Silfur dagsins

Fínt Silfur í dag að venju og fjölmennt.

Vettvangur dagsins 1 - Daði Rafns, Árni Snævarr, Þóra Kristín og Sveinn Andri

 

Vettvangur dagsins 2 -  Valgeir Skagfjörð og Anna Sigrún

 

Þóra Arnórsdóttir um Enron myndina - Sýnd á RÚV í kvöld!


Jón Baldvin Hannibalsson með munninn fyrir neðan nefið.

 

Hjálmar Gíslason hjá Data Market var með stórmerkilegar upplýsingar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Margrét Heinreksdóttir, lögfræðingur, benti mér og fleirum á flotta og upplýsandi framsetningu Hjálmars Gíslasonar á aðdraganda efnahagshrunsins. Ég hugsaði mér auðvitað gott til glóðarinnar með að njóta þessarar þægilegu og aðgengilegu framsetningar þinnar á Silfrinu.

Það er yndilsegt að við skulum eiga fólk sem kann að vinna þannig úr gögnum að þau verði að gagnlegum og aðgengilegum upplýsingum! Það er ómetanlegt Ég þakka þér fyrir þinn þátt í því Lára Hanna! Veit ekki hvar ég get komið þakklæti mínu til Hjálmars á framfæri en hann á þær svo sannarlega skilið!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 1.3.2009 kl. 20:44

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Alltaf gaman að hlusta á Jón Baldvin. Einhver málsnjallasti núlifandi íslendingurinn.

Víðir Benediktsson, 1.3.2009 kl. 20:45

3 identicon

Þú getur fundið kontakt upplýsingar um Hjálmar og fyrirtækið hans DataMarket á slóðinni http://datamarket.net/about/ .  Mæli hiklaust með þeim í hverskyns gagnasöfnun og gagnavinnslu.

Viðar Másson (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 21:23

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Takk, Viðar - ég linkaði. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.3.2009 kl. 21:26

5 Smámynd: Anna

Takk fyrir tetta. Hef alltaf kunnad vel vid Jon Baldvin. Hafdu tad sem best....

Anna , 2.3.2009 kl. 12:40

6 Smámynd: Gerður Pálma

SORG, SORG, thyngri en tárum taki. 

Er okkur Íslendinum hreinlega ekki vidbjargandi, á enn og aftur ad kjósa samkvaemt sjálfseydingakerfinu, halda áfram ad halda thjódinni í klíkubondum af fólki sem virdist ekki bera neina ást til landsins eda fólksins sem byggir thad.  

Ef núna verdur ekki breyting á verdur hun aldrei.  Núna er lagid, vid erum sokkin dýpra en á botninn. 

Allar umraedur virdast ganga út frá thvi vísu ad sama klíku kerfid verdi ofan á sem thydir ad klíkulogmálid heldur áfram. Vid horfum á spillingar og graegisgrenid ENRON og sjaum augljósar tengingar vid Íslensks bankahrunid, en vid viljum ekki sjá neitt lengra. 

ENRON kerfid er fyrirmynd íslenska flokkskerfisins og med thvi ad loka fyrir skilningarvitin og aftengja skilning á augljósum skyldleika vid klíku og graedgissýki virdumst vid aetla ad grafa okkur dýpra í somu hjólfor.

Ingibjorg Sólrún leyfir sér ad kenna samstarfi vid Sjálfstaedisflokkin um vanhaefni sína í ríkisstjórn, hún hafi tekid vid 'húsi med leyndum steypugalla'  Flokkarnir hamast vid ad kenna hver odrum um og thegar their sjalfir syna vanhaefni sina er talad eins og their hafi komid inn í málin án thess ad hafa haft hugmynd um ástand thjódmála fyrir sína tíd. Slík vanhaefnisyfirlýsing á sjálfa sig aetti ad vera naegt tilefni vidkomandi stjórnmálamanns til thess ad draga sig í hlé fyrir fullt og allt í theirri von ad haefir menn muni koma í theirra stad.

Ef ekki er vid haefi ad persónugera afrakstur verka aetti ekki ad persónugera kosningar.  Mun ódýrara, kjósa ópersónulegra kosninga, bara flokka, er thad ekki naesta skref?

Ekki einn af okkar stjórnmálamonnum hefur komid fram med áaetlun um framtídar atvinnuskopun í landi thar sem taekifaerin liggja ónotud um allt. Eitt lítid fyrirtaeki sem heitir Ísland er ekki haegt ad koma a koppinn vegna eigin hagsmunastefnu fárra sem ekki bera hag thess fyrir brjósti.

Bankahrunid var endanleg afleiding klíkustarfsemi sem thróadist í hinu klíkuvaena Íslandi  í áratugi, einmitt vegna hins sjálfsagda klíkukerfis sem er undirstada Íslensks stjórnarfars var raektunarumhverfid mjog gródavaent og gerdi  thetta allt mogulegt á theim ógnarhrada sem sló oll heimsmet. 

Og nú? aetlum vid ad grafa okkur enn dypra, nýjir menn í nýjar klíkur, sama klíku kerfid sem hlúir ad sínum og ver theirra einkahagsmuni gegn hagsmunum thjódarinnar.

Hjálmar Gíslason hefur kynnti frábaert datakerfi í Silfrinu sem getur á mjog augljósan hátt gefid taekifaeri til thess ad fylgjast med og throa efnahagslega medvitund í landinu. 

Hvernig vaeri ad RUV myndi bjóda uppa daglegan efnahagsthatt, fyrir eda eftir vedrid.  Í thennan thatt vaeri haegt ad senda fyrirspurnir og med thvi ad setja thaer inn i gagnagrunnin saeum vid afleidingar ýmissa adgerda um leid. Thjódin verdur ad fa rettar upplýsingar um gang mála og adstod til thess ad skilja hvad er í gangi. 

Ádur en kosid verdur um adild ad ESB verdur ad vera ítarleg upplýsing og umraeda um hvad thad thydir í raun, upplýsing thar sem thjódin getur sett fram spurningar og fengid svor, í sjónvarpi thar sem thaettirnir geta verid enduskodadir á vefnum.  

Einangrad Ísland er í haettu, en einangrun innan ESB gaeti ordid mun haettulegri en einangrun utan.  ENRON veiran finnst alls stadar thar sem fólk ásaelist vold. Innan ESB rikir mikil valdabarátta og thar koma reglulega upp svik og svindl, ef vid aetlum okkur ad halda vord um okkar málefni munum vid thurfa ad lobbía endalaust, og thad kostar mikla peninga og mikinn kraft. 

Vid verdum ad vita hvert vid viljum halda ádur en endanleg ákvordun verdur tekin. Treystum vid dómgreind núverandi stjórnendum landsins til thess ad leida landid til framtídar med hag allra landsmanna fyrir brjósti?  Ekki hefur borist nein vísbending til landsmanna ad hagur theirra sé hátt á adgerdarlista flokkanna.

Gerður Pálma, 2.3.2009 kl. 13:17

7 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Þakka þér Lára Hanna, alltaf gott að lesa bloggið þitt.  Spennandi tímar framundan og verður virkilega athyglivert að upplifa hverjir standa ennþá uppi.  Er sjálfur mjög skeptískur á ESB aðild og ekki síst vegna þess sem Gerður nefnir, spillingin sem við erum orðin fullsödd á.  Á enga samleið með Jóni Baldvin né reyndar einhvernvegin flestum flokkum lengur. 

Ragnar Kristján Gestsson, 2.3.2009 kl. 13:56

8 identicon

Lára varstu búinn að sjá Andra Snæ í nýlegu viðtali við TV4 í Svíaríki:

http://www.tv4.se/1.283438?videoId=1.873154

Ari (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 00:38

9 identicon

Vildi bara segja ykkur frá bloggsídunni hans Hjálmars, en hún er mjog gód líka:

www.hjalli.com 

Kristín Hildur Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 08:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband