Finnbogi Vikar og fiskveiðistjórnunin

Sá mæti, ungi maður, Finnbogi Vikar Guðmundsson, sjómaður og laganemi að Bifröst var einn gesta Egils í Silfrinu í dag. Finnbogi Vikar situr í nefnd um breytingar á fiskveiðistjórnun fyrir hönd Hreyfingarinnar. Þó - eins og Finnbogi Vikar tekur fram - hefur hann ekki starfað með Hreyfingunni og situr ekki í nefndinni sem hagsmunaaðili eða pólitíkus heldur almennur borgari...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband