Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010

Ólán í láni

Þessi fína grein eftir Guðmund Andra Thorsson birtist í Fréttablaðinu í dag.

Sjá hér...


Að rýna til gagns

Gagnrýni er hverju samfélagi lífsnauðsyn ef hún er rökstudd og málefnaleg. Ekki er úrvalið í hefðbundnu fjölmiðlaflórunni burðugt og ansi fáir fjölmiðlar sem mark er takandi á. Ég býð ekki í umræðuna og upplýsingaflæðið frá hruni ef ekkert hefði verið net eða blogg...

Framhald hér…


Hver skoðar hvaða nafla?

Borgarafundurinn á mánudagskvöldið var ansi magnaður. Salurinn í Iðnó var fullur langt út úr dyrum og fólk sat og stóð úti og hlustaði á í öflugu hljóðkerfi. Sem betur fer var veðrið gott. Stemningin var ólýsanleg og fólki var heitt í hamsi - eðlilega. Dómur Hæstaréttar um gengistryggðu lánin og framhaldið er hitamál og mikilvægt að unnið verði vel og réttlátlega úr því...

Framhald hér...


Gengistryggða ruglið og lögleysan

Ég hef heyrt margar svona sögur og þær eru allar á einn veg - þennan. Bílalána- eða fjármögnunar- eða kaupleigufyrirtækin eða hvað sem við köllum þau viðhöfðu slíka hörku, blekkingar, svik og lögleysu að manni blöskrar. Og komust upp með það. Lítum á dæmið sem RÚV tók í fréttum í gærkvöldi...

Framhald hér...


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband