Silfur dagsins með undanfara og blaðagreinum

Silfrið var pakkað að venju en ég vil benda á færsluna hér á undan með þremur eldri Silfurviðtölum til upprifjunar sem tengjast með beinum og óbeinum hætti Silfrinu í dag og aftur vísa ég í hinar frábæru blaðagreinar Ragnars Önundarsonar hér. En svona var Silfur dagsins:

Vettvangur dagsins - Guðmundur, Gunnar Smári, Sigrún Davíðs og Ásta Rut

 

Elías Pétursson

 

Ágúst Þór Árnason og Eiríkur Jónsson

 

Ragnar Önundarson

Að lokum bendi ég á tvo athyglisverða bloggpistla: Þennan hjá Sigurjóni M. Egilssyni og þennan hjá Jóhanni Haukssyni. Og þessa frétt þar sem fram kemur að nú er Jón Ásgeir Jóhannesson orðinn hæst launaði ríkisstarfsmaðurinn fyrr og síðar.

Og þetta er með ólíkindum - nú vitum við hvað Davíð ætlar EKKI að gera. Spurning hvað hann ætlar að gera. Bréf forsætisráðherra til Seðlabankastjóra er hér og bréf Davíðs til forsætisráðherra er hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ragnar var ágætur í Silfrinu, enda góður og gegn sjálfstæðismaður

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.2.2009 kl. 21:19

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Gunnar Th. var ágætur í athugasendinni, enda góður og gegn Sögumaður!

Magnús Geir Guðmundsson, 8.2.2009 kl. 23:41

3 Smámynd: TARA

Þetta er með ólíkindum....

TARA, 9.2.2009 kl. 00:04

4 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

''Skítlegt eðli'', var þá réttnefni eftir allt. Var það ekki Forseti vor sem tók þannig til orða við fyrrverandi Forsætisráðherra Davíð Oddson, mig minnir það og nú dettur mér ekkert annað í hug varðandi afstöðu Seðlabankastjóra, sami Davíð og samur við sig. - Leikritið er ekki búið...það verður allt vitlaust!- Burt með spillingaröflin strax.

Eva Benjamínsdóttir, 9.2.2009 kl. 01:09

5 identicon

 Hver er tilgangurinn að hlaða þessu hér fyrst maður getur séð þetta á rúv?

Væri ekki gott að sleppa við að...  

klippa, vista og hlaða upp Silfri dagsins - sem er óheyrilega tímafrek og seinleg vinna

ari (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband