Kverúlantasilfur dagsins

Í Silfrinu voru fjömargir eđalkverúlantar en ađeins einn málsmetandi mađur samkvćmt skilgreiningu DV, Illugi Gunnarsson, alţingismađur og fyrrverandi stjórnarmađur í sjóđi 9 hjá gamla Glitni sem mikiđ hefur veriđ fjallađ um. Lesiđ skođun Ţorleifs Ágústsonar á Illuga ţćtti í Silfrinu. Ég held ađ Agli verđi seint fullţakkađ fyrir ţátt hans í ađ veita ađhald og fletta ofan af spillingunni í íslensku ţjóđfélagi, bćđi í Silfrinu og á blogginu.

En hér er ţátturinn - í bútum eins og venjulega. Ég vil enn og aftur ítreka ţá skođun mína ađ lengja ţáttinn, ţađ veitir ekkert af í ţessu ástandi. Beini ţví erindi beint til Páls Magnússonar ađ ţessu sinni.

Vettvangur dagsins - Helgi Áss,  Eygló, Magnús og Ţráinn

 Illugi Gunnarsson, "málsmetandi" alţingismađur

 

Símaviđtal viđ Sigrúnu Davíđsdóttur í London

 

Indriđi H. Ţorláksson, hagfrćđingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri

 

Jóhann G. Ásgrímsson, viđskiptafrćđingur

 

Jón Gerald Sullenberger - ég styđ lágvöruverslunina hans

 

Paul Hawken, rithöfundur og umhverfisverndarsinni.
Hér er viđtal viđ hann í Mogganum í dag
og hér er pistill Stefáns Gísla um Paul

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Styđ alla kverúlanta enda ég ein af kverúlöntum međal kverúlanta.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.12.2008 kl. 14:56

2 identicon

ég er hreinlega í miklu uppnámi eftir ađ hafa horft á Silfriđ! Ţvílíkt helvítist sukk, hef aldrei séđ annađ eins. ţó ađ ţađ vćri ekki nema helmingurinn sannur sem kom fram er ástandiđ hér hryllilegt.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 14.12.2008 kl. 15:14

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég fer ađ verđa tilbúin í uppreisn

Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 15:20

4 Smámynd: Víđir Benediktsson

Ţegar Jón Gerald fór ađ taka upp hanskann fyrir Davíđ sá ég viđtaliđ allt öđrum augum eftir ţađ.

Víđir Benediktsson, 14.12.2008 kl. 15:40

5 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Ţetta var magnađur ţáttur hjá Agli. Jón Gerald virđist afar fróđur um svindliđ og ţađ var allt trúverđugt enn hvernig ćtlar hann ađ berjast viđ Golíat? međ hjálp Davíđs eđa hvađ? Hann verđur ekki lengi vinsćll á Íslandi ef svo er. Ég óska honum samt heiđarlegs gengis međ nýju Kjarabúđina og vona ađ hann komi til hjálpar fólkinu, ţjóđinni sem var svo svívirđilega svikin af fjárglćframönnum.

Lára Hanna mín, ţakka ţér fyrir mikla vinnu sem ţú hefur lagt á ţig undanfarna mánuđi. Ţú átt GRENIGREININA skiliđ og ég vona ađ einhver sé ađ steypa hana í gull.kv. eva  

Eva Benjamínsdóttir, 14.12.2008 kl. 16:17

6 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ţađ sem mér finnst standa upp úr í ţessum ţćtti, er ţađ sem Jóhann Ásgrímsson sagđi.  Hann vann sem tölvuendurskođandi hjá Landsbankanum og ţekkir ţví ágćtlega til ţess sem ţar fór fram.  Ađ hann skuli koma fram og gagnrýna skipun nýs innri endurskođanda er nóg til ađ ţađ mál veriđ skođađ betur.  Ég ţekki innri endurskođanda NBI ekki neitt og efast ekkert um ađ hann gćti skilađ ţessu starfi vel hjá einhverju öđru fyrirtćki, en ţađ er ekki viđ hćfi ađ skipađur sé innanbúđarmađur í ţetta starf.  Betra hefđi veriđ ađ hrókara á milli bankanna.

Marinó G. Njálsson, 14.12.2008 kl. 16:48

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ţáttur Egils var mjög flottur í dag. Paul Hawken vekur máls á grundvallaratriđi sem ríkisstjórnin virđist alltaf skuta framhjá. Hvar liggja raunveruleg verđmćti Íslendinga. Ţetta er umrćđa sem ţarf ađ komast undir kastljósiđ. Framtíđ ţjóđarinnar hvílir á ţví ađ fólk komist til valda sem hefur raunverulega velferđ ţjóđar ađ leiđarljósi en ekki varnir kerfis sem fyrir löngu er sjálfdautt.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.12.2008 kl. 16:54

8 Smámynd: Oddur Ólafsson

Lengri ţáttur vćri ekki endilega betri ţáttur.

Besti pólitíski spjallţáttur sem ég hef heyrt nefnist Left, Right, and Center og er sendur út einu sinni í viku, hálftímaţáttur međ einu auglýsingahléi í miđjunni.

Oddur Ólafsson, 14.12.2008 kl. 17:07

9 identicon

"Nei, ţađ er ekki hér. Nei, svoleiđis löggjöf er ekki hér á landi. Nei, stjórnvöld á Íslandi hafa ekki sett slík lög eins og stjórnvöld annarra ríkja."

Ţetta var viđkvćđi fyrrum ríkisskattsstjóra, Indriđa H. Ţorlákssonar, í hvert sinn sem Egill spurđi út í lagaramma um starfsemi fjármálafyrirtćkja.

Íslensk stjórnvöld gáfu einkavinum sínum bankana. Síđan gáfu ţeir sömu einkavinum sínum veiđileyfi á íslenskan almenning. Óreiđumennirnir höfđu af almenningi ćru og eignir.

Ţökk sé efnahagsundrabarninu í Seđlabankanum. Ţökk sér fyrrum fjármálaráđherra og núverandi forsćtisráđherra. Ţökk sé utangáttastjórn Ingibjargar og Geirs. Ţökk sé sjálfhverfum eftirlaunaskríl á Alţingi. 

Af ávöxtunum skuluđ ţér ţekkja ţá. 

Rómverji (IP-tala skráđ) 14.12.2008 kl. 17:45

10 Smámynd: Theódór Norđkvist

Jón Gerald vill meina ađ drápsvextirnir okkar séu í skúffufélögum í Karabíska hafinu. Ég spyr međ honum, af hverju er ekki henda ţessum blóđsugum í fangelsi fyrir lifandis löngu síđan?

Og helst týna lyklinum? Nei, ţađ á ađ láta ţessi sníkjudýr éta afkomendur okkar líka út á gaddinn, Guđ má vita hvađ lengi.

Theódór Norđkvist, 14.12.2008 kl. 18:02

11 identicon

Einhvern tíma endur fyrir löngu ţá vann nú Sullenberger međ/eđa fyrir ţá Baugsfeđga.  Afhverju ertu svona reiđur út í ţá? fékkstu ekki launin ţín? Ég spyr vegna ţess ađ ég hef aldrei vitađ  afhverju ţiđ eruđ fjendur í dag.

J.Ţ.A (IP-tala skráđ) 14.12.2008 kl. 19:15

12 identicon

Einhverntíma ekki alls fyrir löngu var almenningi nú nokkuđ vel viđ Baugsfeđga. Af hverju er hann svona reiđur út í ţá? Fékk hann ekki vörurnar sínar? Ég spyr af ţví ađ ég veit ekki af hverju ţarna andar köldu í dag.

Balzac (IP-tala skráđ) 14.12.2008 kl. 20:57

13 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ég var nokkuđ tíđur gestur á blogginu hjá Agli Helgasyni í okt og nóv en er nánast hćtt ađ lesa ţar nokkuđ ađ ráđi. Mér finnst ađ ţar sé allt vađandi í óhróđri um allt og alla og ţá ađallega andstćđinga Davíđs Oddssonar. Ţetta á ađ vera rannsóknar blađamennski eđa svo gćti mađur haldiđ, en ţađ er allt gleypt í heilu lagi og ef ţú ert nógu stóryrt og neikvćđ ţá er ţér hampađ. Mjög margir skrifa ţar nafnlaust og ţađ finnst mér mjög ótrúverđugt. Vandinn í ţjóđfélaginu er gríđarlegur og greiđslugeta fólks og fyrirtćkja ţverrandi. Mér finnst nánast eins og ţađ skipti ekki máli, heldur ađ rekja slúđur um alla sem hafa komiđ nálćgt viđskiptum ađ ég tala nú ekki um ef ţeir hinir sömu hafa hagnast.

Ég horfđi ekki á Silfriđ í dag, hafđi ekki löngun eđa geđ í mér til ţess.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 14.12.2008 kl. 22:24

14 identicon

Viđ vćrum illa stödd ef viđ hefđum ekki Silfriđ. Ţar koma alltaf upp nýir punktar og nýir vinklar. En í raun er alltaf ţađ sama ađ koma upp aftur og aftur í hinum ýmsu myndum - spillingin.

Ekki er síđur sjokkerandi ţessi frétt á RUV ef rétt er. Á ađ gera ţann ráđherra sem mest tengist spillingunni í gegnum Kaupţing ađ fjármálaráđherra? Á ađ ganga ađ kröfu sjálfstflokksins og fjarlćgja ţann ráđherra sem helst hefur reynt ađ standa í lappirnar í sínum málaflokki ţ.e. umhverfisráđherrann?

Ef ţessar breytingar verđa ađ veruleika er - ađ mínu mati - ţjóđin í ennţá verri málum en fyrr. Eru ţessar breytingar til ţess fallnar ađ lćgja mótmćlaölduna?

sigurvin (IP-tala skráđ) 14.12.2008 kl. 23:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband