Hræðsla, hugrekki og hetjur

Ég heyri dæmi um þetta næstum daglega. Fólk varað við, leiðbeint, sagt að gæta hófs, fara að slaka á - annars... Innan úr flokkunum, frá atvinnulífinu - þeim sem völdin hafa. Sumt getur flokkast sem hreinar og klárar hótanir, annað er lúmskara. Dulbúnar hótanir. Sannleikurinn kostar fólk vinnuna - lifibrauðið, æruna, aleiguna. Finnst okkur það bara allt í lagi...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband