Hreyfingin og afleiðingar hennar

Ég hef oft og mikið íhugað hvaða afleiðingar það hefur fyrir framtíðina og lýðræðið hvernig Hreyfingin varð til þegar hún klauf sig frá hinni upprunalegu Borgarahreyfingu sem hlaut töluvert fylgi í kosningunum í vor - og hvernig þingmenn hennar hafa staðið sig á þingi...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Set svar mitt inn hér líka.

Ég veit ekki hvað þið eruð að tala um. Mér finnst einmitt þingmenn Hreyfingarinnar standa sig mjög vel. Þau hafa hreyft við mörgum málum og vakið athygli okkar á því sem annars hefði farið leynt.
En það er víst árátta landsns að gera lítið úr fólki sem vill leggja sig fram um að breyta til í stjórnmálum. Þá koma alltaf málpípur fjórflokksins og rakka niður þá sem eru að reyna. Ég skammast mín fyri svona skrif. Hvað Jóhann Hauksson varðar, þá er hann hápólitískur og notar titilinn fréttamaður, en er með sífelldan áróður og lágkúru.
Það er von að við séum í þessari pólitísku súpu meðan fjöldi manns er svona vitlaus og skilningssljór að leyfa ekki fólki að njóta sannmælis ef það reynir að kljúfa sig út úr þessum fjórum spillingarsvínastíum. Afsakið orðalagið en ég verð virkilega reið þegar ég sé svona og ég segi eins og fleiri hér af öllum öðrum en þér Lára Hanna bjóst ég við svona skítamokstri.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.1.2010 kl. 08:36

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hver skyldi nú standa sig best í að kynna málstað Íslendinga erlendis?

Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband