Skrúðkrimmarnir í skaupinu

Skaupið var skrambi gott. Betra en það hefur verið í þó nokkur ár. Nauðsynlegt að horfa oft því brandararnir leyndust víða, ekki síst í leikmunum og leikmynd. Við sátum sjö saman í fjölskyldunni, tvær kynslóðir, og hlógum öll dátt - frá upphafi til enda. Það er ekki mjög algengt. Öll hæstánægð með frábært skaup...

Framhald hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hérna á mínu heimili var hlegið mikið, dóttir mín ein var stödd hjá tengdaforeldrum sínum.  Þar þótti ekki við hæfi að hlæja.  Hún sagði við mig, ég hló einu sinni þegar börnin voru að hlæja og ég greip fyrir munninn til þess að það myndi ekki heyrast. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.1.2010 kl. 02:07

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Þetta skaup þótti mér bara gott á köflum. Kannski var ég í fúlu skapi, er það reyndar oft um áramót, leggst stundum í þunglyndi. Mér fannst of mikið um endurtekningar og langlokur.

Úrsúla Jünemann, 3.1.2010 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband