Sorgardagur fyrir íslenskt lýðræði

Nú er vika frá þjóðaratkvæðagreiðslunni og þvert á vilja Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs virðist ríkisstjórnin vera að styrkja sig í sessi. Enda var ekki verið að kjósa um hvort ríkisstjórnin ætti að fara eða vera þótt þeir félagar hafi reynt að halda því fram. En þjóðin er annarrar skoðunar...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sæl Lára Hanna Einarsdóttir.

Þjóðaratkvæðisgreiðslan snerist um lög sem forsetin hafnaði sem var keyrt með þvingunum í gegnum löggjafa samkomu íslendinga og skítfellt af þjóðinni sjálfri sem er mikið áfall fyrir ríkistjórnina sjálfa.

Ríkistjórinn er ráðalaus og hefur verið síðan hún tók við völdum. Þetta var ríkistjórn sem lofaði þjóðinni gulli og grænum skógum þetta veist þú manna best Lára.

Þjóðin vill þessa ríkistjórn burtu. þjóðinni er að blæða út og sama gildir um fyrirtækin í landinu. Ef ekki verður tekið á þessum málum á næstunni þá gæti illa farið þegar hugsanlega fólkið sjálf fær meir enn nóg af þessari stjórn.

Ég mun ekki trúa því Lára Hanna að þú leggir nafn þitt við þessa ríkistjórn?

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 14.3.2010 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband