Atvinnutækifæri fyrir bændur...

...eða kannski bara dægradvöl? Ég fékk senda slóð að þessu myndbandi um daginn og fannst uppátækið ansi skemmtilegt. Það eru bændur í Wales sem voru svona hugmyndaríkir.

Fyrir nokkrum dögum sá ég svo að fréttastofan Sky hafði komið auga á myndbandið og sá ástæðu til að fjalla um þessa nýstárlegu iðju sauðfjárbænda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Frábært! Ný merking í orðið kindarlegur!

Rut Sumarliðadóttir, 16.4.2009 kl. 20:15

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Þetta minnir óneitanlega á Dalalíf eftir Þráinn Bert.

Víðir Benediktsson, 17.4.2009 kl. 00:19

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

   Ærleg aukabúgrein þarna á ferð.   Æ lovitt !

Hildur Helga Sigurðardóttir, 17.4.2009 kl. 01:28

4 identicon

Ég gruna þá um græsku. Mér finnst hreyfingarnar á kindahópunum í hlíðinni ekki mjög eðlilegar. Annars er þetta skemmtilegt og mynnir á Dalalíf.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 07:05

5 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Verst er, að bjart er allan sólarhringinn hér á landi yfir sumartímann.  Helst væri þá að notast við svarta sauði og þar er af nógu að taka...

Ásgeir Kristinn Lárusson, 17.4.2009 kl. 11:14

6 identicon

Svo gott að sjá eitthvað annað en pólitík :D

Æðislegt!

Takk fyrir alla þá vinnu sem þú leggur í bloggið þitt! 

Unnsteinn Jóhannsson (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 23:05

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Skemmtilegt. 

Anna Einarsdóttir, 18.4.2009 kl. 20:42

8 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

takk fyrir að birta þetta ég og yngri sonurinn veltumst um af hlátri:)

Birgitta Jónsdóttir, 19.4.2009 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband