Hafast þeir ólíkt að þá og nú?

Fyrir rúmu ári, nánar tiltekið 10. október 2008, eða skömmu eftir hrun, birti ég (þá) nýjan, breskan þátt sem heitir Super Rich - The Greed Game. Í inngangi segir þulur eitthvað á þessa leið: "Ég ætla að segja ykkur hvernig hinir vellauðugu auðgast...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þetta Lára Hanna.
Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna efnahagshrunsins, telur fullkomlega eðlilegt að kyrrsetja eigur manna og úrskurða þá í farbann meðan verið sé að rannsaka hugsanleg brot þeirra. Samkvæmt fréttum á RUV.
Hvað er það sem þessir kónar hafa á Steingrím og Samspillinguna í Ríkisstjórn sem gerir það að verkum, að Steingrímur efnir ekki kosningaloforðin þar af lútandi? (hann hefur reyndar þver brotið þau öll, sem ég man eftir)
Það skildi þó ekki vera þessi óuppgerðu styrkjamál til Flokkana og einstaklinganna. Það verður ekkert alvöru uppgjör hér fyrr en allir flokkar gera hreint fyrir sínum dyrum og koma með allar tölur. Dagsett aftur fyrir kvóta og bankagjöfina, því þar mótaðist spillingin sem plagar okkur í dag.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband