liars' loans to other companies. $80 billion.
MOYERS: And was this happening exclusively in this sub-prime mortgage business?
BLACK: No, and that's a big part of the story as well. Even prime loans began to have non-verification. Even Ronald Reagan, you know, said, "Trust, but verify." They just gutted the verification process. We know that will produce enormous fraud, under economic theory, criminology theory, and two thousand years of life experience.
MOYERS: Is it possible that these complex instruments were deliberately created so swindlers could exploit them?

The best way to rob a bank... - William K. BlackBLACK: Oh, absolutely. This stuff, the exotic stuff that you're talking about was created out of things like liars' loans, that were known to be extraordinarily bad. And now it was getting triple-A ratings. Now a triple-A rating is supposed to mean there is zero credit risk. So you take something that not only has significant, it has crushing risk. That's why it's toxic. And you create this fiction that it has zero risk. That itself, of course, is a fraudulent exercise. And again, there was nobody looking, during the Bush years. So finally, only a year ago, we started to have a Congressional investigation of some of these rating agencies, and it's scandalous what came out. What we know now is that the rating agencies never looked at a single loan file. When they finally did look, after the markets had completely collapsed, they found, and I'm quoting Fitch, the smallest of the rating agencies, "the results were disconcerting, in that there was the appearance of fraud in nearly every file we examined."
MOYERS: So if your assumption is correct, your evidence is sound, the bank, the lending company, created a fraud. And the ratings agency that is supposed to test the value of these assets knowingly entered into the fraud. Both parties are committing fraud by intention.
BLACK: Right, and the investment banker that - we call it pooling - puts together these bad mortgages, these liars' loans, and creates the toxic waste of these derivatives. All of them do that. And then they sell it to the world and the world just thinks because it has a triple-A rating it must actually be safe. Well, instead, there are 60 and 80 percent losses on these things, because of course they, in reality, are toxic waste.
MOYERS: You're describing what Bernie Madoff did to a limited number of people. But you're saying it's systemic, a systemic Ponzi scheme.
BLACK: Oh, Bernie was a piker. He doesn't even get into the front ranks of a Ponzi scheme...
MOYERS: But you're saying our system became a Ponzi scheme.
BLACK: Our system...
MOYERS: Our financial system...
BLACK: Became a Ponzi scheme. Everybody was buying a pig in the poke. But they were buying a pig in the poke with a pretty pink ribbon, and the pink ribbon said, "Triple-A."
MOYERS: Is there a law against liars' loans?
BLACK: Not directly, but there, of course, many laws against fraud, and liars' loans are fraudulent.
MOYERS: Because...
BLACK: Because they're not going to be repaid and because they had false representations. They involve deceit, which is the essence of fraud.
MOYERS: Why is it so hard to prosecute? Why hasn't anyone been brought to justice over this?
BLACK: Because they didn't even begin to investigate the major lenders until the market had actually collapsed, which is completely contrary to what we did successfully in the Savings and Loan crisis, right? Even while the institutions were reporting they were the most profitable savings and loan in America, we knew they were frauds. And we were moving to close them down. Here, the Justice Department, even though it very appropriately warned, in 2004, that there was an epidemic...
MOYERS: Who did?
BLACK: The FBI publicly warned, in September 2004 that there was an epidemic of mortgage fraud, that if it was allowed to continue it would produce a crisis at least as large as the Savings and Loan debacle. And that they were going to make sure that they didn't let that happen. So what goes wrong? After 9/11, the attacks, the Justice Department transfers 500 white-collar specialists in the FBI to national terrorism. Well, we can all understand that. But then, the Bush administration refused to replace the missing 500 agents. So even today, again, as you say, this crisis is 1000 times worse, perhaps, certainly 100 times worse, than the Savings and Loan crisis. There are one-fifth as many FBI agents as worked the Savings and Loan crisis.
MOYERS: You talk about the Bush administration. Of course, there's that famous photograph of some of the regulators in 2003, who come to a press conference with a chainsaw suggesting that they're going to slash, cut business loose from regulation, right?
BLACK: Well, they succeeded. And in that picture, by the way, the other - three of the other guys with pruning shears are the...
MOYERS: That's right.
BLACK: They're the trade representatives. They're the lobbyists for the bankers. And everybody's grinning. The government's working together with the industry to destroy regulation. Well, we now know what happens when you destroy regulation. You get the biggest financial calamity of anybody under the age of 80.
MOYERS: But I can point you to statements by Larry Summers, who was then Bill Clinton's Secretary of the Treasury, or the other Clinton Secretary of the Treasury, Rubin. I can point you to suspects in both parties, right?
BLACK: There were two really big things, under the Clinton administration. One, they got rid of the law that came out of the real-world disasters of the Great Depression. We learned a lot of things in the Great Depression. And one is we had to separate what's called commercial banking from investment banking. That's the Glass-Steagall law. But we thought we were much smarter, supposedly. So we got rid of that law, and that was bipartisan. And the other thing is we passed a law, because there was a very good regulator, Brooksley Born, that everybody should know about and probably doesn't. She tried to do the right thing to regulate one of these exotic derivatives that you're talking about. We call them C.D.F.S. And Summers, Rubin, and Phil Gramm came together to say not only will we block this particular regulation. We will pass a law that says you can't regulate. And it's this type of derivative that is most involved in the AIG scandal. AIG all by itself, cost the same as the entire Savings and Loan debacle.
MOYERS: What did AIG contribute? What did they do wrong?
BLACK: They made bad loans. Their type of loan was to sell a guarantee, right? And they charged a lot of fees up front. So, they booked a lot of income. Paid enormous bonuses. The bonuses we're thinking about now, they're much smaller than these bonuses that were also the product of accounting fraud. And they got very, very rich. But, of course, then they had guaranteed this toxic waste. These liars' loans. Well, we've just gone through why those toxic waste, those liars' loans, are going to have enormous losses. And so, you have to pay the guarantee on those enormous losses. And you go bankrupt. Except that you don't in the modern world, because you've come to the United States, and the taxpayers play the fool. Under Secretary Geithner and under Secretary Paulson before him... we took $5 billion dollars, for example, in U.S. taxpayer money. And sent it to a huge Swiss Bank called UBS. At the same time that that bank was defrauding the taxpayers of America. And we were bringing a criminal case against them. We eventually get them to pay a $780 million fine, but wait, we gave them $5 billion. So, the taxpayers of America paid the fine of a Swiss Bank. And why are we bailing out somebody who that is defrauding us?
MOYERS: And why...
BLACK: How mad is this?
MOYERS: What is your explanation for why the bankers who created this mess are still calling the shots?
BLACK: Well, that, especially after what's just happened at G.M., that's... it's scandalous.
MOYERS: Why are they firing the president of G.M. and not firing the head of all these banks that are involved?
BLACK: There are two reasons. One, they're much closer to the bankers. These are people from the banking industry. And they have a lot more sympathy. In fact, they're outright hostile to autoworkers, as you can see. They want to bash all of their contracts. But when they get to banking, they say, ‘contracts, sacred.' But the other element of your question is we don't want to change the bankers, because if we do, if we put honest people in, who didn't cause the problem, their first job would be to find the scope of the problem. And that would destroy the cover up.
MOYERS: The cover up?
BLACK: Sure. The cover up.
MOYERS: That's a serious charge.
BLACK: Of course.
MOYERS: Who's covering up?
BLACK: Geithner is charging, is covering up. Just like Paulson did before him. Geithner is publicly saying that it's going to take $2 trillion - a trillion is a thousand billion - $2 trillion taxpayer dollars to deal with this problem. But they're allowing all the banks to report that they're not only solvent, but fully capitalized. Both statements can't be true. It can't be that they need $2 trillion, because they have masses losses, and that they're fine.
These are all people who have failed. Paulson failed, Geithner failed. They were all promoted because they failed, not because...
MOYERS: What do you mean?
BLACK: Well, Geithner has, was one of our nation's top regulators, during the entire subprime scandal, that I just described. He took absolutely no effective action. He gave no warning. He did nothing in response to the FBI warning that there was an epidemic of fraud. All this pig in the poke stuff happened under him. So, in his phrase about legacy assets. Well he's a failed legacy regulator.
MOYERS: But he denies that he was a regulator. Let me show you some of his testimony before Congress. Take a look at this.
TIMOTHY GEITHNER:I've never been a regulator, for better or worse. And I think you're right to say that we have to be very skeptical that regulation can solve all of these problems. We have parts of our system that are overwhelmed by regulation.
Overwhelmed by regulation! It wasn't the absence of regulation that was the problem, it was despite the presence of regulation you've got huge risks that build up.
BLACK: Well, he may be right that he never regulated, but his job was to regulate. That was his mission statement.
MOYERS: As?
BLACK: As president of the Federal Reserve Bank of New York, which is responsible for regulating most of the largest bank holding companies in America. And he's completely wrong that we had too much regulation in some of these areas. I mean, he gives no details, obviously. But that's just plain wrong.
MOYERS: How is this happening? I mean why is it happening?
BLACK: Until you get the facts, it's harder to blow all this up. And, of course, the entire strategy is to keep people from getting the facts.
MOYERS: What facts?
BLACK: The facts about how bad the condition of the banks is. So, as long as I keep the old CEO who caused the problems, is he going to go vigorously around finding the problems? Finding the frauds?
MOYERS: You--
BLACK: Taking away people's bonuses?
MOYERS: To hear you say this is unusual because you supported Barack Obama, during the campaign. But you're seeming disillusioned now.
BLACK: Well, certainly in the financial sphere, I am. I think, first, the policies are substantively bad. Second, I think they completely lack integrity. Third, they violate the rule of law. This is being done just like Secretary Paulson did it. In violation of the law. We adopted a law after the Savings and Loan crisis, called the Prompt Corrective Action Law. And it requires them to close these institutions. And they're refusing to obey the law.
MOYERS: In other words, they could have closed these banks without nationalizing them?
BLACK: Well, you do a receivership. No one -- Ronald Reagan did receiverships. Nobody called it nationalization.
MOYERS: And that's a law?
BLACK: That's the law.
MOYERS: So, Paulson could have done this? Geithner could do this?
BLACK: Not could. Was mandated--
MOYERS: By the law.
BLACK: By the law.
MOYERS: This law, you're talking about.
BLACK: Yes.
MOYERS: What the reason they give for not doing it?
BLACK: They ignore it. And nobody calls them on it.
MOYERS: Well, where's Congress? Where's the press? Where--
BLACK: Well, where's the Pecora investigation?
MOYERS: The what?
BLACK: The Pecora investigation. The Great Depression, we said, "Hey, we have to learn the facts. What caused this disaster, so that we can take steps, like pass the Glass-Steagall law, that will prevent future disasters?" Where's our investigation?
What would happen if after a plane crashes, we said, "Oh, we don't want to look in the past. We want to be forward looking. Many people might have been, you know, we don't want to pass blame. No. We have a nonpartisan, skilled inquiry. We spend lots of money on, get really bright people. And we find out, to the best of our ability, what caused every single major plane crash in America. And because of that, aviation has an extraordinarily good safety record. We ought to follow the same policies in the financial sphere. We have to find out what caused the disasters, or we will keep reliving them. And here, we've got a double tragedy. It isn't just that we are failing to learn from the mistakes of the past. We're failing to learn from the successes of the past.
MOYERS: What do you mean?
BLACK: In the Savings and Loan debacle, we developed excellent ways for dealing with the frauds, and for dealing with the failed institutions. And for 15 years after the Savings and Loan crisis, didn't matter which party was in power, the U.S. Treasury Secretary would fly over to Tokyo and tell the Japanese, "You ought to do things the way we did in the Savings and Loan crisis, because it worked really well. Instead you're covering up the bank losses, because you know, you say you need confidence. And so, we have to lie to the people to create confidence. And it doesn't work. You will cause your recession to continue and continue." And the Japanese call it the lost decade. That was the result. So, now we get in trouble, and what do we do? We adopt the Japanese approach of lying about the assets. And you know what? It's working just as well as it did in Japan.
MOYERS: Yeah. Are you saying that Timothy Geithner, the Secretary of the Treasury, and others in the administration, with the banks, are engaged in a cover up to keep us from knowing what went wrong?
BLACK: Absolutely.
MOYERS: You are.
BLACK: Absolutely, because they are scared to death. All right? They're scared to death of a collapse. They're afraid that if they admit the truth, that many of the large banks are insolvent. They think Americans are a bunch of cowards, and that we'll run screaming to the exits. And we won't rely on deposit insurance. And, by the way, you can rely on deposit insurance. And it's foolishness. All right? Now, it may be worse than that. You can impute more cynical motives. But I think they are sincerely just panicked about, "We just can't let the big banks fail." That's wrong.
MOYERS: But what might happen, at this point, if in fact they keep from us the true health of the banks?
BLACK: Well, then the banks will, as they did in Japan, either stay enormously weak, or Treasury will be forced to increasingly absurd giveaways of taxpayer money. We've seen how horrific AIG -- and remember, they kept secrets from everyone.
MOYERS: A.I.G. did?
BLACK: What we're doing with -- no, Treasury and both administrations.
William K. BlackThe Bush administration and now the Obama administration kept secret from us what was being done with AIG. AIG was being used secretly to bail out favored banks like UBS and like Goldman Sachs. Secretary Paulson's firm, that he had come from being CEO. It got the largest amount of money. $12.9 billion. And they didn't want us to know that. And it was only Congressional pressure, and not Congressional pressure, by the way, on Geithner, but Congressional pressure on AIG.
Where Congress said, "We will not give you a single penny more unless we know who received the money." And, you know, when he was Treasury Secretary, Paulson created a recommendation group to tell Treasury what they ought to do with AIG. And he put Goldman Sachs on it.
MOYERS: Even though Goldman Sachs had a big vested stake.
BLACK: Massive stake. And even though he had just been CEO of Goldman Sachs before becoming Treasury Secretary. Now, in most stages in American history, that would be a scandal of such proportions that he wouldn't be allowed in civilized society.
MOYERS: Yeah, like a conflict of interest, it seems.
BLACK: Massive conflict of interests.
MOYERS: So, how did he get away with it?
BLACK: I don't know whether we've lost our capability of outrage. Or whether the cover up has been so successful that people just don't have the facts to react to it.
MOYERS: Who's going to get the facts?
BLACK: We need some chairmen or chairwomen--
MOYERS: In Congress.
BLACK: --in Congress, to hold the necessary hearings. And we can blast this out. But if you leave the failed CEOs in place, it isn't just that they're terrible business people, though they are. It isn't just that they lack integrity, though they do. Because they were engaged in these frauds. But they're not going to disclose the truth about the assets.
MOYERS: And we have to know that, in order to know what?
BLACK: To know everything. To know who committed the frauds. Whose bonuses we should recover. How much the assets are worth. How much they should be sold for. Is the bank insolvent, such that we should resolve it in this way? It's the predicate, right? You need to know the facts to make intelligent decisions. And they're deliberately leaving in place the people that caused the problem, because they don't want the facts. And this is not new. The Reagan Administration's central priority, at all times, during the Savings and Loan crisis, was covering up the losses.
MOYERS: So, you're saying that people in power, political power, and financial power, act in concert when their own behinds are in the ringer, right?
BLACK: That's right. And it's particularly a crisis that brings this out, because then the class of the banker says, "You've got to keep the information away from the public or everything will collapse. If they understand how bad it is, they'll run for the exits."
MOYERS: Yeah, and this week in New York, at this conference, you described this as more than a financial crisis. You called it a moral crisis.
BLACK: Yes.
MOYERS: Why?
BLACK: Because it is a fundamental lack of integrity. But also because, if you look back at crises, an economist who is also a presidential appointee, as a regulator in the Savings and Loan industry, right here in New York, Larry White, wrote a book about the Savings and Loan crisis. And he said, you know, one of the most interesting questions is why so few people engaged in fraud? Because objectively, you could have gotten away with it. But only about ten percent of the CEOs, engaged in fraud. So, 90 percent of them were restrained by ethics and integrity. So, far more than law or by F.B.I. agents, it's our integrity that often prevents the greatest abuses. And what we had in this crisis, instead of the Savings and Loan, is the most elite institutions in America engaging or facilitating fraud.
MOYERS: This wound that you say has been inflicted on American life. The loss of worker's income. And security and pensions and future happened, because of the misconduct of a relatively few, very well-heeled people, in very well-decorated corporate suites, right?
BLACK: Right.
MOYERS: It was relatively a handful of people.
BLACK: And their ideologies, which swept away regulation. So, in the example, regulation means that cheaters don't prosper. So, instead of being bad for capitalism, it's what saves capitalism. "Honest purveyors prosper" is what we want. And you need regulation and law enforcement to be able to do this. The tragedy of this crisis is it didn't need to happen at all.
MOYERS: When you wake in the middle of the night, thinking about your work, what do you make of that? What do you tell yourself?
BLACK: There's a saying that we took great comfort in. It's actually by the Dutch, who were fighting this impossible war for independence against what was then the most powerful nation in the world, Spain. And their motto was, "It is not necessary to hope in order to persevere."
Now, going forward, get rid of the people that have caused the problems. That's a pretty straightforward thing, as well. Why would we keep CEOs and CFOs and other senior officers, that caused the problems? That's facially nuts. That's our current system.
So stop that current system. We're hiding the losses, instead of trying to find out the real losses. Stop that, because you need good information to make good decisions, right? Follow what works instead of what's failed. Start appointing people who have records of success, instead of records of failure. That would be another nice place to start. There are lots of things we can do. Even today, as late as it is. Even though they've had a terrible start to the administration. They could change, and they could change within weeks. And by the way, the folks who are the better regulators, they paid their taxes. So, you can get them through the vetting process a lot quicker.
MOYERS: William Black, thank you very much for being with me on the Journal.
BLACK: Thank you so much.


Michael Hudson - spurningar og svör á íslensku

Ég lagði nú ekki í að þýða spurningarnar til Michaels Hudson og svör hans, en í dag fékk ég sendingu frá Vinna. Hann hafði snarað þessu öllu og veitti mér leyfi til að birta hér. Ef einhver kemur auga á ranga notkun hugtaka eða orða er viðkomandi vinsamlegast beðinn að láta þess getið í athugasemd með nánari skýringum. Ég ber það undir Vinna og leiðrétti með hans samþykki. Við viljum endilega hafa þetta sem allra best úr garði gert.

______________________________

Spurning 1)
- Getur þú stungið upp á leið sem við getum farið (stjórnmálamenn okkar þurfa alla hjálp sem þeir geta fengið) ef við ákveðum að borga til baka AGS lánið og losa okkur undan aðgerðaplani þeirra. Þyrftum við ekki að treysta á velvild nágrannaríkja til þess að fá lán til þess að styrkja gjaldmiðilinn og fjármagna/aðlaga efnahagslífið upp á nýtt.

Svar:

- Mér skilst að ekki sé búið að nota neitt af þessum fjármunum þannig að það er ekkert að endurgreiða (til AGS). Hvað varðar velvilja nágrannaríkjanna. Hliðstæðan hér er skólastúlka sem öðlast vinsældir með því að láta piltana nota sig. Að sjálfsögðu verður hún "vinsæl" og þeir vilja fara út með henni. En virða þeir hana?
Michael Hudson- Aðferðin sem lánadrottnar nota er að planta sektarkennd hjá skuldurum þannig að þeim líði eins og að þeir séu að fremja félagslega synd með því að greiða ekki. Sjálfir reyna þeir að forðast að greiða sín á milli. Það er tvöfaldur standard í gangi. Flest fólk er tilbúið að sýna velvild ef það heldur að þú sért sanngjarn. Og ef við erum að tala um hvað er sanngjarnt, þá er staðreyndin sú að hér í New York, eru skilmálar AGS og annarra erlendra lána ekki taldir sanngjarnir og í raun taldir sviksamlegir. Skilgreiningin á sviksamlegum lánum (samkvæmt lögum New York ríkis) eru lán sem skuldari getur ekki greitt án þess að breyta eðlilegum háttum daglegs lífs og viðskiptum.
- Skilyrði AGS krefjast þess að þeim sé breytt. Að nota slík lán til að borga erlendar skuldir einkageirans er della. Það færir ókeypis hádegisverð til ábyrgðarlausra lánadrottna sem veittu þessi lán eða tókust á þessar gervi-fjárfestingar. Að sjálfsögðu vilja ÞEIR að þið afhendið þeim fjármuni sem ríki eins og Bandaríkin hafa þverneitað að gera fyrir töp vegna bandarískra undirmáls- og fasteignalána. En af hverju ættuð þið að vilja njóta velvildar þeirra undir þessum kringumstæðum?

Spurning 2)
- Mig langar að vita af hverju enginn vill skoða möguleikana á því að taka upp Bandaríkjadal eða nota svipað myntfyrirkomulag og Hong Kong og vera áfram í EES utan ESB og tengjast NAFTA líka, hafandi í huga stöðu Íslands í miðju Atlantshafinu milli Ameríku og Evrópu? Gæti Ísland ekki virkað vel sem risastór toll-fríhöfn þar sem innflutningur er unnin frekar og fluttur áfram með auknum virðisauka?

Svar:
- Sérhvert ríki ætti að búa til sína peninga sjálft, af því að það gerir ríkisstjórnin ókeypis. Ef þú notar dollar eða aðra gjaldmiðla þá þarftu að flytja út afurðir vinnuafls og náttúruauðlinda til að fá þessa peninga. Ríkisstjórnin getur einfaldlega búið þá til. Því til viðbótar getur hún einnig ákvarðað vextina og hvert hinum nýju peningum og lánum er beint. Ekkert af þessu er mögulegt þegar erlendar ríkisstjórnir búa til peningana. Til viðbótar, ef einkabankar skaffa dollarana eða annan erlendan gjaldmiðil, þá gera þeir það á þann hátt að hlaða skuldum á efnahagslífið.
- Argentína reyndi að dollaravæða sitt hagkerfi og niðurstaðan varð stórslys erlendra skulda sem leiddu til greiðslufalls.
- Hvað varðar Ísland sem fríverslunarsvæði, þá myndi það glata möguleikunum til að verja sinn landbúnað og iðnað. virðisaukinn sem fengist er hlutfallslega lítill, eins og Bandaríkin sjálf sem verja sig ætti Ísland að notfæra sér sín náttúrulegu gæði og hæft vinnuafl. Vandamálið er að gengið (verðlagið) sem vinnuafl Íslands skiptist á við annarra ríkja verður að vera nægilega hátt til að dekka framfærslu og skuldabirgði sem Ísland nú horfist í augu við vegna "verðmætasköpunar" sinnar sem virðist einungis hafa aukið kostnað við framfærslu og viðskipti.

Spurning 3)
- Spurning mín varðar peninga - og bankakerfi heimsins og Íslands.
- Síðan í seinni heimsstyrjöld hefur peningakerfið verið byggt á skuldum og fiat (byggðum á tiltrú) gjaldmiðlum, sem var komið á af bandamönnum og öll hagkerfi heims hafa tekið upp. Samhliða þessu höfum við haft brot-sjóða bankakerfi (fractional reserve).
- Ísland eins og önnur hagkerfi jarðar hafa tekið upp hvorutveggja og í stuttu máli sitjum við nú í súpunni. Þessi kerfi eru augljóslega ekki ákjósanleg. Við höfum séð traust í gjaldmiðlum þjóða hrynja og áhlaup á banka.
- Bæði þessi kerfi útheimta traust og tiltrú til að virka. Það er aðal málið. Í dag höfum við ekkert af slíku, en það virðist vera að við séum aftur að fara að byggja upp innlent bankakerfi á þessum sömu undirstöðum. Lærum við aldrei?
Spurning mín er: Heldur þú að við ættum einfaldlega að aðhyllast prinsipp um traustan gjaldmiðil, t.d gull eða silfur, og nota 100% sjóðskyldu fyrir bankana.

Svar:

- Það eru góð rök fyrir 100% sjóðskyldu banka - þar sem viðskiptabankar hegða sér eins og sparisjóðir í stað þess að framleiða lán. Vandamálið er ekki kerfið sem slíkt, heldur sú staðreynd að bankar hafa framleitt lán til sem leiða ekki til framleiðslu -aðallega yfirtökulán til að
Michael Hudson kaupa eignir sem þegar eru til staðar, heima og erlendis. Lán hafa verið búin til fjárhættuspils, ekki til að framleiða og þar með þéna fjármuni til að endurgreiða þau til baka með vöxtum.
- Undir 100% sjóðskyldu (frumvarp um slíkt fyrirkomulag liggur nú fyrir bandaríska þinginu sem "American Monetary Act" í boði Dennis Kucinich) myndi ríkissjóður framleiða lán og veita til banka fjármunum til að lána út umfram það sem innistæður í þeim duga til. Það sem máli skiptir er í HVAÐ bankarnir lána og skilyrðin sem þeir setja.
- Gull mætti nota til að greiða alþjóðlegar skuldbindingar en það er óþarflega dýrt til að nota sem gjaldmiðil innanlands. Ríkisstjórnir hafa í dag þann valkost að búa tli lán og peninga ókeypis. Að treysta á gull eða silfur útheimtir tilsvarandi vinnuframlag í hlutfallinu einn á móti einum á móti framleiðslu.  Þannig að ekki er lengur hlustað á þá sem hvetja til upptöku "harðra gjaldmiðla" jafnvel þó að lánadrottnar styðji hugfangnir við hugmyndir af þessu tagi þar sem það hámarkar völd auðs yfir vinnuaflinu.

Spurning 4)
- Nýlega sagðir þú í grein: "Ísland hefur brotið meginreglu alþjóðlegra fjármála: Aldrei að taka lán í erlendum gjaldmiðli þegar þú getur búið til lánin heima ókeypis til sömu nota." Einnig: "Það er ekki nauðsynlegt að sameinast Evrópu, afhenda innherjum hennar fiskveiðiréttinn og bankamönnum hennar réttinn til að framleiða lán (credit) (sem ætti að líta á sem almannaþjónustu) til að ná efnahagslegri heilsu."
- Háværar raddir hér á Íslandi hamra á því að við verðum að endurreisa traust þannig að við fáum aðgang að erlendu lánsfé, aðild að ESB væri stórt skref til þess. Svipað þessu segja þeir að það væri gott að færa erlendum lánadrottnum hlut í nýju íslensku bönkunum.
Tvær spurningar:
1) Umfang, mikilvægi þessa máls fyrir íslenska hagkerfið.
2) Hvernig svarar þú slíkum röddum?

Svar:
- "Traust" endurspeglar tiltrú á greiðslugetu landa. Ef Ísland skuldbindur sig til að borga kúfinn af vondum skuldum, mun það ekki hafa neitt svigrúm til að taka ný lán í mörg ár. Á hinn bóginn, ef það gerir það sem Argentína gerði - hafnaði að greiða erlendar skuldir tvisvar á síðasta áratug- mun það skapa sér svigrúm og auka greiðslugetu sína og þar með tryðu erlendir lánadrottnar því að í þetta sinn væri Ísland að "gera hlutina rétt" í stað þess að leika fjárhættuspil með bankalán eins og hingað til.
- Útlendingar ættu EKKI að fá hluti í nýju bönkunum. Að framleiða lán er ókeypis, það er almannaþjónusta. AF hverju ætti Ísland að vilja afhenda náttúrulega einokunarstöðu ókeypis, hverrar ágóði beinlínis tilheyrir almenningi?
- Til viðbótar, bankar í eigu erlendra aðila mundu gera nákvæmlega það sama og "slæmu bankarnir" gerðu: Lána gegn eignum sem þegar eru til staðar og reyna við skjótfenginn ofurgróða. Þetta er vandamálið við fjármálalífið: Það byggir á skammtímasjónarmiðum. Til að koma langtímahagsmunum Íslands ofar skuldaframleiðslu verður ríkisstjórnin að viðhalda valdi sínu til reglusetninga. Að hleypa inn erlendum bönkum mun valda hagsmunatengdum þrýstingi og spilla og bjaga fjármálakerfið í átt frá því að lána til framleiðslu, yfir til þess að arðráns-lána.

Spurning 5)
- Hr. Hudson í viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils nefndir þú að ríkisstjórnir um víða veröld væru að plana, eða hefðu þegar hafið aðgerðir til að lækka skuldahlutfall venjulegs fólks með það markmið að greiðslur næmu 32% af innkomu. Hér á Íslandi hefur ríkisstjórnin neitað að ræða slíkar aðgerðir. Einhverjar athugasemdir eða ráðleggingar um þetta?

Svar:

- Lækki íslenska ríkisstjórnin EKKI skuldabirgði húsnæðislána niður í 32% eins og í Bandaríkjunum mun Ísland lenda í þeirri stöðu að laun þurfa að vera mjög há til að vinnuaflið nái saman endum. Þetta mun verðleggja íslenskt vinnuafl út af heimsmarkaði. Á meðan mun kaupmátturinn sogast inn í bankakerfið og hagkerfið mun skreppa saman, valda þannig enn meira atvinnuleysi og lægri hagnaði fyrir innlend fyrirtæki. Gjaldþrot munu verða og bankar munu taka húsnæði, og íslenskt þjóðareinkenni um séreignarhúsnæði mun glatast. Efnahagslífið mun umpólast og karakter samfélagsins mun breytast þegar brottflutningur fólks eykst frá landinu, sérstaklega meðal yngra fólks. Ég efast um að það sé þetta sem íslendingar vilja.

Spurning 6)

- Stór hluti vandans hér á Íslandi er uppæð innistæðna. Eftir því sem ég best veit eru venjulegar innistæður kringum 10 milljarðar dollara. Að sjálfsögðu hangir þessi stóra upphæð eins og sverð yfir okkur og er ein ástæða þess að við getum ekki losað um gjaldeyrishöftin., í það minnsta ekki í bráð.
- Mín lausn er fremur einföld, ég vil lækka vexti á innistæðum eins mikið og við getum, til að byrja með, einungis á innistæðum.
- Og á meðan við gerum þetta munum við herða enn á gjaldeyrishöftunum. Það sem við náum fram með þessu er eftirfarandi:
- Fyrr eða síðar munu peningar flytjast af innistæðureikningum inn í hagkerfið og að lokum lækka innlendar skuldir aðallega vegna mikils vaxtamunar milli innistæðna og útlána. Plús að við munum fá vítamínsprautu inn í hagkerfið þar sem þessir peningar munu ekki haldast lengi á neikvæðum raunvöxtum og munu því vonandi velta til góðs fyrir okkur öll. Sérstaklega varðandi atvinnuleysið hér á Íslandi. Mín skoðun á bak við þessa hugmynd er að í raun voru það okkar stærstu mistök eftir hrunið í Október að tryggja allar innistæður. Innistæður hverra stærsti hluti var framleiddur í kerfi sem var Ponzi Sceme, þ.e engin raunveruleg tengsl við raunhagkerfið.
Önnur spurning mín er þessi:
- Hvaða skoðun hefur þú á "stock market system" (innskot þýð.- hlutabréfamarkaðskerfi?) sérstaklega fyrir lítil ríki eins og Ísland með einungis 300.000 íbúa og hvað segir þú okkur hér í ljósi hinnar massívu peningaframleiðslu sérstaklega með hjálp þessa sama kerfis?
- Ættum við að halda áfram að leyfa slíkt kerfi og í raun "viðlíka kerfi"?

Svar:

- Lægri vextir eru alltaf ákjósanlegir, Í tilviki Íslands eru þeir nauðsynlegir til að komast af. Óborganlegar innistæður eða áhættufé á háum vöxtum, ætti ekki að ábyrgjast. Vöxtum er gjarnan lýst sem greiðslu fyrir áhættu. Spákaupmenn tóku lán á lágum vöxtum og endurlánuðu til Íslands á háum vöxtum til að fá vaxtamun. Þeir tóku áhættu. Þeir töpuðu. Eins og á veðreiðum, þegar þú tapar peningum er það hluti leiksins.
- Ég er ekki klár á því hvað þú átt við með "stock market system"

Spurning 7)

- Það sem veldur mér áhyggjum varðandi endurreisn íslensks efnahagslífs er hversu lítil þjóðin er. Við erum líkari stórfjölskyldu en "alvöru" þjóð, og að sjálfsögðu leiðir þetta til þeirrar tegundar "kunningjasamfélags" sem þú ræddir stuttlega í viðtali í Silfri Egils. Það sem ég vil spyrja er: Hvernig sérð þú okkur fyrir þér stýra fram hjá kunningjasamfélagi á komandi árum? Hvað eigum við að gera til að tryggja að einungis hæft fólk veljist til starfa, en ekki tengdadætur einhvers eða herbergisfélagar úr menntaskóla? Ég held að þetta sé stórt málefni sem við höfum ekki rætt nægilega mikið um (jæja við höfum tuðað um þetta en hingað til hef ég ekki séð alvarlega umræðu).

Svar:
- Það gerist oft hjá þjóðum - eða einstaklingum - að sterkustu hliðarnar reynast einnig veikleikar. Ísland hefur það forskot að flestar fjölskyldur þekkjast. Fyrir klassískan Grikkja væri þetta án vafa forsenda fyrir lýðræði.
- Vandinn er að náin tengsl leiða til vinargreiðavæðingar. Oft er það þannig, og í tilviki Íslands geri ég ráð fyrir, að límið sem heldur saman slíkri vinargreiðavæðingu er arfgengur fjölskylduauður. Flest lönd (t.d England eftir 1945) brugðust við þessu með því að leggja á erfðaskatta til að "jafna stöðu leikmanna" og til að tryggja að auður fólks byggðist raunverulega á því sem það bjó til, en væri ekki ókeypis hádegisverður. Eignaskattar gætu hjálpað - og mundu í leiðinni stýra sparnaði inn í framleiðslutengdar fjárfestingar, bæði einkafjárfestingar og opinbera innviði til að lækka kostnaðarstrúktúr Íslands.
- Hvað varðar grundvallaratriðið um að koma í veg fyrir ósanngjarnar stöðuveitingar; Bandaríkin skipuðu umboðsmann almennings fyrir öld síðan og það er ávallt stjórnarandstaðan sem skiptar hann.

Spurning 8)

- Margir líta svo á að aðal uppspretta aðsteðjandi vanda liggi í svokölluðum "ábyrgum-fiskveiðum" og útdeilingu "kvóta", eða réttinum til að veiða til fárra einstaklinga, sem hegðuðu sér eins og hverjir aðrir (ó)skynsamir menn, innleystu hagnaðinn og settust í helgan stein. Fá stór útgerðarfyrirtæki keyptu upp þennan kvóta og eru nú á barmi gjaldþrots þar sem fyrirtæki þeirra eru skuldsett á móti óveiddum fiski.
Spurning: Að þínu áliti , hver er áhrifaríkasta leiðin til að snúa við þessari stöðu, og færa réttinn til að veiða fisk þar sem hann á heima (til íslensku þjóðarinnar)?

Svar:

- Auðvitað á íslenska þjóðin að stjórna fiskveiðunum. Það sem væri einfaldast að gera væri að afleggja þessi leyfi og taka upp kvótakerfi. Þetta er það sem ég mælti með fyrir leigubílana í New York, þar er fjöldi leyfa takmarkaður og hefur því hækkað í verði. Þeir sem hagnast á þessu eru einkaeigendur leyfanna, ekki borgin. Nýir leigubílstjórar eru skuldbundnir því að vinna gegn lágum launum fyrir eigendur leyfanna - sem fá ókeypis hádegisverð.
- Besta lausnin fyrir Ísland og útgerðirnar, utan frá séð, hefði verið að bjóða upp fiskikvóta á hverju ári. Að kaupa kvóta réttindi var einskonar spákaupmennska - að treysta á að rétturinn að gerast hliðvörður inn á íslensk fiskimið hækkaði í verði. Hvað snertir að kvótaleyfin hækkuðu í verði, er það tap fyrir ríkið á því sem ætti að vera greiðsla til almennings. Hvað varðar að tap varð vegna þess að ekki fékkst upp í kvóta, eru það ekki tíðindi fyrir mér. Ef satt er, þá þýðir það að spákaupmennirnir sáu ekki fyrir minnkandi fiskistofna sakir ofveiði.
- En ég skil það þannig að kvótarétturinn hækkaði í raun í verði, en útgerðirnar notuðu þessi réttindi sem veð til að taka lán og áhættu. Þau töpuðu. Það er það sem gerist þegar þú tapar heimili eða eignum í fjárhættuspili.
- Hvað er til ráða? Augljóslega að firna út þessi leyfi, eða einfaldlega ógilda þau. Ég hef ekki séð skýrslur um hver á þessi leyfi eða hvernig þau skiptast milli innlendra fyrirtækja og útlendinga. Undir alþjóðlegum lögum, er leiðin til að endurheimta gæðin án "upptöku"  að nota auðlindaskatt - 100% (eða lægri) skatt á efnahagslegan arð. Þetta er það sem Yevgeny Promakov lagði til að Rússland gerði til að endurheimta náttúruauðlindir sínar sem Yeltsin-Harvard sjálftökustjórnmálamen stálu. - skattur á leigutekjur fyrir að nýta Rússneskar námuauðlindir.
- Módelið myndi vera land-skattur hannaður til að fá tekjur til hins opinbera af nýtingu náttúrugæða, en ekki fyrir vinnu eða einkaframtak. Þetta er það sem franskir, Adam Smith, John Stuart Mill, Henry George og síðari tíma umbótasinnar hvöttu til, þannig að þetta hefur fína klassíska skírskotun.

Spurning 9)
- Hvað myndi gerast ef allir íslenskir bankar mundu afnema verðtryggingu á morgun, á öllum húsnæðislánum, og á sama tíma lækka vexti á öllum sparnaðarreikningum sem bankinn borgar niður á sama stig og t.d er í USA.
- Síðan á sama tíma einnig gefa eftir ÖLL lán til heimila fólk með lágar tekjur.
- Á þetta er jafnvel minnst á mörgum stöðum í Biblíunni, sem að byrja með hreint borð -- sjá neðar.
- 5. Mósebók 15: 1-16
1 Sjöunda hvert ár skaltu fella niður skuldir.
2 Eftir þessum reglum skaltu fella niður skuldir: Sérhver lánadrottinn skal falla frá kröfum vegna láns sem hann hefur veitt náunga sínum...

Svar:
Ef Ísland hætti við verðtryggingu þyrfti að greiða mun minna af innkomu til
Michael Hudsonfasteignaskulda, sem gerði fólki fremur kleyft að hafa efni á lífinu og myndi endurreisa verð á vinnu miðað við fasteignum. Sama myndi gerast með lægri vöxtum.
-Af hverju einungis að fella niður húsnæðislán til þeirra tekjulægstu? Lánadrottnar kæmu í veg fyrir þetta með því að segja öðrum að þeir hefðu erfiðað mikið, en nú högnuðust hinir meira (þeir sem minna gerðu) Hreint borð þyrfti að vera um allt hagkerfið, ekki takmarkað við einn hóp. Biblíuversið sem skiptir hér mestu er 3. Mósebók 25. Það var byggt á aðferðum Babylóníumanna - jafnvel Hebreska orðið
(deror) er skylt babýlónska andurarum. Þessar gerðir voru framkvæmdar án verulegra undantekninga í Austurlöndum nær í yfir 2000 ár. Þær héldu fólkinu frjálsu undan skuldaánauð. En megnið af skuldunum var til hofa og konungshalla þannig að sá sem fór með valdið var að fella niður skuldir til síns sjálfs. Í vissum skilningi væri Ísland að fella niður skuldir til "sjálfs sín", þ.e til bankanna og lífeyrissjóðanna. Svona verknaður myndi lækka húsnæðiskostnað, og ríkisstjórnin gæti endurheimt leiguverð húsa og fasteigna með land-skatti - þannig losað þjóðina undan því að borga tekju og söluskatt. Þetta gæfi Íslandi mikið alþjóðlegt samkeppnishæfi - eins og fyrrum Sovét löndin hefðu geta fengið ef þau hefðu ekki fylgt vondum Washington Consensus ráðleggingum í fjármálum frá Alþjóðabankanum, Harvard og fleirum.

Spurning 10)
- Saga íslensku krónunnar er, almennt séð, saga verðbólgu og gengisfalls. Sumir hagfræðingar segja að hún sé óstöðug og þess vegna til vandræða (jafnvel ónothæf) fyrir nútíma efnahagslíf, hækkar viðskiptakostnað, lán til heimila o.s.frv. vegna hárra vaxta. Íslenska "lausnin" hingað til hefur verið háir vextir til að forðast verðbólgu og vísitölubinding lána.
- Þar sem umræðan á Íslandi um þessi mál skilur hinn almenna hlustanda eftir algerlega í lausu lofti - gætir þú útskýrt hvað veldur verðbólgu og gengisfellingum krónunnar. Er til lausn?

Svar:
- Vandamálið er ekki lítill gjaldmiðill heldur hvernig fjármála- og hagkerfinu er stjórnað. Háir vextir hækka verðlag og kostnað við framfærslu - og innifela hærri skuldir til að laða að fjármuni. Ef það er of mikill kaupmáttur er hægt að höndla það með forsjálli skattheimtu.
- Það sem veldur verðbólgu og verðhjöðnun er aðallega verð á innflutningi - og hvaða skilmálar eru á viðskiptum með íslenska vinnu og  tekjur afnáttúruauðlindum fyrir innflutning. Gengisfall á sér stað þegar lönd reyna að gera innflutning dýrari til þess að draga úr honum. En Ísland er háð innflutningi, þannig að valkvæm tollstefna er nauðsynleg.
- Ein lausn væri að Ísland fengi meira fyrir náttúruauðlindir sínar og tæki til sín ýmis form af "ókeypis-hádegisverðar" (auðlindagjald eða einokunargróða) sem á sér stað. Erlendar lántökur ættu einungis að eiga sér stað þegar tímabundinn halli er á viðskiptum við útlönd, en ekki koma í stað góðar innlendar stjórnunar fjármála- og hagkerfis til lengri tíma.

Spurning 11)
- Mig langar að spyrja þig um IceSave, Er ekki rétt að við þurfum einungis að taka á okkur 70% þessara skulda. Það eru til reglur um þetta, en er 100" að þær eigi við um IceSave?
-Og að þínu mati, gætum við ekki samið þetta niður í 50%, eða jafnvel 40%? Og gætum við ekki síðan haldið áfram og samið um hverjar aðrar skuldir okkar um víða veröld?
-Hvað með mögulegt samstarf við lönd í því að elta uppi peninga til útlandseyja eins og Tortóla?
-Loks heldur þú að ríkisstjórnin sé að meðhöndla þetta rétt? Lítur út fyrir að þeir muni finna þessa peninga (eða er einhver vilji til þess?) Gæti ríkisstjórnin gert mikið meira til að finna þessa peninga og gert þessa menn ábyrga fyrir gerðum sínum. Lítur það út fyrir að vera sanngjarnt að láta fólk sem hefur enga raunverulega þekkingu á efnahagsmálum taka allar þessar skuldir? Það eina sem það hefur um málið að segja eru kosningar á fjögurra ára fresti? Þeir hafa þessa þekkingu. Þeir lána ekki fólki blindandi, er það? Það virðist vera sem þeir hafi gert það! Lánadrottnarnir bera ábyrgð á því að lána ekki óviturlega til fólks og ef þeir gera þá eiga þeir að taka fjárhagslega ábyrgð gerða sinna. Ekki heilt land í Atlantshafi.

Svar:
- Mér skilst að til séu eignir fyrir IceSave sem dekka nærri því skuldirnar - kannski í nágrenni við 85%. Það væri ábyrgt af Íslandi að bjóða Bretum að taka þær í stað þess að bíða uppgjörs - sérstaklega vegna klaufalegrar hegðunar Breta sem átti verulegan þátt í að eignir glötuðust sem ella hefðu komið á móti þessum innistæðum.
- Hvað varðar aðrar skuldir íslensku bankanna þá hafa þær verið settar í "slæma-banka" (gömlu bankana) Þannig að Ísland (það sem þú kallar "við") skuldar þær ekki. Þær tilheyra einkageiranum og hans gömlu bönkunum, og það er lítið þar. Í eintaki dagsins af Wall Street Journal er ritstjórnargrein sem lýsir erlendum spákaupmönnum sem: "mönnum sem veittu bönkunum ríflega áfengi áður en þeir fóru akandi út á þjóðveg" Það þarf ekkert að semja þær niður. Erlendir fjárfestar eiga kröfur á banka sem hafa notað lánsfé í fjárhættuspil, og tapað. Þá munu þeirra erlendu lánadrottnar tapa líka. Það er þannig sem fjármálamarkaðir virka - rétt eins og Þýskir, Spænskir, og aðrir Evrópskir bankar töpuðu gríðarlega á bandarískum undirmáls-húsnæðislánum.
- Auðvitað á að rekja skattflótta fé til útlandseyja. Tortóla (Anguilla) mun annað hvort veita samstarf eða verða sett á svartan lista hjá íslensku ríkisstjórninni.
- Ríkisstjórnin getur ekki komið í veg fyrir að bjánar taki lán. Það á að vera hlutverk lánadrottna að veita ekki lán til bjána. Lánadrottnum varð herfilega á í messunni og hafa því tapað fjármunum. Það lítur virkilega út fyrir að þeir hafi lánað blint!

Spurning 12)

[Er umorðun, ítrekun á spurningu nr. 6 sem snýr að lækkun innlánsvaxta, herslu gjaldeyrishafta o.s.frv. Auk spurningar um hlutabréfamarkað.]

Svar:

- Lægri vextir á innistæðureikninga héldist að sjálfsögðu í hendur við lækkun álags með vísitölutengingu (verðtrygging). Fjármálakerfið mundi verða tekið af vísitölutengingum, ella fengju gætu bankarnir fengið ósanngjarnt högg.
- Hlutabréfamarkaðir eiga að vera leið til að afla fjár. Ef ekki væru markaðir þyrfti að afla þessa fjár á eigin vegum, líklegast á verri kjörum (dýrara) og minna gagnsæi, minni upplýsingar til almennings. Slíkir markaðir eru ekki slæmir sem slíkir, og að deila hagnaði með bakhjörlum á rætur að rekja minnsta kosti aftur 2500 ár fyrir Krist í Mesópótamíu. Þannig að stærð Íslands er ekki vandamál.

Spurning 13)
- Margt fólk telur að eina meðalið séu stórfelld afskriftaleið til að glíma við stöðuna í efnahagsmálunum. Aðrir hafa haldið því fram að þetta sé ekki hægt vegna þess að "nýju bankarnir" verði að jafna lánadrottnum gömlu bankanna fyrir þær eignir sem teknar eru úr gömlu bönkunum og ríkissjóður er tómur.
- Telur þú vænlegt í raun og veru að koma á nýjum skatti sem beinist að greiðslum til lánadrottna gömlu bankanna til að fjármagna slíkar afksriftir? Er möguleiki að koma slíkum skatti á án þess að valda miklum skaða á öðrum umsvifum í efnahagslífinu?

Svar:

- Spurningin er of víð til að svara henni. Ég þarf ítarlegri upplýsingar um hvað þú ert að leggja til. Mér skilst að nýju bankarnir hafi tekið yfir innistæður/skuldbindingar frá gömlu bönkunum. Yfirtaka á eignum upp að virði innistæða útheimtir ekki frekari bætur til lándrottna gömlu bankanna.

Spurning 14)

- Hér Íslandi er mikið deilt um að lækka lán til fólks, lán sem eru tengd við verðbólguhraðann. Þessi lán hafa hækkað um nærri 20% á síðasta ári einu saman. Telur þú mögulegt fyrir bankana að leiðrétta þetta, það er að veita fólki 20% afslátt á lánin. Telur þú að bankarnir geti gert eitthvað þessu líkt án þess að verða gjaldþrota aftur eða að lífeyrissjóðirnir okkar (sem fjármögnuðu mikið af þessum lánum) skerðist vegna þessa?

Svar:

- Bankarnir og lífeyrissjóðirnir GÆTU gert þetta. En ég held að þetta þyrfti að vera almenn aðgerð, og það er erfitt. Best er að byrja á því að koma fjármálakerfinu á traustari fætur á með aðferðum sem ég hef útlistað ofar (losna við verðtryggingu) og með reglum um að bankar stýri útlánum sínum til arðbærra verkefna í stað spákaupmennsku og arðránslána.

Spurning 15)  
(frh. af 13)
- Nýju bankarnir eru að taka yfir u.þ.b 700 milljarða króna í innistæðum, 2-3000 milljarða af eignum og engar beinar skuldbindingar. Lánadrottnum verður bættur mismunurinn. Ég var að hugsa um eitthvað eins og söluskatt á eignir banka.

Svar:
- Að skattleggja eignir er mjög erfitt og veldur miklum lagalegum álitaefnum. Það er einfaldlega ekki praktískt.

Spurning 16)

- Hr. Hudson, þegar þú talar um að afnema verðtryggingu - sem er lofsvert takmark,en erfitt að ná fram í raun- ertu að vísa til nýrra skulda/skuldbindinga/samninga, eða einnig þeirra sem eru til nú þegar? Mig langar að benda á að húsnæðisskuldir á Íslandi er að mestu í eigu lífeyrissjóða, og einnig í íbúðarlánasjóði sem er baktryggður af ríkinu. Einkafjárfestar (inn- og erlendir) eiga einungis brot af heildarskuldum til húsnæðis.

Svar:

- Ég er að vísa til allra skulda. Hlutverk lífeyrissjóða á að vera að efla hagsmuni verkafólks yfir líftíma þess. Það er fáránlegt að þeir skyldu verða hluti þess kerfis sem veldur fátækt í hagkerfinu og skaða þannig raunverulega hagsmuni verkafólks. Raunverulegi hagsmunaáreksturinn er á milli fjármálavirkni og framleiðsluvirkni. Hin fjárhagslega dínamík með verðtryggingu hefur tekið á sig sjálfstætt líf upp á eigin spýtur og þjónar ekki iðnaði og vinnandi fólki eins og fyrirkomulagið er núna sett upp.

Spurning 17)
-Þú samþykkir að lánadrottnar "slæmu bankanna" munu tapa sínu fé, þar sem bankarnir stefna í gjaldþrot (og í framhjáhlaupi þá eru engin áform frá IMF eða ríkisstjórninni að splæsa á þá). Þú virðist einnig nokkuð bjartsýnn á að megnið af IceSave skuldbindingunum megi semja um á ásættanlega hátt fyrir okkur. Hvaða aðrar skuldir til erlendra fjárfesta eru þá að mæla með að við borgum ekki? Ríkisstjórnin okkar er sem betur fer ekki mjög skuldsett erlendis, ef frá er talin lánalína frá IMF og IceSave skuldbindingar. Vissulega eru orkufyrirtækin og nokkur sveitarfélög sem skulda fjármuni beint til erlendra lánadrottna: ertu að vísa til þeirra?

Svar:
- Ég geri ráð fyrir að það sem sveitarfélög og orkufyrirtæki skuldi sé heiðarlegt og í eðlilegum viðskiptum og ætti því að greiða undir eðlilegum kringumstæðum. Líklegast eru lánin tryggð með skattlagningu orku eða eigna. Hinsvegar, ef orkufyrirtæki í erlendri eigu "skulda" vexti til tengdra aðila erlendis eða bakhjarla, gæti verið um að ræða "fölsk lán" í því skyni að forðast skatta. Ekki ætti að vera heimilt að telja vaxtagreiðslur sem frádráttarbæran kostnað til skatts.

Spurning 18)

- Er íslenska fyrirframgreidda lífeyrissjóðakerfið "traust" hagfræði? Hvernig er mögulegt að varðveita auð á vaxtavöxtum án tillits til framleiðslu í hagkerfinu?

Svar:
- Þú hefur fest fingur á vandamálinu. Sérhvert líkan af "göldrum vaxtavaxta" sýnir án undantekninga að skuldir vaxa mun hraðar en hagkerfið og því er ekki unnt að greiða þær (á vefsíðu minni, www.michael-hudson.com, er ritgerð um vaxtavexti). Þess vegna eru fyrirfram-greidd lífeyriskerfi ekki traust. Eina kerfið sem er traust er gegnumstreymiskerfi eins og er í Þýskalandi.
- Til dæmis: árið 2008 tapaði fyrirframgreidda lífeyrissjóðakerfið í Bandaríkjunum helmingi þess sparnaðarins sem var í hlutabréfum. Þetta fall þvingar atvinnurekendur til að leggja til hliðar mikið af því sem þeir þéna til að endurfjármagna lífeyriskerfið í stað þess að fjárfesta í nýrri verðmætasköpun, eða jafnvel að borga út meiri arð. Þannig að hið fjármálavædda lífeyrissjóðakerfi er að minnka "raun" hagkerfið, í stað þess að fléttast inn í framleiðslu og atvinnusköpun, auka framleiðslu og stuðla þannig að betri möguleikum til að styðja þá sem eru komnir á eftirlaun.

Spurning 19)

- Hvaða skoðun hefur þú á Seðlabanka Bandaríkjanna (U.S. Federal Reserve)? Er lýðræðislega eða siðferðislega réttlætanlegt að hann sé einkastofnun, þ.e ekki í eigu ríkisins?  Er ekki vilji meðal þeirra sem þetta vita að breyta því?
- Einnig langar mig að vita hvort að þú hefur fengið einhver viðbrögð frá stjórnmálamönnum okkur og ef svo, frá hverjum (þar sem ég hef heyrt frá þeim verstu þeirra gagnrýna þig án góðrar undirstöðu)?

Svar:
- U.S. Federal Reserve, hegðar sér eins og lobbýisti fyrir viðskiptabankakerfið, ýtir fram hagsmunum þess. Þó svo að hann sé hluti af stjórnkerfinu, er hann Trójuhestur fjármálageirans og sinnir hagsmunum viðskiptabankakerfisins. Þetta er gert umfram allt með "aðhaldsamri peningamálastefnu" ("að berjast við verðbólgu"), sem þýðir í raun að hámarka vald skuldanna yfir vinnandi fólki. Þetta er einmitt það sem Alan Greenspan gerði, og í splæsingunni 2008-9 keypti Seðlabankinn (FED)$2000 milljarða af rusl-skuldabréfum af bönkunum, sem er langt umfram TARP aðgerðir þingsins sem voru hljóðuðu upp á $750 milljarða.
- Það er hlutverk ríkissjóðs að gæta hagsmuna almennings: Að lækka vexti, og að setja þjóðhagsleg markmið um efnahagsvöxt ofar hagsmunum fjármálageirans. Í þessu tilliti hefur ríkissjóður undir George Bush og Hank Paulson og undir Barack Obama, undir Tim Geithner sogast inn í hlutverk FED, splæsir á Wall Street á kostnað skattgreiðenda.

Spurning 20)

- Hugmyndin um sjálfstæðan Seðlabanka sem ákvarðar vexti, hvaðan kemur hún og er þetta sjálfbært fyrirkomulag til lengri tíma?

Svar:

- Það kemur upphaflega frá ensku ríkisstjórninni sem árið 1794 þarfnaðist fjármuna til að greiða stríðsskuldir sínar, og seldi frá sér einkaréttinn á því að prenta peninga fyrir 1.2 milljónir punda til Englandsbanka og síðar, vegna ákvörðunar 1914 um að taka stefnu peningamála úr höndum
Michael Hudsonríkissjóðs og færa hana í hendur bankamanna sem hafa óhjákvæmilega öndverða hagsmuni við ríkisstjórnina með því að vilja háa vexti en ekki lága vexti, og með því að krefjast þess að einkaréttur á lánaframleiðslu (credit) sé í höndum einkaaðila sem gera það sem þeim sýnist, án reglna, án þess að unnt sé að sækja þá til saka, jafnvel að taka þátt í hreinu svindli eins og stærstu bandarísku bankarnir hafa verið að gera síðustu árin.
- Sú ákvörðun að að Seðlabankinn (FED) ákveði vextina sjálfur kemur frá "samningi" frá árinu 1951 milli seðlabankans og ríkissjóðs. Þetta samkomulag veitir seðlabankanum vald til að hækka vexti hvenær sem launastig hækkar, til þess að halda niðri lífskjörum neðstu 90% þjóðarinnar í ágóðaskyni fyrir ríkustu fjölskyldur landsins og þau 10% þjóðarinnar sem eru í hlutverki lánadrottna.
- Kerfið er sjálfbært þar til þeim punkti er náð að hagkerfið er orðið að skulda-þrælabúðum og fjármálakerfið þornar upp eins og gerðist í Róm.

Spurning 21)
- Ertu sammála mér í því að það sé ekki krónan sem valdi efnahagslegum óstöðugleika heldur óstjórn efnahagslífsins og landsins.
- Ísland nýtur forréttinda og ríkidæmis í náttúruperlum sem ekki eru háðar samkeppni (á þann hátt að ómögulegt er að fjölfalda þær og flytja annað) Að mínu mati getur Ísland snúið lukkunni sér í vil á skömmum tíma með því að fókusa á sín eigin auðlindir. Þetta útheimtir ekki mikið af erlendum gjaldeyri en mun á hinn bóginn laða að mikið af erlendum gjaldeyri. Hér er engin stefna í sjónmáli sem fólk getur fylgt til að byggja upp hagkerfið innanfrá. Íslendingar eru mjög duglegir þegar þeir leggjast á árarnar, og tækifærin eru til staðar, sá hluti ferðamannaiðnaðar sem vex hraðast er einmitt markhópurinn sem hefði áhuga á að ferðast um Ísland. Við erum einungis u.þ.b 350.000 og við þurfum ekki stóra % af heildar ferðamannaiðnaðinum til að byggja upp litríkan menningartengdan ferðamannaiðnað sem gæti meira eða minna skaffað öllu landinu nægilegt fjármagn. Telur þú að ég sé of bjartsýn(n) eða höfum við viðskiptatækifæri og verkfæri í okkar höndum nú þegar?

Svar:
- Já, vandamálið er ekki krónan sem slík, heldur stjórn fjármála og tilvist einkavæddra sérréttinda (ókeypis hádegisverður efnahagsrentu) sem ætti með réttu að tilheyra hinu opinbera.
- Í stað þess að laða að erlendan gjaldeyri í formi þess að taka lán skráð í erlendum gjaldeyri ættu lánasamningar á Íslandi einungis að vera skráðir í gjaldmiðli þess. Það myndi styrkja hann.

Spurning 22)

- Ég hef þrjár mjög mikilvægar spurningar:
1. Hvað myndir þú gera ef þú stjórnaðir Íslandi núna? Þú hefur sagt að við ættum ekki að greiða IceSave og að evrópskt ríki þyrði aldrei að gera voldugu ríki eins og Bandaríkjunum það sem það gerði Íslandi Hvernig myndirðu framkvæma þá stefnu að borga ekki IceSave?
2. Það virðist vera að Ísland kunni að vera á hausnum og að vextir af mögulegum skuldum verði stórt vandamál einir og sér, að ekki sé talað um afborganirnar. Telur þú þetta vera tilfellið? Ef já, hvaða valkosti á Ísland? Sumir segja að lönd sem verða gjaldþrota verði að láta frá sér land og náttúruauðlindir. Ertu sammála þessu?
3. Barack Obama hefur talað á jákvæðum nótum um Ísland. Telur þú að það sé einhver möguleiki að endurbyggja hið góða (og ábatasama) samband sem Ísland hafði við Bandaríkin. Ef já, telur þú að það sé raunhæfur valkostur fyrir Ísland að tengjast Bandaríkjunum frekar efnahagslega, t.d sem valmöguleiki í því tilfelli að samningar við ESB reynist ekki hagfelldir?

Svar:

1) Ég myndi semja við Breta um lúkningu IceSave innistæðna með eignunum sem ríkisstjórnin hefur fryst, um 5/6. Ef þeim líkar það ekki, látum þá draga Ísland fyrir dómstóla og útkljá málið þar.
2) "Ísland" er ekki gjaldþrota. Bankamennirnir eru það, og e.t.v ætti ríkisstjórnin að taka fyrirtækin og aðrar eignir sem þeir skulda utan bankanna í því augnmiði að "komast inn fyrir fyrirtækjamúrinn". Það eru engar lagalegar forsendur fyrir því að "Ísland" í merkingunni ríkisstjórnin, þjóðin, eigi að greiða skuldir ábyrgðarlausra bankamanna. Meira að segja fyrrum forsætisráðherra og yfirmaður Seðlabankans, Davíð Oddsson, lagði áherslu á þetta við mig. Hann hefur rétt fyrir sér. Og mér skilst að aðrir séu þessu sammála, þannig að ekki hafa miklar áhyggjur af þessu. Lönd sem fara "á hausinn" við að borga skuldir sínar gera það sjálfviljug og sjálfs-eyðandi.
3) Ég hef ekki fylgst með því hvað Obama forseti hefur sagt um Ísland. En það er engin ástæða fyrir því að Ísland ætti ekki að hafa góð samskipti við Bandaríkin eins og það hefur gert alla tíð. Það er líka engin þörf á því að gera óhagstæða samninga við Evrópu. Ísland er sjálfstætt ríki og getur gert það sem því sýnist.


Spurning 23)

- Ég hef spurningu varðandi verðfall gjaldmiðla. Núna eru Bandaríkin að prenta peninga og kaupa sínar eigin skuldir. Bandaríska ríkisstjórnin er orðin að risavöxnu sníkjudýri, sýgur fjármuni út úr heiminum til að fæða sig. Hún hefur þrjár leiðir til að ná í þessa fjármuni: 1 =  skattar, 2 = taka lán, 3 = prenta peningana.
- Skattar eru út úr myndinni, efnahagslífið er að hrynja. Mótmæli gegn sköttum eru í gangi. Þannig að -gleymum sköttum.
- Að taka lán er ómögulegt þessa dagana. Kína hefur hætt að kaupa bandarísk ríkisskuldabréf. Heimurinn treystir því ekki að Bandaríkin séu fær um að greiða skuldir sínar með jafn verðmætum dollurum og þeim sem upphaflega var lánað með. Þannig að lánaglugginn er lokaður.
- Þá er bara eftir prentun peninga. Enginn getur haldið því fram að bandaríska ríkisstjórnin geti einfaldlega dregið úr útgjöldum. Þetta er ómögulegt fyrir ríkisstjórnina, hún er föst í vinavæðingu, sukki, spillingu og umfangsmikilli sóun. Medicate og almannatryggingar eru nóg ein og sér til að setja alríkið á hausinn. Hvar á að skera? Hver sá stjórnmálamaður sem talar fyrir breytingum nær ekki kjöri. Bandarískir borgarar vilja fá allt ókeypis...
- Þannig að bandaríska ríkisstjórnin verður að halda áfram að spreða, en ekkert fjármagn er fáanlegt. Svar? Bandaríska ríkið gefur út skuldabréf sem Seðlabankinn kaupir. Dollarinn er þynntur út. Bandaríska ríkisstjórnin heldur áfram. Þetta getur einungis virkað þar til fólk um víða veröld verður gripið skelfingu og vill losna við dollarasjóði sína.
- Bandaríkjadalur er sparnaðarmynt heimsins sem þýðir að fólk safnar dollurum til að geyma verðmæti. Þegar það óttast að hann sé að tapa verðgildi sínu þá fer það að selja dollarana sína. Þetta verður eldsneytið á áhlaup á dollarann. Allir um víða veröld fara í hasti í að skipta dollurunum út fyrir raunveruleg verðmæti.
- Því mun allt sem er skráð í dollurum þjóta upp í verði þegar dollarinn hrynur. Óðaverðbólga.
- Loka niðurstaðan verður hrun bandaríska hagkerfisins. Bandaríska ríkisstjórnin mun hætta aðgerðum. Og Bandaríkjadalur verður verðlaus. Öll verkefni alríkisins afleggjast. Almannatryggingar, heilsugæsla, medicare, Medicade - engir peningar þar.
- Það verða ekki bandarískir neytendur sem koma af stað óðaverðbólgunni, það verður bandaríska ríkisstjórnin og restin af heiminum.
- Ef þetta gerist? Hvað væri best fyrir íslensku ríkisstjórnina að gera? Mun íslenska krónan einnig hrynja? Flytja erlendar eignir lífeyrissjóða til landsins. Kaupa gull fyrir IMF lánið?

Svar:
- Í bók minni um Ofur-Heimsvaldastefnu (Super-Imperialism) (ný útgáfa 2002) og öðrum skrifum hef ég útskýrt hvernig Bandaríkin hafa fjármagnað innlend ríkisútgjöld með því að reka viðskiptahalla (aðallega vegna eyðslu til hernaðar) sem dælir dollurum til seðlabanka heimsins. Þessir erlendu seðlabankar eiga ekki aðra kosti en að kaupa fyrir þá bandarísk ríkisskuldabréf. Ef þeir endursenda ekki dollarana með þessum hætti munu þeirra eigin gjaldmiðlar hækka og þannig verðleggja útflutning þeirra út af heimsmarkaði. Þetta er þeirra klemma.
- Lausnin er alþjóðlegt fjármálakerfi án dollars, þar sem halli á greiðslum og halli vegna hernaðarumsvifa er jafnaður með "raunverulegum verðmætum" en ekki lánsloforðum frá bandaríska ríkinu. Vandinn er að helmingur af breytilegum (valkvæmum) útgjöldum bandaríska ríkisins er til hernaðar. Erlendu ríki, í gegnum alþjóða fjármálakerfið, fjármagna því: umsátur Bandaríkjahers kringum sig, leynilegar hernaðarlegar aðgerðir til að berjast gegn og velta úr sessi ríkisstjórnum, "lita byltingar", (afgirðingu fyrrum sovétríkjanna) og jafnvel pólitíska spillingu og stórfengleg manndrápsverkefni  gegn hverju því ríki eða þjóðarleiðtogum sem reyna að losa sig út úr þessari klemmu.
- Þess vegna voru stærstu kaupendur bókarinnar, þegar hún kom fyrst út, bandaríska leyniþjónustan og varnarmálaráðuneytið, sem nota hana sem leiðarvísi um hvernig hægt sé að fá ókeypis far hjá öðrum ríkjum, og þeir gáfu Hudson Stofnuninni stóran styrk til að útskýra fyrir þeim nákvæmlega hvernig þessi ókeypis hádegisverður virkar.
- Þú notar orðið "sníkjudýr" Sníkjudýr fæðir sig ekki einungis á blóði hýsilsins til næringar, heldur tekur það yfir heila hans til að verja afæturnar. Í þessu tilfelli er markmiðið að taka yfir "heila" erlendra seðlabanka og sannfæra þá um að þeir þarfnist dollara og að það séu engir valkostir. Það er að sjálfsögðu fásinna.
- Hvað varðar dæmi þitt, áhrifin af því að Bandaríkin ausi fé á fjármálageirann og keyri fjárlagahalla eru að hækka EIGNA verð, ekki laun eða verðlag á neysluvörum. Verð á þessum þáttum er ekki symmertrískt, jafnvel þó svo að í kennslubókum peningahagfræðinga  sé einungis talað um neysluverðlag, ekki verð auðs. Fyrir bandaríska hagkerfið er útlitið hjöðnun neysluverðs og launa, ekki verðbólga. Þannig að vandamálið sem þú setur fram mun ekki hafa áhrif á Ísland.


24)

- Mig langar til að þakka þér fyrir umhyggjuna og framlagið. Það er svo sorglegt að horfa á fáfræðina halda um stýrishjólið og sjá allt þetta heiðarlega vinnandi fólk sem berst fyrir afkomu sinni hjálparvana og örvæntingarfullt.

Svar:
- Ég hef hitt margt fólk á Íslandi, þar með talið í Fjármálaráðuneytinu, það býr að góðri þekkingu og heiðarleika. Ég vona að komandi ríkisstjórn muni fjölga ábyrgum stjórnendum, og að hún hugleiði að afnema verðtryggingu á skuldir og endurheimti náttúruauðlindir í þágu almannahagsmuna.


Stórskemmtilegt

Það er mikið lagt í auglýsingar stundum og ekki alltaf augljóst hvað er verið að auglýsa, en þetta gefur lífinu svo sannarlega lit...


Michael Hudson - spurningar og svör

Þetta var löng og mikil törn. Hudson byrjaði að svara spurningum miklu fyrr en ég gerði ráð fyrir og kannski eins gott, þær voru margar og krefjandi. Hudson var ánægður með spurningarnar og óskar Íslendingum alls hins besta. Ég tók saman allar spurningarnar og svörin og set hér inn til að þægilegra sé að fá samhengi í ferlið.

Dr. Michael Hudson - spurningar og svör - 5. maí 2009

1 - Spurning (#3):
- Could you suggest the path we can take (our politicians need all the help they can get!) if we decide to pay back the IMF loan and free ourselves from their structural adjustment program? Would we not have to rely on the goodwill of neighbouring countries, in order to get loans to either support the current currency we've got, or fund and adjust our economy to a new one?

Svar:
- I understand that none of it has been drawn down yet. So there is nothing to pay back.
As regards the goodwill of neighboring countries. The analogy here is a schoolgirl who gets popular by letting guys take advantage of her. Of course she is "popular" and they like to go out with her. But do they "respect" her?
Michael Hudson- The strategy of creditors is to make debtors feel that they are committing a social sin by not paying. Yet creditors always try to avoid paying among themselves. A double standard is at work.
- Most people are willing to give you goodwill if they think you're fair. And if we're talking about what is fair, the fact is that here in New York, the terms of IMF and other foreign loans are not fair and indeed are deemed fraudulent. The definition of a "fraudulent loan" (under New York State's fraudulent conveyance law) is a loan that the debtor cannot pay in the normal course of living and doing business.
- IMF conditionalities require a change in such behavior. And to use such a loan to pay private-sector foreign debts is simply folly. It gives a free lunch to the irresponsible creditors who made these loans and pseudo-investments. Of course THEY will like you if you give them money that nations such as the United States have refused to give them on losses in the American subprime and mortgage market. But why would you want to have their "goodwill" under these circumstances?

2 - Spurning (#4):
- I would like to know why you think no one wants to look at the possibilities of taking up US dollar or similar currency status as Hong Kong and stay in EES but not EU and apply to NAFTA as well given the position of Iceland in the middle of the Atlantic and between America and Europe? Couldn't Iceland work well as a huge Tax Free station where imports are worked further for added value and then exported to the other side?

Svar:
- Every country should create its own money, because that is done freely by the government. If you use the US$ or other currencies, you have to export the products of your labor and natural resources to obtain this money. The government can simply create it. And it also can determine the interest rate, and allocate where the new money and credit are to be used. None of this is possible when a foreign government creates the money. And if private banks supply the dollars or other foreign currency, they do so in the process of loading the economy down with debt.
- Argentina tried to dollarized its economy, and the result was a foreign-debt disaster culminating in default.
- Regarding Iceland as a free-trade zone, here again it would lose the ability to protect its agriculture and industry. The "value" it adds would be relatively low-value, as the United States itself remains highly protectionist. Iceland should take advantage of its natural endowments and the highly skilled character of its labor force. The problem is that the rate at which its labor exchanges for that of other countries must be high enough to cover the expensive living costs and debt service that now confront Icelanders as a result of their "wealth creation" that turns out merely to have increased their cost of living and doing business.

3 - Spurning (#7):
- My question is regarding the current monetary and banking system of the world, and in Iceland.
- Since the end of WW2 the monetary system is based on debt based fiat currencies, put forth by the Allies and all the economies in the world have adopted this system. Along with this we've had a fractional reserve banking system.
- Iceland, as the rest of the world economies, has adopted both of these systems, and today, in short, we're left holding the bag. These systems are obviously not viable to me. We've seen faith in the national currency simply plummet, and run on the banks.
- Both of those systems require one main ingredient for it to work, simply trust, or faith. Today we have none of that, but it still looks like we're again building up our domestic banking system on those foundations once again! Do we never learn?
My question to you is: Do you believe that we should adopt the principles of sound money, e.g. gold or silver, and have 100% reserve banking?

Svar:
- There is a good argument for 100% reserve banking - in which commercial banks act like savings banks rather than creating credit freely. The problem is not the system as such, but the fact that banks have created credit for unproductive reasons - mainly takeover loans to purchase assets already in place at home and abroad. Credit has been created to
Michael Hudsongamble, not to produce and earn the money to pay back the loan with interest.
- Under a 100% reserve system (such as is now before the U.S. Congress in the "American Monetary Act" sponsored by Dennis Kucinich) the Treasury would create credit and supply banks with the funds to lend out over and above their basic deposit base. The important thing is WHAT the banks lend for, and the terms on which they lend.
- Gold might be used to settle international balances, but it is unnecessarily expensive as a domestic currency. Governments today have the option of creating credit and money freely. To rely on gold or silver requires a proportionate expense of labor on a one-to-one cost of production. So "hard money" advocates are no longer listened to, although creditors would love to promote this idea as it maximizes the power of wealth over living labor

4 - Spurning (#9):
- Recently you said in an article: "It [Iceland] has broken the cardinal rule of international finance: Never borrow in a foreign currency for credit that you can create freely at home." Also: "It is not necessary to join Europe, give its insiders fishing rights and its bankers the rights to create credit (which should be viewed as a public utility) to achieve fiscal efficiency.
- Loud voices here in Iceland hammer the issue of restoring confidence so we can gain access to foreign capital again, and joining the EU would be a big step to achieve this. Similarly they say giving foreign creditors stakes in the new banking system would be a very good thing.
Two questions:
1) The magnitude (scale) of this issue for the Icelandic economy.
2) How do you respond to such voices.

Svar:
- "Confidence" reflects faith in a country's ability to pay. If Iceland commits itself to pay the overhang of bad debts, it will have no room at all to take on new credit for many years. On the other hand, if it does what Argentina has done - and repudiated its foreign debt twice in the last decade - it will have free up its ability to pay and thus foreign creditors will have confidence that this time, Iceland is "doing it right" rather than gambling away its bank loans as in the past.
- Foreigners should NOT be given a "stake" in the banking system. Creating credit is free. It is a public utility. Why would Iceland want to give away a natural monopoly for free, whose gains belong basically in the public domain?
- Also, foreign-owned banks would do just what the recent "bad banks" did: lend against property already in place, and try to make a quick killing. That is the problem with finance: It lives in the short run. In order to subordinate credit creation to Iceland's long-term interests, the government needs to retain regulatory power. Letting foreign banks in will create lobbying pressure to corrupt and distort the financial system away from productive lending to purely extractive lending, alas.

5 - Spurning (#11):
- Mr. Hudson, you mentioned when you where talking to Egill Helgason in Silfur Egils (Egil's Silver) that governments around the globe were planning or have started measures to lower the debt ratio of common people with the goal to limit the payments of these debt to 32 per cent of their income.  Here in Iceland the government refuses to even talk about such move.  Do you have any comments or recommendations on this?

Svar:
- If Iceland's government does NOT lower the mortgage-debt payments to 32% as in the United States, then Iceland will find itself with a very high break-even point for its labor, pricing it out of world markets. Meanwhile, purchasing power will be drained to pay the banks, and the economy will shrink, creating even more unemployment and lower earnings by domestic businesses. Defaults will occur, and banks will foreclose, and Iceland's national character of high home ownership will be lost. The economy will polarize and the character of society will change as emigration accelerates, especially among younger people.
I doubt that this is what Icelanders want.

6 - Spurning (#13):
My first question for you is this
:
- Big part of the problem here in Iceland is the magnitude of our deposits. To my best knowledge, regular deposits are around 10 billion dollars. Of course this big amount of money is like a sword hanging over our heads and perhaps one of the reasons why we can't release our "foreign currency barrier", at least in the closest future.
- My solution is rather simple. I want to lower deposit interest rate as much as we can, but to begin with, only the deposit interest rate.
- And while doing that, we will keep the "foreign currency barrier" even more strict.
What I expect to accomplish is the following:
- Eventually money will transfer from deposit account into the economy system and in the end, decreasing domestic depths mainly because of big difference of deposits- and depths interest rate. Plus we will experience a vitamin shot into our economy system as this money will not "stay for long" in negative "real interest rate" and hopefully would rotate in benefits for all of us, especially for all the unemployment here in Iceland!
- My opinion behind this idea, is the fact that one of our biggest mistake after the collapse last October, was the mistake to insure all the deposits, deposits which of biggest part was created by systems much like Ponzi Scheme, that is, has no real connection to our real economy.
My second question for you is this:
- What's your opinion of "Stock market system", especially for a small country like Iceland which only has 300 thousands inhabitants and what do you tell us here in the light of massive money production especially in help of the same system?
- Should we continue allowing such a system and in fact, "systems" alike?

Svar:
- Lower interest rates always are desirable. In Iceland's case, they are necessary for survival.
Unpayable deposits, or speculative "hot money" should not be insured. Interest often is described as payment for risk. Speculators borrowed low-interest money to make an arbitrage by lending at high rates to Iceland. They took a risk. They lost. As in horse races, when you lose your money, that's part of the gambling game.
- I'm not sure what you mean by "stock market system."

7 - Spurning (#17):
- What I worry about the most regarding the resurrection of Iceland's economy is how small the nation is. We're essentially more like an extended family than a "real" nation, and this of course leads to the kind of nepotism that you discussed briefly in the interview in Silfur Egils. What I'd like to ask is, how do you envision us steering clear of nepotism in the years to come? What do you recommend we do to ensure that only people truly qualified for a given task are given that task, and not someone's daughter-in-law or roommate from college? I think this is a major issue that we haven't discussed nearly enough (well, we've bitched about it a lot, but so far I haven't seen any serious discussion).

Svar:
- It often happens that a nation's - or person's - strongest point also turns out to be a weakness. Iceland has an advantage of most families knowing each other. To a classical Greek this no doubt would be a precondition for democracy.
- The problem is that close connections result in cronyism. Often, and I gather in Iceland's case, the glue that holds this cronyism is hereditary family wealth. Most countries (for instance, England after 1945) addressed this by creating tax systems based on hereditary taxation and strong estate taxes to "even the playing field" and make sure that peoples' wealth was really what they themselves created, not a free lunch. A property tax could help - and in the process would steer savings into productive new capital investment, both private investment and public infrastructure to lower Iceland's cost structure.
- For the nitty-gritty of how to prevent unfair patronage, America passed civil service reforms a century ago. A public ombudsman should be appointed - always from a party not in power.

8 - Spurning (#20):
- Many view the main source of our current disaster is the so called "responsible fisheries" and handing out the "quota" or the right to catch to few individuals, who acted as any (in) sensible human being, cashed in and retired.  Few large fishing companies bought up this quota and are now on the brick of bankruptcy, as their businesses are leveraged by uncaught fish for next generation.
Question:  In your view, what would be the most aggressive way to reverse this situation, and bring back the right to catch where it belongs (the Icelandic people)?

Svar:
- Of course the Icelandic people should control the fisheries. The simplest thing to do would be to annul the licenses, and go to the quota system. This is what is proposed for New York City taxicabs, where the number of medallions (cab licenses) has been limited and hence rise in price. The beneficiaries are now private owners, not the city. New cab drivers are obliged to work for low wages to the medallion-owners, who get a free lunch.
- For Iceland and its fisheries, the best solution from the outset would have been to auction off fishing quotas each year. Buying quota rights was a speculative act, relying on rising prices for what essentially is a "tollbooth" placed on the fishing waters. To the extent that quota rights rise in price, they are a loss to the state of what rightly should be payment for the public domain. To the extent that a loss occurs from the quota being unmet, this is news to me. If true, it means that speculators did not anticipate the reduction in stocks as a result from overfishing.
- But my understanding is that quota-rights licenses did indeed rise in price, but the fishing companies used these rights as collateral to borrow and gamble. They lost. That's what happens when you gamble away your home or net worth.
- What to do now? Obviously, phase out the licenses or simply annul them. I have not seen a report of who owns the licenses as between domestic companies and foreigners. But under international law, the way to recapture the value without "expropriation" would be a "resource rent tax" - a 100% (or less) tax on economic rent. This is what Yevgeny Primakov proposed for Russia to recapture the theft of its natural resources by the Yeltsin-Harvard kleptocrats - a tax on the rental value of exploiting Russia's mineral resources.
- The model would be a land tax designed to base public revenue on the collection of assets provided by nature, not by human labor and enterprise. This is what the French Physiocrats, Adam Smith, John Stuart Mill, Henry George and subsequent reformers advocated, so it has a fine classical pedigree.

9 - Spurning (#23):
- What would happen, if tomorrow all banks in Iceland would abolish the 17 per cent inflation premium on ALL home mortgages, and at the same time lower the interest rate on all saving account that bank pays on normal saving accounts to similar level as, for example USA has.
- Then at the same time, also forgive ALL loans on home mortgages for low income people?
- This is even mentioned in many placed in the Bible, as to start with a clean slate, ---- see below.
- DEUTERONOMY 15: 1-16
1 Every seventh year you shall grant a remission of debts.
2 And this is the manner of the remission: every creditor shall remit the claim that is held against a neighbor ---

Svar:
- If Iceland abolished the inflation premium, much less income would have Michael Hudson á Íslandi 4. apríl 2009 - Ljósm.: Ragnar Tómassonto be paid for mortgage debt, making life more affordable and restoring the value of labor relative to property. Ditto for lowering the interest rate.
- Why only annul mortgages for low-income people? Creditors would block this by telling others that they had worked hard, yet others were benefiting more. A Clean Slate would have to be economy-wide, not restricted to any one group.
- The Biblical passage most relevant is Leviticus 25. It was based on Babylonian practice - even the Hebrew word (deror) is cognate to Babylonian andurarum. These acts were almost universal throughout the ancient Near East for over two thousand years. They kept the population free from debt bondage. However, most debts were owed to the temples and palaces, so the ruler was canceling debts owed to himself. In a sense, Iceland would be annulling debts owed to "itself," that is, its banks and pension funds. This act would lower the cost of housing, and the government could recapture the rental value of housing and commercial property by a land tax - thereby freeing the population from having to pay income and sales taxes. This would give Iceland a great international competitive advantage - such as the post-Soviet countries might have had, if they had not taken the bad Washington Consensus financial advice from the World Bank, Harvard et al.

10 - Spurning (#27):
- The history of the Icelandic króna is, generally speaking, one of inflation and devaluation. Some economist say it is inherently unstable and therefore problematic (even useless) for modern economy, adding cost to business, home loans and so forth through high interest rates. The Icelandic "solution" so-far has been high interest rates to stave off inflation, and CPI indexing of loans.
- Since discussion in Iceland about this issue renders the average listener utterly clueless, could you explain what causes inflation and devaluation of the króna. Is there a solution?

Svar:
- The problem is not a small currency. It's the way in which the financial and fiscal system is managed. High interest rates raise prices and the cost of living - and involve rising debt to attract funds. If there is too much purchasing power, it can be handled by progressive taxation.
- Inflation and deflation are caused mainly by the price of imports - and by the terms on which Icelandic labor and natural resources (energy) exchange for imports. Devaluation occurs when countries try to make imports more expensive in order to discourage them. But many imports are necessary for Iceland, so a selected tariff policy is required.
- One solution would be for Iceland to receive more for its natural resources, and to collect the various forms of "free lunch" (economic rent or monopoly profits) that occur. Foreign borrowing should be done only when the balance-of-payments deficit results from merely temporary factors, not as a long-term substitute for good domestic fiscal and financial policy.

11 - Spurning (#28):
- I just wanted to ask you about Icesave. Isn't it correct that we only have to take 70% of those debts. There is a regulation about that and is it 100% it applies to Icesave?
- And in your opinion couldn't we negotiate that down to 50% ? or even 40% ? And couldn't we then go on and negotiate every other debt we have around the world?
- And what about possible co operation with countries in following the money to off shore islands like Tortola?
- And finally do you think that the government is handling this correctly? Does it seem like they will find this money (or is there any will to do it?). Couldn't the government do a lot more to find this money and get this men accountable for their action. Does it seem right to let the people who have no real knowledge in economics take on all these debts? The only thing they could say about them is every four years with their votes! And there haven't really been real choices there throughout the years.
- Isn't it more right that creditors take a lot of these debts on themselves? They have these knowledge. They don't lend people blindly do they? It seems like they have! The creditors have a responsibility not to lend unwisely to people and if they do they should take financial responsibility of their action. Not a whole country in the Atlantic.

Svar:
- My understanding is that Icesave already has assets that nearly cover the debts involved - perhaps in the neighborhood of 85%. It would be reasonable for Iceland to offer Britain to take this rather than drag out settlement - especially because Britain's clumsy handling of the situation contributed strongly to the loss of asset values to cover the deposits.
- Regarding Iceland's other bank debts, they have been put in a "bad bank." So Iceland (what you call "we") don't owe these debts. The private sector bad banks owe them, and there is little there. Today's Wall Street Journal op-ed characterized foreign speculative arbitrage as "guys who served alcohol to the banks just before they took off down the highway." No need to negotiate them down. Foreign investors have claims on banks that have used the credit to gamble, and lost. So their foreign enablers will lose too. That's how financial markets work - just as German, Spanish and other European banks lost heavily on U.S. subprime mortgages.
- Of course offshore tax-avoidance money should be traced. Tortola (Anguilla) would either co-operate or be blacklisted by the Icelandic government.
- The government cannot readily prevent idiots from borrowing. It's supposed to be the job of lenders not to extend credit to idiots. The lenders screwed up - and hence, have lost their money. It looks like they did indeed lend blindly!

12 - Spurning (#29):
- Thanks for the reply of my post #13. I think you misunderstood my post (because of my poor English)
- Let's try again. When I was referring about lowering deposits interest rates, I was only talking about rates in deposit accounts, not the lending rate. The interest rate in deposit accounts is close to 17percent. The amount of krónas in deposit account is huge, over 10 billion dollars in regular deposits accounts, that would equal to USA as there would be 10.000 billion dollars in deposit accounts.
- It is not so complicated to calculate how much our "new banks" have to pay on annual basis.
- But the main goal by lowering deposit rates would be the burst by this money into our economy, as you know, Iceland is facing huge depression and almost 20.000 people unemployed today.
- My question to you is, would you recommend lowering deposit rates and keep the lending rate as it is until the economy system is more balanced?
- Eventually money will flow from deposit accounts in to the economy
------------------------------
- The second question was about the stock market. Our stock market in Iceland is very young, didn't  start until 1996 if I remember correctly.
- The stock market was a huge bubble here in Iceland, the total amount did go over 3.000 billion krónas or about 25 billion dollars. The main reason of huge amount in deposit accounts is this bubble and of cause, our Quota system in "gift paper"
- My second question to you was, what is your opinion about system as stock market in a land as small as Iceland is?

Svar:
- Lowering the interest rates on deposit accounts would naturally go hand in hand with lowering the inflation-index charge. The financial sector would be de-indexed. Otherwise, the banks could simply get an unfair windfall.
- Stock markets should be a way to raise money. If there were no market, the money would be raised privately, probably at a higher price and with less public information. Such markets are not bad as such, and profit-sharing with backers goes back to at least 2500 BC in Mesopotamia. So the size of Iceland is not a problem.

13 - Spurning (#30):
- Many people believe that a large scale write-down program is the only remedy to deal with the economic situation.
- Others have argued that this is not possible since the "new banks" must compensate creditors of the old banks for assets taken out of the bankrupt "old banks" and the public treasury empty.
- Do you think that it is feasible in practical terms to impose a new tax that would target payments made to the creditors of the old banks to fund a write-down program? Is it possible to impose such a tax that would not do to much damage to other economic activity?  

Svar:
- The question is too broad to answer. I would need details for just what it is you are proposing. I understand that the New banks have taken over deposits/liabilities from the Old banks. Any takeover of assets valued up to the amount of deposits does not require further compensation for creditors of the Old banks.

14 - Spurning (#33):
- Here in Iceland there is a strong debate about lowering people's loans, loans that are connected to our inflation rates. These loans have gone up by almost 20% in the last year alone. Do you think it is possible for the banks to correct this, that is by giving people a 20% discount on their loans or count out the 20% interest that have fallen on these loans the last year. Do you think that the Banks will be able to do something like this without going bankrupt again or our pension funds (that financed a lot of these loans) will be damaged by this?

Svar:
- The banks and pension funds COULD do this. But I think it would have to be general, and that is difficult. Best to start by putting the financial system on a better footing in the ways I outlined above (getting rid of inflation indexing) and regulation of bank lending to steer it into productive credit rather than mere speculation or extractive lending.

15 - Spurning (#38) frh. af #30:
- The "new banks" are taking over ca. 700 bn. IKR of deposits, 2 - 3.000 bn. worth of assets and no liabilities directly. The creditors will be compensated for the difference. I was thinking about something like a salestax on bank assets. 

Svar:
- Taxing assets is very difficult to do and poses a host of legal problems. It's simply not practical.

16 - Spurning (#41):
- Mr. Hudson, when you talk about abolishing inflation indexing - which is a laudable goal, if difficult in practice to achieve - are you referring only to new debts/obligations/contracts, or also to already existing debts/obligations/contracts?  I would like to point out that mortgage debt in Iceland is mostly held by the pension funds, and secondarily by a government-guaranteed housing fund; private investors (local and foreign) only hold a fraction of the total mortgage debt.

Svar:
- I'm referring to all debts. The role of pension funds is supposed to be to promote the interests of labor over their lifetime. It is bizarre that they should become part of a process that impoverishes the economy and therefore hurts the actual interest of labor. The real conflict is between financial functions and production functions. The financial dynamic with indexing has taken on an autonomous life of its own ­ and this dynamic does not serve industry and labor in the way it is now structured.

17 - Spurning (#42):
- You acknowledge that creditors to the "bad banks" will lose their money, as the banks are heading for bankruptcy (and by the way there is no intent for the IMF or the government to bail them out).  You also seem to be relatively optimistic that most of the Icesave obligations can be negotiated to our advantage.  What other debts to foreign creditors are you then recommending that we don't pay?  Our government is fortunately not very indebted abroad, apart from the IMF credit lines and the Icesave obligations.  Granted, our energy companies and some of our municipalities owe money directly to foreign creditors; are you referring to those?

Svar:
- I assume that what municipalities and energy companies owe is honest and in the normal course of business, and therefore normally should be paid. Probably the loan is secured by taxing power or assets. However, if foreign-owned energy companies "owe" interest to their own foreign affiliates or backers, this may be a "faux loan" merely for tax purposes. Interest should not be permitted to be charged as a tax-deductible expense.

18 - Spurning (#43):
- Is the Icelandic pre-funded retirement/pension system "sound" economics? How is it possible to store wealth using compounded interest regardless of production in the economy?

Svar:
- You've put your finger on the problem. Every model of "the magic of compound interest" without exception shows debt growing much faster than the economy ­ and hence, faster than can be paid. (On my website, michael-hudson.com, I have a paper on compound interest.) Therefore, pre-funded pension systems are not sound. The only sound system is a pay-as-you-go system, such as Germany has.
- For example, in 2008 the U.S. pre-funded retirement system has lost half its entire stock market savings. The decline forces employers to set aside much of their earnings to replenish their depleted pension programs ­ instead of investing in new capital formation, or even paying out more dividends. So the financialized pension system is shrinking the "real" economy, rather than dovetailing into the production and employment system to expand output and hence the means to support retirees.

19 - Spurning (#44):
- I would like to know your opinion on the US federal reserve, whether it is democratically and ethically justifiable that it is a private institution, i.e. not state owned, and whether there is not a great will, among those who are aware of this, for it to change?
- Also, I would like to know if you've had any feedback from our politicians, and if so, from whom (as I have heard the worst of them, and that's from a bad bunch already, criticize you without good foundation)?

Svar:
- The U.S. Federal Reserve acts as the lobbyist for the commercial banking system, promoting its interest. Although it has been brought into the government, its role is that of the financial sector's Trojan horse ­ to promote the commercial banking system's interests. This is done above all by "keeping money tight" ("fighting inflation"), meaning in practice to maximize the power of debt over living labor. This is just what Alan Greenspan did, and in the 2008-9 bailout the Fed bought $2 trillion of junk securities from the banking system, far exceeding Congress's $750 billion TARP program.
- The Treasury's role is to represent the public interest: to lower interest rates, and to subordinate finance to the national aim of economic growth. In this respect the Treasury under George Bush and Hank Paulson ­ and under Barack Obama, under Paulson's and Rubin's protégé Tim Geithner ­ has been absorbed into the Fed's role, bailing out Wall Street at taxpayer expense.

20 - Spurning (#51):
- The idea of an independent central (reserve) bank that can dictate interest rates, where does this come from, and is this a sustainable system long term?

Svar:
- It comes originally from the English government in 1794 needing money to pay off its war debts, and selling off the monopoly in printing money for £1.2 million pounds to the Bank of England ­ and most recently, from the 1914 decision to take financial policy out of the hands of the Treasury,
Michael Hudsonacting on behalf of the government, and put it in the hands of bankers, whose interest is inherently opposed to those of the national government by favoring high interest rates rather than low interest rates, and by demanding that the only right to create credit should be in private hands ­ to decide what they want, without regulation and without criminal prosecution, even to engage in outright fraud as the major U.S. banks have been doing for the past few years.
- Most recently, the decision on the Federal Reserve setting interest rates stems from the 1951 ³accord² between the Federal Reserve and the Treasury. This agreement gave the Fed the power to raise interest rates whenever wage levels rose, in order to suppress living standards for the bottom 90% of the population to benefit the nation's wealthiest families ­the top 10% of the population ­ who acted as the creditors.
- The system is sustainable until the point where the economy is reduced to a state of debt peonage and the financial system dries up ­as occurred in Rome.

21 - Spurning (#52):
- Do you share my opinion that it is not the 'króna' that is the cause of the economic instability but the overall mismanagement of the economy in the country .
- Iceland has privileges and richness in it's natural exclusivities  that protects them from competition of any kind (as it can not be copied and placed elsewhere) In my opinion Iceland can in a considerably short time turn their fortune around by only focusing on their own god given values.  That would only require modest foreign currency but would on the other hand attract foreign currency.  In Iceland there is no direction in sight for people to follow in order to build up the economy from the inside. Icelanders are energetic beyond when they set their mind to something, the opportunities are in place, market is there as the fasted growing tourist market is exactly the target group that would be interested in exploring Iceland.  We are only ca. 350.000 and will not need a large % of the total tourist industry to build up colorful cultural tourist industry that could more or less support the whole countries financial needs. Do you think I am overoptimistic or that we have that business opportunity and tools to execute it in our hands?

Svar:
- Yes, the problem is not the króna as such, but the financial management, and the existence of privatized monopoly rights (the "free lunch" of economic rent) that rightly should belong in the public domain.
- Rather than attracting foreign currency in the form of borrowing denominated in foreign currency, Iceland should contract loans only in its own currency. This would strengthen it.

22 - Spurning (#53):
- I have three very important questions:
1. What would you do if you where ruling Iceland now? You have said that you would not pay IceSave and that an European country would never dear to do what it did to Iceland to a politically powerful country like the U.S.A.  How exactly would you implement this policy of not paying IceSave?
2. It seems that Iceland might be broke and that even the interests of the possible dept would be a big problem not speaking of paying back the debt. Do you think that is the case? If yes, which options does Iceland have? Some say that countries that go broke have to give away land or natural resources. Do you agree with this?
3. Barack Obama has spoken rather positively about Iceland. Do you think there is any chance to rebuild the good (and beneficial) relationship that Iceland had with the U.S.A? If yes, do you think that there is a realistic option for Iceland to bind further economically to the U.S.A. f.ex. as an alternative in case the EU negotiations result in unfavorable deal?

Svar:
(1) I'd agree with Britain to settle the Icesave deposits there with the assets the government has frozen ­ about 5/6. If they don't like it, let them take Iceland to court and fight it out.
(2) "Iceland" is not broke. The bankers are ­ and perhaps the corporations and other assets they owe outside of their banks should be taken by government so as to "pierce the corporate shell." There is no legal requirement for "Iceland" ­ meaning its government and people ­ to pay the debts of irresponsible bankers. Even former P.M. and central bank head David Oddsson emphasized this to me. He's right. And I gather that the other major parties agree ­ so don't worry too much about this. Countries that "go broke" paying their debts do so voluntarily and self-destructively.
(3) I haven't followed what Pres. Obama has said about Iceland. But there certainly is no reason why Iceland should not continue to have the same good relations with the United States that it has enjoyed all along. There is not even a need to make an unfavorable deal with Europe. Iceland is a sovereign country, and can do what it wants. (I won't even joke about offering North Korea the air base there.)

23 - Spurning (#54):
- I have a question concerning a devaluation of a currency.  Now the US has been printing money and buying their own debt.
The US government has become a giant parasite, sucking money out of the world in order to feed itself. It has 3 ways of acquiring this money: 1 = taxes, 2 = borrowing, 3 = printing the money.
- Taxes are out of the question, the economy is collapsing. Tax revolt is ongoing. So forget taxes.
- Borrowing is also impossible these days. China has stopped buying US treasuries. The world doesn't trust the US will be able to pay off its debts with dollars of equal value as those that were lent to it. So the money spigot for borrowing has dried up.
- That leaves printing. Now one could argue the US government could simply cut spending. This is impossible in this government, full of cronyism, pork, entitlements, corruption, vast wasteful expenditures. Medicaide and social security are enough in and of themselves to bankrupt the US. Where to cut? Any politician speaking of real change will get voted down. The US citizens want everything for free...
- So the US government must continue spending, but no money is available. Answer? US government issues US treasuries, the Federal Reserve buys them. Dollars are diluted. US government continues operations. This can go on only so long before people around the world start panicking and wanting to get rid of their dollar hoards.
- The US dollar, being the world's reserve currency, implies people are hoarding them as a store of wealth. Once they fear losing their purchasing power, they'll start selling their dollars. This will fuel the run on the dollar. Everyone around the world will be in a rush to exchange their dollars for things of real value.
- So everything, priced in dollars, will skyrocket. Dollars will collapse in value. Hyperinflation.
- End result is US economy in shambles. The US government will cease operations. And the US dollar will be worthless. All federal programs will be defunct. Social security, medicaire, Medicaide -- no money there.
- The US consumer will not be the one triggering the hyperinflation. It will be the US government and the rest of the world.
-If this happens? what would be the best for the Icelandic govn to do? Will Icelandic Krona also collapse? Bring foreign pensions funds back to Iceland.  Buy Gold for the IMF loan?

Svar:
- My book on Super-Imperialism (new ed. 2002) and other writings have explained how the United States has financed its domestic federal budget deficit by running a balance-of-payments deficit (largely on military spending) that floods the world's central banks with surplus dollars. These foreign central banks have little they can do with these dollars except to buy U.S. Treasury bills. If they do NOT recycle these dollars in this way, their currencies will rise and hence price their exporters out of world markets. This is their dilemma.
- The solution is a dollar-free international financial system, where payments deficits and military spending deficits are settled in "real assets" rather than U.S. Government IOUs. The problem is that half of U.S. discretionary Government spending is for military purposes. Thus, the global financial system rests on foreign countries financing U.S. military surrounding of them and covert military operations to fight and overthrow governments and undertake "color revolutions" (bordering the former Soviet Union) and even finance political corruption and massive assassination programs against any countries and leaders that would seek to free themselves from this dilemma.
- That is why, when my book first came out, the largest purchasers were the CIA and Dept. of Defense, who used it as a how-to-do-it book to get a free ride from foreign countries, and gave the Hudson Institute a large grant to explain to them just how the free lunch worked.
- You use the word "parasite." A parasite not only taps the host's blood for its nourishment, but also takes over the host's brain so as to protect the free luncher. In this case the aim of taking over the "brain" of foreign central banks is to convince them that they need the dollar and that there is no alternative. This is of course nonsense.
- Re your example, the effect of the U.S. bailing out the financial sector and running deficit is to increase ASSET prices, not wages and consumer prices. These sets of prices are not symmetrical, although monetarist textbooks only talk about consumer prices, not the price of wealth. The outlook for the U.S. economy is price and wage Deflation, not inflation. So the problem you pose won't affect Iceland.

24 - Lokaorð (#55):
- I want to thank you for caring and giving thought and time to try to find and point out a way forward for Iceland. It is so sad and heartbraking to watch ignorance hold the steering wheel and all those hard working honest people fighting for their daily existance become helpless and desperate.

Svar:
- I've met many people in Iceland, including the Finance Dept., that are quite knowledgeable and sincere. I hope the incoming government will appoint additional responsible administrators, and that it contemplate removing the inflation index charge on its debts­ and recapturing natural wealth for the public domain.


Michael Hudson í beinni á blogginu

Ég gerði tilraun í síðustu viku þegar Haraldur Líndal Haraldsson, hagfræðingur, sat fyrir svörum hér í athugasemdakerfinu á blogginu og svaraði spurningum áhugasamra um ýmislegt er varðar efnahagsmál, skuldir þjóðarbúsins og fleira. Hægt er að sjá spurningarnar og svör Haraldar auk slóða og tilvísana hér.

Michael Hudson í Silfri Egils 5. apríl 2009Þetta gekk betur en ég hafði þorað að vona og einn gestur sagði í athugasemd að það væri ekki leiðinlegt að fá Michael Hudson eða Robert Wade á bloggið í beinni. Þessi tilraun mín og athugasemdin vakti athygli Gunnars Tómassonar, hagfræðings og kollega Hudsons í Bandaríkjunum. Gunnar hafði samband við Hudson sem sló til og Gunnar setti mig síðan í samband við hann. Úr varð samkomulag um að hann myndi svara spurningum í beinni á blogginu mínu í kvöld, þriðjudagskvöld, milli kl. 20 og 22 að íslenskum tíma. Þannig varð þetta að veruleika, þökk sé Gunnari Tómassyni.

Ég held að okkur sé flestum í fersku minni Silfrið 5. apríl sl. með viðtölunum við Michael Hudson og John Perkins. Hudson hafði birt afskaplega áhugaverðar greinar sem vöktu mikla athygli, þá fyrri í Fréttablaðinu 1. apríl - Alheimsstríð lánadrottna - og þá síðari 4. apríl - Stríðið gegn Íslandi.  Þann 7. apríl var hann síðan á fundi á Grand hóteli ásamt Gunnari Tómassyni þar sem þeir töluðu fyrir fullu húsi.

Eitt af því sem Hudson segir í grein sinni, Stríðinu gegn Íslandi, er þetta: "Stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum er að koma á stöðugleika og forðast kreppu með því að færa niður skuldir til jafns við lækkandi markaðsverð, en ekki síður að ná greiðslubyrði húsnæðislána niður á viðráðanlegt stig, þ.e. innan við 32% af tekjum heimilanna. Í öðrum löndum er einnig verið að færa niður skuldir svo fólk og fyrirtæki geti staðið í skilum. Á Íslandi er verðtryggingin hins vegar að belgja út skuldir og steypa húseigendum í neikvæða eiginfjárstöðu." Einmitt þetta hefur brunnið á almenningi á Íslandi undanfarið og fjallað var um þetta risastóra vandamál bæði í Íslandi í dag og Kastljósi í gærkvöldi.

Hudson dregur í efa að Íslendingar geti borgað hinar himinháu, erlendu skuldir án þess að landsmenn tapi í unnvörpum eignum sínuMichael Hudson í Silfri Egils 5. apríl 2009m og félagslega kerfið leggist í rúst. Hann vill að verðtryggingin verði afnumin, gjaldeyrislán færð yfir í krónur á lágum, óverðtryggðum vöxtum eða afskrifuð að hluta eða öllu leyti. Hudson segir markmiðið eiga að vera að fella niður skuldir sem valda efnahagslegu tjóni. Eflaust taka margir undir þessar skoðanir hans og eflaust eru líka margir á móti þeim og telja þær óraunhæfar.

Ný grein eftir Hudson birtist 29. apríl í tveimur miðlum, CounterPunch og Global Research. Það er sama greinin fyrir utan örlítið öðruvísi byrjun. Ég fékk senda slóð að þýðingu á greininni úr Global sem er hér (takk, Vinni). Í henni reifar Hudson úrslit kosninganna, efnahagsástandið, einkavæðingu fiskimiðanna, Icesave, AGS, ESB, segir frá kynnum sínum af Íslendingum meðan á dvöl hans hér stóð og upplifun þeirra af ástandinu - og margt fleira. Eflaust sýnist sitt hverjum eins og venjulega um þessi umdeildu mál, en það verður spennandi að sjá og heyra hverju Michael Hudson svarar áhugasömum spyrjendum í kvöld.

Ég bið fólk að lesa sér vel til um skoðanir og hugmyndir Hudsons, hafa spurningar stuttar, hnitmiðaðar, skýrt upp settar, einfaldar (fyrir okkur óhaglærðu) og reyna eftir fremsta megni að forðast endurtekningar.

Michael Hudson í Silfri Egils 5. apríl 2009

 

Fleiri greinar eftir Michael Hudson í Global Research.
Heimasíða Michaels Hudson.

Michael Hudson er sérfræðingur í alþjóðafjármálum, hefur verið ráðgjafi Hvíta hússins, bandaríska innanríkisráðuneytisins og varnarmálaráðuneytisins og vinnur að tillögu að nýrri skattalöggjöf fyrir Bandaríkin.


Ég kolféll fyrir honum þessum

Ég held að ég hafi aðeins einu sinni áður sett hér inn tónlistarmyndbrot úr Kastljósi, jólalag Baggalúts fyrir síðustu jól. Og ég held að ég hafi heldur aldrei sett tónlist í tvær færslur í röð - en ég stenst ekki mátið núna.

Ég kolféll fyrir þessu sjarmatrölli og hæfileikabúnti sem kom fram í Kastljósi kvöldsins. Hann heitir Helgi Hrafn Jónsson og það skein í gegn hve mjög hann nýtur þess sem hann gerir. Það hefur áhrif.

Annars er ég að undirbúa svolítið stórmál fyrir morgundaginn. Stand by me... Wink


Styðjið okkur!

Sonur minn sendi mér slóð í dag með einu skemmtilegasta tónlistarmyndbandi sem ég hef séð.

Lagið er flutt af algjörlega óþekktum listamönnum á götum úti víða um heim. Þetta byrjaði með því að grunnurinn, söngur og gítarleikur, var hljóðritaður úti á götu í Santa Monica í Kaliforníu með götusöngvaranum Roger Ridley. Síðan var farið með grunnupptökuna til New Orleans í Louisiana, þar sem Grandpa Elliott (Elliott-afi), blindur söngvari í franska-hverfinu, bætti við söng og munnhörpuleik um leið og hann hlustaði á grunnupptöku Ridleys í heyrnartólum. Washboard Chaz (Þvottabrettis-Chaz) frá sömu borg  bætti við málmáslætti.

Þaðan í frá fór boltinn heldur betur að rúlla. Framleiðendurnir ferðuðust víða um Evrópu, Afríku og Suður-Ameríku, bættu við nýjum rásum með margvíslegum hljóðfærum og röddum og útkoman er sú sem sjá má í þessu myndbandi. Allt gert með einni fartölvu og nokkrum hljóðnemum. Þetta er hluti af heimildarmynd sem lesa má um og sjá fleiri myndbönd hér.

Roger Ridley segir í upphafi myndbandsins: "Hver sem þú ert og hvert sem þú stefnir þarfnastu stuðnings á einhverju tímabili í lífinu". Það tímabil stendur yfir í tilveru íslensku þjóðarinnar og við þörfnumst stuðnings yfirvalda til að lifa ósköpin af. Smellið á ferninginn - annan frá hægri neðst til hægri - til að stækka myndina, skrúfið í botn og njótið.

Roger Ridley, Grandpa Elliott, Washboard Chaz o.fl. - Stand by me


Opið bréf til viðskiptaráðherra

Elías Pétursson, sem fólk man eflaust eftir úr Silfri Egils 8. febrúar og 19. apríl skrifaði opið bréf til Gylfa Magnússonar, viðskiptaráðherra, sem Egill Helgason birti á bloggi sínu. Elías veitti mér góðfúslegt leyfi til að birta það líka - því víðar sem það berst því betra. Ég er handviss um að Elías talar hér fyrir munn æði margra. Hér er ræða Gylfa Magnússonar á Austurvelli 18. janúar sl.

__________________________________________

Mosfellsbæ 03.05 2009

Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra

Sæll vertu Gylfi, þar sem ekki er að finna neitt netfang hjá þér á heimasíðu ráðuneytis þíns né aðra fljótlega kosti til sambands ákvað ég að skrifa þér opið bréf og fá höfðingjann Egil Helgason til þess að birta það. Þetta geri ég náttúrulega í trausti þess að þú og þitt fólk lesið þá bloggsíðu, enda augljós skyldulesning fyrir stjórnmálamenn sem og aðra áhugasama um andlega jafnt sem almenna stöðu þjóðarinnar.

Gylfi Magnússon heldur ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í janúar 2009Fyrst vil ég segja þér til hróss að á stuttum ferli hefur þú náð undraverðum árangri í list þeirri sem stjórnmál á Íslandi eru, það er hrein unun að sjá hve miklu valdi þú hefur sérstaklega náð í því að tala mikið en segja lítið eða ekkert þegar best tekst til. Sérstaklega er þessi árangur aðdáunarverður ef horft er til þess að áður fyrr var því þannig varið að í hvert sinn sem þú komst fram þá var lítið talað en mikið sagt.

Einnig er mjög aðdáunarvert hvernig þú verð kerfið sem stjórnmálin nærast á en sleppir því að mestu að verja blessað fólkið sem lifir í kerfinu. Allt eru þetta álitnir góðir kostir stjórnmálamanns á voru kreppuhrjáða landi.

Það var til dæmis án vafa merkileg grein þín þar sem Tryggvi Þ Herbertsson var dreginn sundur og saman í háði fyrir hugmynd sína um leiðréttingu skulda almennings. Ekki það að ég geti gert mér grein fyrir því hvort hugmynd Tryggva hafi verið umræðu virði, enda ræddir þú hana ekki málefnalega. Hvað þá að þú gæfir okkur „pöpulnum" vísbendingar um hvað væri svona arfavitlaust við hugmynd hans og fleiri um einhverslags niðurfellingu skulda eða leiðréttingu vísitölu. Sama á við um viðbrögð þín og stjórnfélaga þinna sem kenna sig við alþýðu og jöfnuð þegar Framsóknarflokkurinn kom með aðra útgáfu af leiðréttingarleiðinni. Þá enn og aftur voru menn settir út af borðinu með þeirri röksemd að hugmynd þeirra væri rugl án þess að okkur almenningnum minna færum í reiknikúnstum hagfræðinnar væri gerð grein fyrir hvers vegna allar hugmyndir sem beinast í þá átt að forða fólki frá gjaldþroti séu rugl.

Allt er þetta merkilegt í ljósi þess að stór hluti þess tjóns sem Elías Péturssonorðið hefur er ekki okkur „almenningi" að „kenna" né heldur að við höfum fengið neinu ráðið um aðgerðir né lausnir.

Hugmyndir ykkar virðast reyndar frekar snúast um það að láta fólk borga og borga þar til gjaldþrot er óumflýjanleg staðreynd og taka svo á málum með biðröðum, tilsjónarfólki og eyðublöðum í metravís.

Nú vil ég ekki vera með leiðindi við jafn vísan mann og þú augljóslega ert en bendi þó á að sumum gæti þótt betri kostur að bjarga fólki frá gjaldþroti en að aðstoða það í gegn um  gjaldþrot. Jafnvel gæti verið möguleiki að gera sitt lítið af hvoru.

Um þverbak keyrði þó í tækni þinni á sviði stjórnmálaumræðu þegar ég las ummæli þín í kjölfar frétta þess efnis að fólk væri jafnvel að hugsa um að hætta að greiða af lánum. Þó svo að ég skilji vel í ljósi sögunnar að þú og þitt samstarfsfólk vilji viðhalda skjaldborginni um fjármagnseigendur þá ert þú farinn að ganga fulllangt í orðum þínum um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.

Sérstaklega eru það eftirfarandi orð þín sem vitnað er til á mbl.is og mig langar hér að innsetja og vona að mbl fyrirgefi mér.

Gylfi Magnússon heldur ræðu á mótmælafundi á Austurvelli í janúar 2009„Það er búið að grípa til víðtækra ráðstafana til að gera fólki kleift að standa í skilum, með því að létta greiðslubyrði bæði vegna verðtryggðra lána  og gengistryggðra," segir Gylfi. Fólk með verðtryggð lán geti fengið lækkun á greiðslum í hverjum mánuði og  fengið greiðslurnar tengdar vísitölu sem tekur mið af launaþróun og atvinnustigi. „Varðandi erlendu lánin eru núna komin úrræði sem gera fólki kleift að fá sambærilega greiðslubyrði og var vorið 2008, áður en krónan fór að gefa verulega eftir."

Finnst þér í alvöru að það séu boðlegar aðgerðir ríkisstjórnar að framlengja í lánum og færa allt afturfyrir og lengja. Er það skilningur þinn og ríkistjórnar að fólki sé engin vorkunn af því að lengja lán um tugi ára og verða í raun leigjendur í eigin húsnæði ríkisins. Allt vegna rangra ákvarðana stjórnmála-, embættis- og eftirlitsmanna, já og misferlis hringrásarvíkinganna og glæpamanna þeim tengdum

Er það einhver lausn fjölskyldna að fá greiðslubyrði setta niður ef 40 ára lánið er orðið 70 ára lán. Er það lausn að lengja í ólum lánþega þegar ekkert er verið að gera til endurreisnar þjóðfélagsins.

Með kveðju og von um lausnir,

Elías Pétursson


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Silfur dagsins

Þessu er hnuplað af bloggi Egils:

Ég spurði Kára hvort hann væri til í að fara og stjórna Silfri Egils í dag.
Ég væri þreyttur.
Sagðist mundu lána honum jakkaföt og gleraugu.

Drengurinn brosti og sagði:
"Þetta er góðlátlegt og skemmtilegt grín hjá þér, pabbi."

  ___________________________________________

Vettvangur dagsins - Jón Gunnar, Guðmundur, Lilja og Marinó

 

David Lynch

 

Njörður P. Njarðvík

 

Sýnishorn úr heimildarmynd um flugfélagið Loftleiðir

 

Guðjón Már Guðjónsson

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband