Bankahrunið mikla í spéspegli

Auðvitað á ekki að gera grín að þessu... eða hvað? Vandamálið er alþjóðlegt og græðgin og siðleysið hið sama, hverrar þjóðar sem við erum. Hér eru Jónarnir tveir, Bird og Fortune, og fara á kostum að venju! Mér sýnist textinn á fyrra myndbandinu vera á tékknesku, en hana skilja auðvitað allir.

Endursýni svo þetta - að gefnu tilefni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Tær snilld

Sigrún Jónsdóttir, 13.10.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

ARG.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.10.2008 kl. 12:20

3 identicon

Af hverju eru íslenskir fréttamenn allir svona ungir? Er það vegna lágra launa og streitu?

Auðvitað eru Bogi og nokkrir aðeins eldri, en þeir eru í rólegheita baksviði, ekki á vettvangi.

Hvar eru naglar eins og Kristján Kristjánsson?

Hvað þýðir Aflandseyjar? Af hverju útskýra blöðin ekki hvað þetta orð þýðir. Það er svo mikið notað núna og það er eins og blaðamenn skilji þetta ekki sjálfir.

Íslensk blöð lýsa svo mikilli grautarhugsun.  Af hverju rannsaka íslenskir fjölmiðlar ekki sjálfir hvernig hægt var að keyra okkur svona á bólakaf? Af hverju grenja fjölmiðlarnir um að fólk vilji draga einhvern til ábyrgðar?

Af hverju þarf aðsendar greinar sbr. Andrés Magnússon, læknir í mogganum í gær?

Hvað eru blaðamenn að gera?

Rósa (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 13:15

4 identicon

Flott

Jakobína (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 15:04

5 Smámynd: Sporðdrekinn

Tær snilld

Það er alveg nauðsynlegt að geta gert grín af sjálfum sér og náttúrulega öllum hinum líka.....

Sporðdrekinn, 13.10.2008 kl. 17:10

6 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Jú, það verður að hlæja líka. Og ég er farin að skellihlæja. Þetta kann að virðast eins og úr samhengi en mér dettur aftur og aftur í hug Hvunndagshetjan eftir Auði Haralds þar sem húmorinn er beittasta vopnið. Og fleytir söguhetjunni langt.

Berglind Steinsdóttir, 13.10.2008 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband