Endurmat í skugga kreppu

Þessi fína grein eftir Sverri Jakobsson birtist í Fréttablaðinu í fyrradag. Ég mæli með lestri hennar - sem og bók Guðmundar Magnússonar sem Sverrir vitnar í, Nýja Íslandi. Það er góð bók og vel þess virði að lesa.

Endurmat í skugga kreppu - Sverrir Jakobsson - Fréttablaðið 2.6.09


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir þessa ábendingu Lára Hanna.  Virkilega umhugrunarvert á þessum tímum.  Þegar búið er að telja fólki trú um að ofurlaun séu aðal málið. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.6.2009 kl. 08:51

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Takk kærlega fyrir þetta Lára Hanna!   Þetta er mjög góður pistill,  um afar athyglisverða bók, Sverrir segir þarna allt sem ég vildi sagt hafa. 

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.6.2009 kl. 14:12

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk fyrir mig, að vanda er ég ánægð, ég þyrfti að lesa þessa bók þó ég haldi nú að ég viti margt í henni.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.6.2009 kl. 20:13

4 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Gaman þegar vinstri mönnum tekst einhvernvegin að gera ekkert úr þeim afrekum sem hér voru unnin á árunum 1991 - 2003 eða 2004 þegar hægri stjórnin fór út af sporinu.

Vissulega mistókst einkavæðing bankanna, hárrétt! Vissulega var ríkisstjórn Geirs H. Haarde á villigötum undanfarin ár og í reynd allur Sjálfstæðisflokkurinn, en mistókust aðrar einkavæðingar? Værum við betur sett með Bæjarútgerðirnar, Síldarverksmiðjur ríkisins, Landssímann og Ríkispóstþjónustuna?

Eru menn ekki aðeins að fara fram úr sér?

Ég bjó tæpt ár í DDR (Austurþýska alþýðulýðveldinu), eigum við að ræða það eitthvað frekar? 

Guðbjörn Guðbjörnsson, 5.6.2009 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband