Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

VR-fjlskyldan illa tekin blinu

Kraftaverk gerist vetur - stjrn VR var velt af stli. g ekki svolti til fr v rum ur, nefndi etta pistli desember, og veit a etta var kraftaverk. Kom enda llum vart, lka sigurvegurum kosninganna. Ragnar r Inglfsson hefur veri tull vi a upplsa flk um sannleikann.

Frttin sem birtist af samsri stttarflaginu er me lkindum. "Eigendur" stttarflagsins me Gunnar Pl Plsson fararbroddi, sem tpuu kosningunum geta ekki stt sig vi a. En ar virist ba meira a baki en bara tap kosningum til stjrnar stttarflagi.

Tala er um "a vihalda VR-fjlskyldunni", "a vera illa tekin blinu", "lta au hafa fyrir v" og a sem stakk einna mest augu og eyru: "etta er flagi okkar og okkar hagsmunir eru undir v komnir." Svona talar ea skrifar flk sem missti meirihlutavald strsta stttarflagi landins. Hverjir eru essir "vi"? Hvaa hagsmuni er hr um a ra? Varla hagsmuni fjldans - .e. flagsmanna. Eru einhverjir srhagsmunir arna fer sem flk vill rghalda kostna almennra flagsmanna? Maur spyr sig...

Undanfarin r - kannski ratugi - hefur miki veri tala um hve stttarflg eru orin mttlaus. A au su lti anna en sumarbstaaleigur ea eitthva lka lttvgt. Stttarflg hafa, me heiarlegum undantekningum, ekki virka sem skyldi sem hagsmunaafl fyrir flagsmenn sna. Svo miki er vst. En kreppunni reynir kannski meira au en uppgangi undanfari og mikilvgt a hinn almenni flagi fylgist vel me og taki tt starfinu. Einnig er mikilvgt a forsvari s heiarlegt flk n hagsmunatengsla vi gmlu bankana og arar spillingarstofnanir. Vakni, VR-flagar!

Yfirlsing stjrnar VR - mbl.is - 29.5.09

Sannleikur Svarthfa - sterastyrkt sjlfslit

g veit ekki hver(jir) er(u) bak vi Svarthfann DV, en fjri er hann oft gur. Eins og skrifaur mitt eigi lyklabor nna sast. Er a minnimttarkennd sem fr slendinga til a halda sig besta, klrasta, flottasta og strasta? Sjlfbirgingurinn rur oft ekki vi einteyming og ef engin er stan til a berja sr brjst - er hn nnast bin til og san blsin upp. Baldur lsir essu annig a margir slendingar su eins og Pollanna sterum. En hr er Svarthfapistillinn og forsan sem hann vitnar .

EINSTAKUR RANGUR

Einhverjir vilja meina a mikilmennskubrjli hafi komi slendingum murlegu stu sem n blasir vi gjaldrota j. etta er alrangt eins og allir sem ekkja sitt heimaflk hljta a gera sr grein fyrir. Frumforsendan fyrir hallrinu er alls ekki strmennskubrjli heldur vert mti sgild slensk minnimttarkennd sem brst v miur fram sameiginlegri jarfirringu um a slendingar su sterkastir, fallegastir, snjallastir og bestir llu.

essi firnasterka sjlfsblekking sem auminginn fyllir heimsmynd sna me til ess eins a kikna ekki algerlega undan eigin vanmtti er svo yfiryrmandi a slendingar telja sig alltaf vera sigurvegara og langbesta. Jafnvel egar eir n aldrei lengra nema allra besta falli a vera nstbestir.

Samkvmt slenskum mlikvrum er anna sti sigursti og FL Group og deCODE vermti. Flk me skerta sjlfsmynd blvar egar a lendir ru sti, sptir svo lfana og strengir ess heit a gera betur nst og vinna. etta hvarflar ekki a slendingum. eim ngir a vera nstbestir vegna ess a eru eir bestir. etta hljmar eins og mikilmennskubrjli en undir kraumar minnimttarkenndin og vissan um a eir geti aldrei ori bestir.

Fyrir skmmu krkti landsli slands handknattleik silfur lympuleikum og jin trylltist. Landi var strasta land heimi og ekki hefi veri hgt a fagna kafar tt gulli hefi unnist.

sland var ekki strasta landi lengi og nokkrum vikum seinna rann stund sannleikans upp. Vi erum sm j gjaldrota landi. v miur fengum vi ekki a ba lengi vi leirtta sjlfsmynd ar sem Jhanna Gurn var nstbest Jrvisjn og sjlfsblekkingin skaut aftur upp kollinum. Vi erum best og n er etta allt a koma. Svarthfi er kominn me svo miki ge essum hugsunarhtti vegna ess a vi munum ekki n okkur strik fyrr en vi gerum okkur grein fyrir a vi erum dvergar og mealmenni aljlegan mlikvara rtt fyrir hfatlu.

Svarthfi seldi v bkstaflega upp egar hann s forsu Frttablasins gr ar sem greint var fr einstku afreki Eis Smra. yfir- og aalfyrirsgn mtti skilja a hann hefi nnast sigra meistaradeild Evrpu einn sns lis fyrir Barcelona. Vissulega er einstakt a landa svona strum titli me v a sitja varamannabekk en fyrr m n fyrr vera. Heimspressan hefur ara og rttari sn mli og Eiur sst einungis fagna sigrinum sum slenskra blaa annig a ti hinum stra heimi virist hann ekki vera essi lykilmaur sem slendingar vilja vera lta.

Vi erum svakalega vondum mlum ef fjlmilar tla ekki a fara a hysja upp um sig og byrja a endurspegla raunveruleikann frekar en ba til heimsmynd sem er lesendum eirra og horfendum knanleg og takt vi landlga minnimttarkennd.

Frttablai 28.5.09 - Forsa

tla mtti mia vi essa umfjllun a Eiur Smri hafi unni Meistaradeildina einn sns lis og hjlparlaust. En eins og allir vita sem fylgst hafa me boltanum hefur hann sralti fengi a spila me um langa hr og v ltinn tt titlinum. Enda hefur miki veri rtt um a hann skipti um li. En etta er dmiger jrembuumfjllun og svona hugsunarhttur stendur okkur fyrir rifum msum mlum - n sem endranr.


Orsnilld Alingi

Hr eru tv snishorn af orsnilld ingmanna Alingi slendinga - og rkidmi mlefnanna. sanngjarn samanburur? Eflaust, en samanburur engu a sur og dmigerur fyrir mlefnaftkt allt of margra ingmanna essa dagana og vikurnar. Samanburur sem snir lklega eina merkilegustu setningu sem sg hefur veri rustl Alingis annars vegar - og hins vegar eina mgnuustu ru sem ar hefur veri flutt. g hef ekki lagt mig a hlusta miki "umrur" fr Alingi undanfari. a fkur alltaf mig vi hlustun og a er vond lan.

g sk heitasta a alingismenn htti a lta ruplt Alingis sem fingasvi fyrir mlefnalegt sktkast og innihaldslaust blaur - ea kjrinn sta til a fullngja athyglisski og ganga augun ofstkisfullum kjsendum snum. Vi borgum eim g laun fyrir a vinna a hagsmunum okkar og gerum krfu til eirra ALLRA a eir standi undir vntingum og vinni fyrir kaupinu snu. Annars vera eir settir af vi fyrsta tkifri.

Orsnilld Eyglar Harardttur 28. ma 2009.

Orsnilld Vilmundar Gylfasonar 23. nvember 1982 - sj hljskr hr fyrir nean og prentaa runa hr.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Komi, spmenn...

Nr pistill Eirks Gumundssonar Vsj Rs 1 fjallar um rf slendinga fyrir sannindi. Eirkur tekur sst of djpt rinni. anga til sannleikurinn kemur ljs verum vi lausu lofti - og a er afleitt. Stjrnvld vera a tala meira vi jina - og segja sannleikann.

Eirkur Gumundsson - pistlar

Komi, spmenn

slandi er n tluver rf fyrir mikil sannindi. jin rir speki, rir sannindi, helst dlti dularfulla speki, sem sg er framandi mli, vi munum taka Dalai Lama fagnandi, rtt eins og vi tkum bandarska kvikmyndaleikstjranum David Lynch fagnandi dgunum. Eins og vi tkum Evu Joly fagnandi, egar hn kom og sagi okkur, beint ea beint, a hr hefu glpamenn veri a verki.

a er eftirspurn eftir erlendum sannindum, og a er ekki a stulausu! jin trir ekki innlendu spekingunum, treystir ekki slenskt hyggjuvit, og a er elilegt, a voru j slendingar sem lku okkur grtt. ess vegna bum vi n eftir v a einhver komi, me eitthva. Vi erum opin fyrir austrnni speki, norrnni speki, andlegum frleik vi trum vi sem vi okkur er sagt, vegna ess a vi erum beyg og urfum einhverju a halda. v standi sem slendingar eru n taka eir mti hverju sem er. Helst einhverju heimsfrgu. Dalai Lama er leiinni til landsins, hann virkai reyndar ekki beysinn myndinni sem sjnvarpi sndi grkvldi, hann var eins og hver annar grnari, sem stakk til dmis upp v a menn leystu deilur Palestnumanna og sraelsmanna me v a fara lautartr. Menn eiga bara a ra sig niur, sagi Dalai Lama. Og svo var a spekin um a hinir ftku su hamingjusamari en hinir rku. Strhttulegur boskapur, fyrir j eirri stu, sem slendingar eru n.

Dalai LamaEn a er sannarlega engin sta til a ta mnnum t af borinu, tt eir komi furulega t, einum sjnvarpstti, a er sjlfsagt a hlusta Dalai Lama, og raunar alla sem vilja fra okkur einhvern uppbyggilegan boskap. Ekki veitir af.

En sumari, gtu hlustendur, a er strax byrja a slva mann. ur en maur veit af er maur farinn a bora pnnukkur me kanilsykri undir berum himni, ur en maur veit af er maur orinn heimskulegur stuttbuxum, a er vonlaust a hugleia hlutskipti sitt, af einhverri alvru, stuttbuxum. Ekki sst ess vegna, veitir ekkert af upprvandi innsptingu inn hugarfari, tt maur nenni ekki endilega, a lta segja sr, a ra sig niur. En httan er s, gtu hlustendur, malok, a fegurin nttrunni slvi mann, a maur gleymi sr glpandi niur Flosagj, a maur gleymi sr undir allt of hum hamravegg, gleymi sr vi a bera smurolu reihjli, ea lesandi Kvldvsur vi sumarml, franska skldsgu um hafi, g veit a ekki, g veit ekki til hvers heimurinn tlast af manni, g veit ekki hvernig g a taka llum essum rleggingum, veit ekki hva a gera, egar grnu skuggarnir skra land, volgir upp r funheitum hafdjpunum.

g veit ekki hvernig a lifa kreppuna af. g veit ekki hvort Dalai Lama hefur svari, ea David Lynch, ea Eva Joly, ea villt blm sem vaxa undir hamravegg, ea andlit sem speglast djpum hyl ingvllum, g bind reyndar af einhverjum stum vonir vi rssneska hljmsveitarstjrann Gennadij Rosdestvenskij, sem g s sjnvarpinu gr. a var bara eitthva v, hvernig hann talar og ber sig a, egar hann stjrnar hljmsveit. Hann ku vera leiinni til landsins.

En annig er staan, nkvmlega nna, gtu hlustendur, slandi er n tluver rf fyrir sannindi, vi bum eftir fljgandi dfum me hlsbindi, vi bum eftir v a sannleikurinn komi siglandi, utan r heimi, vi nemum hann vitali, sem verur sent t me slenskum texta sar. anga til verum vi - eins og hinga til - algerlega lausu lofti.

Vsj 25. ma 2009


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Einkavingin og afleiingar hennar

g hvet alla sem mgulega geta til a horfa myndina sem snd verur RV kvld klukkan 22:20 - eftir Tufrttir - sj hr a nean. Umfjllunarefni kemur okkur slendingum mjg miki vi, svo ekki s fastar a ori kvei.

akka Dagnju fyrir bendinguna athugasemd vi sasta pistil og tek a auki undir or hennar ar. Lti sem flesta vita af essari mynd.

Vibt nest frslu: Umfjllun Spegilsins kvld um myndina.

RV - The Big Sellout - Einkavingin og afleiingar hennar


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Opi brf til alingismanna

i eru kosin af okkur, i eru fulltrar okkar, jnar flksins landinu, almennings. Gleymi v aldrei. Eins og sagt er engilsaxnesku: "We can make you or brake you". Okkar er valdi, a hefur sannast me eftirminnilegum htti. Vi tkum aftur taumana ef rf krefur, hafi a hreinu. slenskur almenningur er vaknaur af grrisrotinu eins og i hafi ori harkalega vr vi, sum hver. Hlusti okkur.

a er sorglegt a vera vitni a tuinu ykkur ingsalnum. Grtbroslegt a heyra fulltra eirra flokka sem komu slandi vonarvlgagnrna nverandi rkisstjrn fyrir rangar herslur. Hrikalegta heyra duldar htanir um mlf mlum sem skipta jina llu mli v a hentar ekki eim hagsmunaflum sem i jni - v jinni jni i ekki, svo miki er vst.L er ekki jin.

Skmmu fyrir jl, ann 21. desember, skrifai g eftirfarandi pistil og birti greinar og myndbandsem skipta miklu mli. g beini mli mnu n til allra ingmanna Alingi slendinga. Sem vinnuveitandi ykkar og launagreiandi tlast g til a i hlusti og taki mark v sem hr kemur fram. Hlusti rdd skynseminnar innra me ykkur, hlusti sannfringu ykkar, hlusti vilja jarinnar. Ef slenska jin hefur einhvern tma arfnast samstu alingismanna - vert alla flokkaplitk - og skynsamlegrar kvaranatku er a nna. Vinni fyrir jina, ekki flokkinn ea hagsmunafl sem eru enn fst grgisvingunni og srhagsmunapotinu. Slti ykkur lausfr flokksrinu og hugi a ingrinu - valdi hins almenna ingmanns sem kjrinn er af jinni.

Hr er pistillinn fr 21. desember - Til hvers er Alingi? - Lesi hann og greinarnar, horfi myndbandi, taki afstu me slensku jinni og hugi a vilja hennar. Til ess eru i Alingi - a fara a vilja jarinnar. Ekki til a jnaFlokknum earngum srhagsmunum. Gleymi v aldrei.

_____________________________________

Frbr grein birtist Frttablainu dag. Hn er eftir Njr P. Njarvk og er mjg snn fr upphafi til enda. ingri slandi er ftum troi, ingmenn eru eins og puntudkkur sem segja a sem Flokkurinn leyfir, egja um a sem Flokkurinn vill agga niur og greia atkvi eins og eim er fyrirskipa. kvi 48. greinar stjrnarskrrinnar um a ingmenn su eingngu bundnir vi sannfringu sna er hunsa algjrlega. Enda ingsti hfi, ea hva? ingmenn skirrast ekki vi a svkja bi eigin sannfringu og kjsendur sna til a halda ingstinu von um a fenni yfir or, gjrir og ageraleysi. eir beygja sig undir ofurvald flokksforystunnar v aldrei m spyrjast a lkar skoanir um hin msu ml eigi heima undir krekahatti flokkanna tt a s hsta mta elilegt.

Til hvers er Alingi - Njrur P. Njarvk - Frttablai 21. desember 2008

Hr er svo grein eftir Sverri Jakobsson sem birtist Frttablainu 29. febrar sl. og fjallar um sama efni. Taki eftir tlunum sem Sverrir nefnir um a ri 2007 hafi rflega 90% af samykktum lgum Alingi veri r smiju rkisstjrnar. ingmannafrumvrp og lyktanir fara beint ofan skffu og eiga sr enga lfsvon - frumvrp fr flkinu sem beinlnis er kosi til ess a semja og setja lg. Hverslags vttuvitleysa er etta eiginlega?

Parads framkvmdavaldsins - Sverrir Jakobsson - Frttablai 29. febrar 2008

Hr er svo samanklippt svoltil umra um einmitt etta ml Silfri Egils 9. mars og frttum RV 10. september sl. Taki eftir tlunum sem Katrn nefnir. Slandi. essu verur a breyta! Er a ekki valdi ingmanna sjlfra me v a hafna flokksrinu og ofrki framkvmdavaldsins og fylgja sannfringu sinni?


Hallgrmr inn hfingjadjarfi

slendingasgunum er sagt fr mnnum sem fru fund konunga tlndum. Fluttu eir drpur og msan skldskap annan og hlutu a launum sver ea skildi, gullbauga og anna skart. Vru eir vopnfimir uru eir kannski eftir, fru vking me konungi og komu klyfjair vermtum t til slands. S frgasti, Egill Skallagrmsson, hlaut lf sitt a skldalaunum hj Eirki blx hinum enska og heitir drpa s Hfulausn. Hinir fornu kappar ttu hfingjadjarfir mjg og hlutu gjarnan frg og frama fyrir.

Enn ganga slenskir kappar fyrir erlenda konunga, hfingjadjarfari en nokkru sinni. sustu viku flutti Hallgrmur Helgason, rithfundur, skemmtilega ru Bergen Noregi sem dgum fornkappanna gti hafa heiti Bjrgyn. Hann gekk djarfmannlega svi, hinkrai andartak lei a rupltinu og hneigi sig hfilega djpt fyrir Haraldi Noregskonungi og Sonju drottningu. Flutti san mergjaa ru mli innfddra og kallai upp trjtoppana. runni minntist Hallgrmur meal annars ann mguleika a slendingar kmu aftur til baka til Noregs. Nokkrir munu reyndar egar farnir.

En hr er essi skemmtilega rumura Hallgrms, bi skrifu og myndbandi. g held a flestir ttu a geta skili hana tt hn s norsku. Ga skemmtun.

Tale p pningsseremonien for Festspillene i Bergen
Grieghallen 20. mai 2009

Deres Majesteter, eksellenser, statsrder, fylkesmann, ordfrer, kjre nordmenn.

Vi lever i en krisetid. Jeg kommer fra kriselandet, Island. Hva er en krise?

Jeg vokste opp i en tid med sterk inflasjon. Da jeg var tjue passerte den hundre prosent. Etter hvert klarte vi f den ned igjen, men i de senere r har "inflasjonsspkelset" kommet tilbake. Men da konomien vr kollapset sist oktober forsvant det. N har vi noe kalt deflasjon - det motsatte av inflasjon. Vi trodde dette ville vre noe positivt, men nei da. "Deflasjonen er farlig og skaper arbeidslshet."

Inflasjon er et problem. Deflasjon er et problem. Livet er et problem.

vokse opp og leve i Skandinavia i siste halvdel av det tjuende rhundre var et privilegium. Vi har vrt velsignet med fred og fremgang, og nytt livet i det beste mulige samfunn. Likevel; livet m alltid vre et problem, s vrt problem ble fravret av problemer.

Vi tilbringer dagene foran pc-skjermen mens vi prver hardt mte deadlines som ikke har noe som helst med dd gjre samtidig som vi leser om katastrofer i land langt borte. Vrt system er som en porblemlsingsmaskin som jobber dgnet rundt og automatisk fikser alle nye problemer vi stter p. Fra internett-porno til politiske flyktninger. I lpet av mitt liv har jeg til og med hrt folk klage p at de ikke lever i en "interessant tid", at ingenting skjer i vrt hjelmbekledde homoelskende sosialdemokratiske paradis.

Sommeren syttitte tilbrakte jeg i Norge. Jeg og en venn fikk sommerjobb dypt i skogene st for Oslo. Med telle trr. Sannsynligvis den mest umulige jobben i Norge. Og definitivt den mest umulige jobben for noen fra Island, yen Uten Trr. Men jeg var god i matte og husket godt. Hver dag gikk vi i mange mil og timer, min venn, jeg, og den gode gamle Ole fra Gudbrandsdalen. Jeg lrte ikke norsk den sommeren, for han snakket ikke med oss i det hele tatt. Han snakket bare, sporadisk, til trrne. De var hans venner, hans lidenskap, hans liv. P meg virket han som den erketypiske nordmann. For noen ganger virker det som om litteraturen deres er full av folk som elsker trr mer enn folk, fra Hamsuns Pan til Loes Doppler. Vi skjnner det ikke helt. Siden vi bare har fem trr p Island. Og de er s sm at de ikke har lrt snakke enn. Men deres trr er hye. Og man kan snakke til dem. Jeg tror dette m vre grunnen til at dere alltid snakker i en slik hy tone med setninger som er p vei oppover. Dere prver alltid n de hye furutrrne.

Hallgrmur Helga kallar upp  trjtoppana"Har du hrt om krisen de hadde p Island?! Kanskje kommer de tilbake hit alle sammen! Du m passe p! De liker ikke trr!"

Det er ikke egentlig sant. Vi elsker trrne vre, alle fem, og beundrer dem inderlig. For eksempel er de veldig gode i breakdans. Alltid p farten.

Vi har ingen trr, men mye vind. Dere har tallse trr, men ingen vind. For en ung gutt p nitten var Norge et utrolig land. Jeg forelsket meg i det. Stillheten i den norske skogen. Og stillheten i det norske samfunnet. Deres tilsynelatende perfekte samfunn.

Det virket som om ingenting hendte her. Som om dere bare tilbrakte dagene med telle trr og ... penger. Men jeg var "in love with a fairytale" . Selvsagt hendte det ting her. Selvflgelig hadde dere hatt deres andel drama. Du trenger bare se p kongen her og minnes hans bestefar som sto p fremmed jord og festet medaljer p brystet til unge nordmenn som tre uker senere dde for fedrelandet. Norge har hatt sin del av vanskelig og dramatisk tid. Kanskje det er derfor dere har konsentrert dere om skape et fredfullt og nyhetslst samfunn som er opptatt med dele ut Nobels Fredspriser og med vinne gullmedaljer for skiskyting heller enn krigsskyting.

Vi har aldri hatt en krig p Island. Bare et par Torskekriger mot britene. Som vi vant, selvsagt. Vi har aldri tapt noe for britene. Vi fant til og med Amerika for dem, og s tapte de det. Det er derfor de sist oktober slo tilbake mot oss og brukte sine terroristlover til knuse vre strste banker, som ledet til at vr konomi kollapset, som ledet til en revolusjon som veltet regjeringen.

Men selvsagt kan vi ikke skylde alle vre problemer p britene. Mesteparten av dem var hjemmelagde. For frste gang i mitt liv s vi at det hendte noen virkelig dramatiske og vanskelige ting. Endelig levde vi i en "interessant tid". Ingen ble drept, men mange ble skadet, og skades fremdeles. Deflasjon, arbeidslshet, konkurser, skilsmisser, stress ... En nyfunnet nasjonal selvtillit alvorlig sret... Det var en brutal oppvkning fra de "gode tidene" da vi trodde vi hadde kommet ut av vr egen mrke og vanskelige historie og skapt Nordens Dubai. Men det viste seg vre et korthus bygget p sand. En gruppe frekke forretningsmenn, paralyserte politikere og en Nero i sentralbanken feilet landet sitt s fullstendig at vi m bygge opp alt fra bunnen igjen.

I fjor virket banken din en million ganger strre og sterkere enn boken du holdt p skrive. Den hadde over ti tusen ansatte i tretten land, eide en fotballklubb i London og hele eliteserien p Island, og kjrte TV-reklamer dgnet rundt. Da du mtte eieren (som ved siden av West Ham United, Excel Airways og Eimskip Shipping ogs eide forlaget ditt) flte du det som om du trykket hender med kong Midas. Du spurte til og med deg selv om du ikke kunne sette hans verdifulle hndtrykk p kontoen din...Vi var alle litt skremt av vre oligarker. Men: den dagen boken din ble utgitt, forsvant banken og eieren mistet alt. N har han ikke engang rd til boken din. S dramatisk. S treffende. For en klisj.

Ja. Pennen er mektigere en penger. Det visste vi selvsagt, men n vet vi det igjen, bedre og helt sikkert.

Vi trengte en krise. Vi trengte den som fylliken trenger avvenning. Krisen har lrt oss mange ting. Den har lrt oss at behov er greit men grdighet er det ikke. At milliardrer ikke kan bygge et lands rykte, men de kan lett delegge det. At bare nr du har mistet alt du eier, finner du ut hva du virkelig eier. At hvis du prver begrave din egen historie, vil historien begrave deg. Og: Du trenger penger for tjene penger og du trenger penger for lage kunst. Men kunst tjener alltid mer penger enn penger, for penger kan ikke male, kan ikke synge, kan ikke skrive annet enn sjekker.

Enhver depresjon har en lys side. Nr du heller hp i den giftige drikken desperasjon, blir den til inspirasjon. Krise er grunnlaget for suksess. Vi kan sprre oss om Ibsens verk ville vrt like bra dersom han som liten gutt ikke hadde opplevd sin fars konomiske krise.

Island er n et annet land. Istedenfor lytte til politikere lytter vi til poeter. Istedenfor vise frem pengene sine viser folk frem gjelden sin.

Krise er speilet som bare viser deg dine feil. Og du trenger se inn i det, slik at du kan gjenkjenne dem dersom de viser sitt ansikt igjen. Krisen har lrt oss at nringslivet ikke er s viktig som f nring fra livet.

Tusen takk.


Gullkorn mannanna

Ef vilt vera jfur skaltu hlusta vel mig,
steldu ngu miklu og semja eir vi ig.
S sem stelur litlu skilur ekki baun
hvernig kerfi virkar
og a lokum lendir inni Litla Hrauni.

Hljmar sannleikanum samkvmt, ekki satt? etta er brot r texta pltu sem kemur t um mija nstu viku. Lagi sem textinn er r heitir jarsktan. g hef veri forrttindahpi undanfarna daga, sem er fttt en essu tilfelli mjg gefandi og skemmtilegt. g fkk a hlusta alla nju Mannakornspltuna - Von. Hn er algjrt gullkorn.

Eini tnlistarmaurinn sem hefur komist nst v a vera tnlistarlegt trnaargo lfi mnu er mar Ragnarsson. var g um 10 ra og mar a hefja feril sinn. Cliff Richard komst ekki me trnar ar sem mar hafi hlana eim tma nema hva mr hefur lklega fundist Cliff stari en mar. er a alls ekki vst.

Plmi GunnarssonFyrir utan etta hefur aallega tvennt stai a ri upp r tnlistarsmekk mnum. Mr fannst, og finnst enn, Dark side of the moon me Pink Floyd besta plata allra tma. Og mr finnst Plmi Gunnarsson besti sngvari slandi - og eru eir ansi margir mjg gir. a er eitthva tfrandi og seimagna vi raddbeitingu Plma. Hvernig hann tjir hva sem hann syngur. Hvernig hann kemur textanum fr sr, svo skrt en elilega. Minnir mig hvernig Hilmir Snr gat lti texta Shakespeares hljma eins og ntmatalml fjlum jleikhssins um ri. Plmi er og hefur veri minn upphaldssngvari fleiri ratugi en g kri mig um a muna.

Hitt Mannakorni er auvita Magns Eirksson. augnablikinu man g ekki eftir ru eins eintaki af tnlistarmanni. Manni sem getur allt senn - sami dauleg lg og texta, spila, sungi og lka teki lj skldanna og sami gleymanleg lg vi au. g er sannfr um a margir tta sig ekki hve lng og glsileg afrekaskr Magnsar er. Vi heyrum lgin, au sitja okkur en vi plum ekkert srstaklega hver samdi au. Man einhver eftir lgum eins og g er leiinni, Rfilskvi, Jess Kristur og g, Gngum yfir brna, Braggabls... Svona mtti halda fram lengi. Allt lg eftir Magns og textar eftir hann, Stein Steinarr, Vilhjlm fr Skholti. Man einhver eftir essu textabroti:

Ofmetnastu ekki
af lfsins murmjlk.
Kirkjugarar heimsins
geyma missandi flk.
(missandi flk - lag og texti Magns Eirksson)

Einn aalstyrkur Magnsar Eirkssonar sem textahfundar er a hann hittir Magns Eirkssonmann hjartasta og sem lagahfundar a lagi hverfur ekki r huga manns, gleymist ekki. Sumir eru annahvort gir lagahfundar ea textahfundar - en Magns er snillingur hvoru tveggja.

egar essir tveir leggja saman, Plmi og Magns, getur ekki anna en komi t r v frbr tnlist. v hfum vi fengi a kynnast hva... 30 r? g man ekki hva eir hafa unni lengi saman. g hef noti ess ttlur a hlusta nju pltuna, Von, aftur og aftur og aftur. etta eru fjlbreytt lg - tregi, hmor, rmantk, sorg, stra, gagnrni, h... eir spila allan skalann. Eitt lagi, Kraftaverk, hefur hljma Rs 2 (veit ekki um arar tvarpsstvar) og g kannaist strax vi a. Platan verur reyndar plata vikunnar Rs 2 alla nstu viku. Leggi vi hlustir.

g beitti llum mnum sannfringarkrafti - sem getur veri allnokkur egar miki liggur vi - vi tgefandann til a f a skrifa um pltuna og birta einn texta og lag. a tkst og g akka fyrir gfslegt leyfi, sem er ekki sjlfgefi a f. tli Jens Gu kalli etta ekki a skbba. g hef aldrei skrifa um tnlist, aldrei langa til ess fyrr. Er enda enginn srfringur ea tnlistarspeklant og nt tnlistar me tilfinningunum og hjartanu, ekki hfinu. En mig langai a segja fr essari pltu v tnlistin snerti mig svo innilega. Og g m til me a nefna umslagi. a er listaverk, enda eftir lfu Erlu sem g man eftir a fjalla var um sjnvarpinu vetur. vlk listakona! Sjumst Salnum Kpavogi fimmtudaginn - a verur gaman!

Von - Mannakorn - tgfutnleikar  Salnum 28. ma 2009

Faru frii

Vi fumst til a ferast meira,
fing daui er feralag.
Margra bur sultur seyra
en sumum gengur allt hag.

ll vi fum okkar kvta
af melti og mtlti.
Flest vi munum einnig hljta
okkar skerf af stinni.

Faru frii gi vinur
r fylgir hugsun g og hl.
Sama hva okkur dynur
aftur hittumst vi n.

r hjarta mnu hverfur treginn
er g hugsa um hltur inn.
Bros itt veitti birtu veginn
betri um stund var heimurinn.

Faru frii gi vinur
r fylgir hugsun g og hl.
ar til heimsins ungi dynur
okar okkur heim n.

Slin skn sund og voga
sumar komi enn n.
Horfi burt blum loga
stjrnublik bak vi sk.

Lag og texti: Magns Eirksson


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Spilling og mtur

Fyrir kosningar logai jflagi vegna upplsinga um styrki til stjrnmlaflokka og stjrnmlamanna. Ekki vannst tmi fyrir kosningar til a klra umru og f botn styrkjamlin sem vel m flokka sem spillingu og mtur. Vi gengum til kosninga n ess a vita fyrir vst hvaa einstaklingar ea flokkar hfu gerst sekir um a iggja mtur, hve har og hvert endurgjaldi var. Mig langar a beina eim tilmlum til fjlmila a taka essi ml upp aftur og upplsa a sem vantai. Hr er snishorn af eirri umru.

Svo hrkk g vi egar upplst var um kjr ingmanna fyrir nokkrum dgum. a sem stakk mig einna mest vi ljmandi ga og vel fram setta ttekt Inglfs Bjarna frttum RV kjrum ingmanna var etta: ingmenn geta lti Alingi endurgreia sr styrki til stjrnmlaflokka. Semsagt - ef t.d. Birgir rmannsson vill gefa Sjlfstisflokknum 100.000 krnur risvar ri, rni r Sigursson Vinstri grnum, Kristjn Mller Samfylkingu, Birkir Jn Framsknarflokknum ea rinn Bertels Borgarahreyfingunni - geta eir rukka Alingi um peningana. a ir einfaldlega a vi, skattborgarar, erum ltin borga gfuglyndi ingmanna gar flokkanna sinna. Ef hver einasti ingmaur gefur flokknum snum t.d. 100.000 krnur ri gera a 6,3 milljnir r vasa almennings. Hva fjranum etta eiginlega a a? Hva erum vi bin a borga har fjrhir til flokkanna samkvmt essari Fjallabakslei? Misskil g eitthva hrna? Horfi frttina og segi mr endilega a etta s rangur skilningur hj mr.

En kannski var essi frtt bara rs RV - og n mn - ingmenn. a myndi Gunnar Birgisson segja. Allar frttir um vafasama ea undarlega stjrnunarhtti hans eru rs vinstri manna og fjlmila hann persnulega - og n dttur hans. Enda gengur Gunnar Gus vegum... ja, ea alltnt nafna sns Krossinum sem styur hann heilshugar umboi almttisins. Hverjir handhafar sannleikans heiminum eru hefur alltaf veri umdeilt - og verur um komna t.

Hitt er svo anna ml a umburarlyndi jarinnar gagnvart spillingu er a verra mjg hratt. byrjun ma birti Capacent Gallup niurstu r njum jarplsi og hafi spillingarbarmeter slensku jarinnar breyst verulega - og ekki var n vanrf . Muni i eftir essu?

Krossgtum Hjlmars Sveinssonar gr var mjg frleg umfjllun um spillingu og mtur. Hjlmar rddi vi Gunnar Helga Kristinsson, stjrnmlafring, og Nnnu Helgu Valfells sem skrifai nlega BA ritger me titlinum Fjrreiur stjrnmlaflokka, spilling, hagsmunir, lg. formla vitnar Hjlmar ummli r ritgerinni sem hf eru eftir brasilskum hugsui sem sagi: "Spilling er aldrei verk eins einstaklings. Hn felur alltaf sr hp af flki sem er tengt saman me einni grundvallarreglu - a skiptast greium. essi sameinaa spilling er bygg hefbundnu sigi, vel treystum vinttubndum og tkifrum sem gefast. a verur til ess a glpir geta tt sr sta n refsingar. Aaleinkenni hennar er olandi hroki."

Eflsaust dettur mrgum msir og mislegt hug vi lestur essarar litlu tilvitnunar. v ll ekkjum vi opinber og opinber dmi um spillingu slandi. Vi hfum veri furanlega umburarlynd - en ekki lengur. g hengi ennan athyglisvera kafla r Krossgtum nest frsluna. Hlusti vel.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sakamlin saksknarans

ar kom a v a eitthva gerist, nrri 8 mnuum eftir hrun. Allir hafa eir v haft ngan tma til a fela slir og eya ggnum. Ea hva? Eva Joly sagi reyndar a hgt vri a rekja peningaflutninga fram og aftur blindgtuna um langt skei. Vonandi er a rtt, en er a f upplsingarnar.

Norurlndin geru nveri samning vi Bresku Jmfrreyjar (sem Tortla tilheyrir) um a f upplsingar um skffufyrirtki og sitthva vumlkt. En hvernig standa mlin me Kauping Lx? Ng virist hafa fari af fi ar gegn, skilst manni. Sigrn Davsdttir hefur unni tullega a upplsingaflun um essi ml - skffufyrirtki og leyniflg hr og hvar - og hn er lklega orin srfringur skattaskjlinu Lxemborg. g bendi hina metanlegu pistla hennar Speglinum sem lesa m og hlusta hr. Pistlar Sigrnar eru hafsjr af frleik.

En loksins, loksins er eitthva a gerast. Srstakur saksknari kominn stellingar og binn a gera hsleit. etta hefi gerst fyrir lngu va annars staar - og menn veri hnepptir varhald vegna ess a rkstuddur grunur vri um a lgbrot hefi veri frami. En ringulreiin sem trllrii hefur stjrnsslunni hr er me lkindum. Enginn veit af hverju ekkert var ahafst strax. Hinir brotlegu bjuggust vi v og geru rstafanir eins og fram kemur m.a. myndbandi hr. En enginn var handtekinn, engar eignir frystar - ekkert slkt hefur gerst enn.

Hvort saksknari og hans flk fann eitthva vi hsleit og hva vitum vi ekki. N heldur af hverju var byrja akkrat arna. En af ngu er a taka og einhvers staar verur a byrja. Til upprifjunar bendi g pistilinn Rttlti skast - m kosta peninga. g var orin allverulega olinm fyrir 2 mnuum, hva nna.

g klippti saman nokkrar frttir um Katar-Kaupingsmli. Frttir af kaupum Katarfurstans birtust fyrst 22. september sl. Svo heyrist ekkert af v mli fyrr en janar egar fari var a draga ann gjrning efa. lafur lafsson og Sigurur Einarsson mtmltu hstfum, gfu t yfirlsingar og sgu viskiptin ofurelileg. Einmitt a.

Frttir Stvar 2 og RV fr september 2008, janar 2009 og ma 2009

Kastljs 19. janar 2009 - lafur lafsson, Ptur Blndal og Vilhjlmur Bjarnason

g hef fjalla um hinar undarlegu Nrmyndir af aumnnum sem birtust slandi dag rsbyrjun. Hr gat g mr ess til a tilgangur eirra vri a mkja hug og hjrtu landsmanna gagnvart eim egar eitthva st til. Hr er ein Nrmyndin athyglisveru samhengi. Einnig var ger Nrmynd af lafi lafssyni. Taki eftir a hn birtist skjnum 13. janar, en fyrsta frttin af meintum svikum Katar-Kaupingsmlinu birtist 14. janar og fleiri nstu daga. etta er auvita afskaplega heppilegt - bi a mkja okkur svolti me notalegri Nrmynd rtt ur en sprengjurnar falla. Klkur leikur ea undarleg tilviljun?

sland dag 13. janar 2009 - Nrmynd af lafi lafssyni

Sast en hreint ekki sst hengi g vi frsluna tv Spegilbrot. Hi fyrra er fr 20. janar og er vital vi Vilhjlm Bjarnason um Katar-Kaupingsml. Hi sara er pistill Sigrnar Davsdttur fr 30. janar um Katar, Kauping, Lx og Lbu. Mjg frlegt.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband