Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

Meiri hræsni, hroki og hleypidómar

Hin magnaða ræða Stephens Fry sem ég birti hér vakti mikla og verðskuldaða athygli. Maðurinn fór hreinlega á kostum og málflutningur hans verður ekki hrakinn. Þeir sem fóru inn á síðuna sem ég tengdi í hafa væntanlega séð að um var að ræða eins konar kappræður um þá fullyrðingu að kaþólska kirkjan væri gott afl í heiminum...

Framhald hér...


Lengi býr að fyrstu gerð

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og af því tilefni ætla ég að fara 17 ár aftur í tímann til fyrri hluta árs 1993. Á þessum árum sótti ég nokkur námskeið í íslenskum fræðum í Háskóla Íslands og í einu þeirra voru gerð fáein heimaverkefni. Ekki man ég hvernig efninu var úthlutað...

Framhald hér...


Verðskulduð verðlaun

Blaðamannafélag Íslands afhenti hin árlegu verðlaun á laugardaginn. Flottir kandidatar og verðlaunin verðskulduð þótt aldrei sé hægt að gera öllum til hæfis. Eddan var líka afhent um daginn og auglýsingamenn verðlaunuðu sitt fólk á föstudaginn. Allar þessar verðlaunaafhendingar vöktu þá spurningu hjá mér...

Framhald hér...


Hræsni, hroki og hleypidómar

Þetta er með betri ræðum sem ég hef heyrt í snilldarlegum flutningi eins af mínum uppáhaldsleikurum, Stephens Fry. Honum er mikið niðri fyrir, hann talar frá hjartanu, blaðalaust. Umræðuefnið er hræsni, hroki og hleypidómar...

Framhald hér...


Afrakstur byltingarinnar

Hér er erindi sem vakti athygli mína á bloggi Jóns Ólafssonar, prófessors við Háskólann á Bifröst. Þetta eru áhugaverðar pælingar sem eflaust mætti ræða fram og til baka, velta jafnvel upp fleiri hliðum og vera sammála og ósammála á víxl. En Jón kemur inn á ótalmarga hluti...

Framhald hér...


Þjóðaratkvæðagreiðslan

Þá er fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslunni lokið með afgerandi niðurstöðu. Þegar farið er yfir sviðið virðist æði misjafnt hvað fólk taldi sig vera að kjósa um eins og við var að búast. Samningaviðræðum verður haldið áfram eftir helgi að sögn formanna ríkisstjórnarflokkanna en allt í einu...

Framhald hér...


Kjósum um kvótann

Í dag er fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í sögu íslenska lýðveldisins. Þátttaka að því er virðist dræm víðast hvar. Það er synd og skömm. Kjósendur ættu frekar að sýna hug sinn með því að skila auðu en sitja heima...

Framhald hér...


Óseðjandi þrætulyst skotið til þjóðarinnar

Þessi pistill er dásamlega bergsteinskur...

Framhald hér...


Hið góða, hið illa og hið ósanngjarna

Sumt hefur afleiðingar. Ég fékk tölvupóst frá lesanda síðunnar sem benti mér á útvarpsþátt sem hann sagði vera í mínum anda. Ég hlustaði á þáttinn á netinu. Fyrr en varði var ég búin að hringja nokkur símtöl og daginn eftir fékk ég pistil þáttarins sendan í tölvupósti. Um er að ræða þáttaröð sem gerð er í samvinnu...

Framhald hér...


Landsbankinn og auðmennirnir

"Erlendir kröfuhafar hafa gengið að eignum íslenskra auðmanna, en Landsbankinn virðist fara hægt í sakir." Þannig hófst inngangur Spegilsmanna að pistli Sigrúnar Davíðsdóttur fyrr í kvöld. Svo eru tekin dæmi um eignir Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem erlendir kröfuhafar hafa gengið að og selt - og eignir sem Landsbankinn hefur ekki gengið að...

Framhald hér...


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband