Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Dansað í gegnum lífið

Ég rakst á þetta myndband einhvers staðar um daginn, man ekki hvar, og fannst það bráðskemmtilegt. Dansinn "Stanky legging" kannast ég ekkert við, enda ekki beint mín deild. En þarna er komið víða við þótt ýmsa staði vanti líka en það má bæta úr því seinna...

Framhald hér...


Örlítið málfarsnöldur

Ég hef ekki lagt í vana minn að nöldra út af málfari og hef aðeins einu sinni skrifað pistil um íslenskt mál. Mér finnst skipta meira máli að fólk tjái sig á málefnalegan hátt en að málfarið sé kórrétt og stafsetningin óaðfinnanleg. Innihaldið á að vera umbúðunum æðra...

Framhald hér...


Hvers vegna?

Eftir að horfa aftur á Silfur Egils í gærkvöldi vöknuðu margar spurningar. Ein þeirra hljóðar svo...

Framhald hér...


Eðalsilfur

Silfur Egils var pakkað og afskaplega fróðlegt í dag. Margir mætir gestir og gríðarlega miklum upplýsingum komið á framfæri. Mér hefur gengið illa að hlaða inn fyrsta kaflanum en það tókst í að ég held 12. tilraun. Set inn kaflana eftir því sem þeir vinnast og skipti svo út á morgun þegar textaða útgáfan verður komin...

Framhald hér...


Ögmundur og bankaleyndin

Mig langar að minna á þessa umræðu, pistil Ögmundar og umfjöllun Eyjunnar. Ræða Ögmundar sem vitnað er í er framsaga nefndarálits minnihluta í efnahags- og viðskiptanefnd, 2. umræða um frumvarp til laga um fjármálafyrirtæki þriðjudaginn 10. desember 2002. Það er einmitt á þeim tíma...

Framhald hér...


Hugrenningatengsl í spéspegli

Stundum ræður maður ekkert við hugrenningartengslin og það var fyndið að horfa fyrst á fréttir Stöðvar 2 í kvöld og skömmu síðar Spaugstofuna. Það verður að grínast með þetta líka. Svona var útkoman...

Framhald hér...


Vellystingar og vesaldómur

Sá hluti Íslendinga sem hefur ennþá þrek og þor til að fylgjast með og taka við öllum kjaftshöggunum sem á dynja á hverjum einasta degi hefur upplifað skelfilega rússíbanareið í 15 mánuði. Ég held að við getum öll verið sammála um að þetta hefur verið viðburðaríkur tími með eindæmum, en að sama skapi...

Framhald hér...


Ári síðar hefur ekkert breyst

Í gær var ár síðan ég skrifaði þennan pistil með sorg í hjarta. Ég veit ekki til þess að neitt hafi breyst og því eru miklar líkur á að þetta muni gerast enn og aftur - og kannski aftur eftir það...

Framhald hér...


Að kanna hug og móta skoðanir

Ef ég man rétt hef ég aðeins einu sinni á ævinni lent í úrtaki í skoðanakönnun, kannski tvisvar. Símakönnun þar sem hringt var frá einhverjum aðila og spurt nokkurra spurninga. Varla hefur efnið verið merkilegt fyrst ég man það ekki. Mig langar stundum að vita hverjir það eru sem lenda á úrtakslistum...

Framhald hér...


Hægri-vinstri-snú!

Ég er mjög hugsi yfir pólitíkinni og fólkinu sem þá tík stundar. Og almennt efins um skilgeininguna hægri-vinstri. Ég er meðmælt því að fólk skipti um skoðun ef eitthvað sannara reynist - tel það almennt vera þroskamerki. En stundum finnst manni að fyrr megi nú aldeilis fyrrvera...

Framhald hér...


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband