Eva Joly á ekki að vera ráðgjafi sérstaks saksóknara. Eva Joly á að hafa - ásamt harðsnúnum mannskap að eigin vali - yfirumsjón með rannsókn sakamála sem tengjast efnahagshruninu. Önnur utanaðkomandi umsjón á að vera yfir störfum rannsóknarnefndar Alþingis.
Enginn treystir innlendum til þess að rannsaka hrunið. Auðvitað ekki. Einnig þarf að setja upp sérsdómstól. Íslensku dómskerfi er stórlega vantreyst. Auðvitað.
Athugasemdir
Eva Joly á ekki að vera ráðgjafi sérstaks saksóknara. Eva Joly á að hafa - ásamt harðsnúnum mannskap að eigin vali - yfirumsjón með rannsókn sakamála sem tengjast efnahagshruninu. Önnur utanaðkomandi umsjón á að vera yfir störfum rannsóknarnefndar Alþingis.
Enginn treystir innlendum til þess að rannsaka hrunið. Auðvitað ekki. Einnig þarf að setja upp sérsdómstól. Íslensku dómskerfi er stórlega vantreyst. Auðvitað.
Reisum þessa kröfu afdráttarlaust og strax.
Rómverji (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.