Nú verður allt vitlaust... eða hvað?

Wikileaks-afhjúpanir voru í öllum fjölmiðlum í gær og verða sjálfsagt eitthvað áfram. Fæstar fréttirnar sögðu okkur nú eitthvað merkilegt, en ein þessara frétta stendur upp úr í mínum huga - og það allsvakalega. Hún birtist á RÚV í gærkvöldi. Ef einhverjar töggur væru í okkur Íslendingum yrði allt vitlaust út af þessu...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.