Kreppan og kunningjaþjóðfélagið

Sigrún Davíðsdóttir hélt erindi um Kreppuna og kunningjaþjóðfélagið á Hádegisfyrirlestri Sagnfræðingafélags Íslands í Þjóðminjasafninu í gær. Hægt er að hlusta á erindi Sigrúnar hér, og lesa útdrátt mbl.is hér, en ég gerði eigin útgáfu af erindinu í þessu formi:

 

Sigrún er löngu kunn af ýmsum störfum og undanfarið hefur hún verið með stórfína pistla í Speglinum á Ríkisútvarpinu sem alla má lesa og hlusta á hér, sem og frábærar fréttaskýringar á Eyjunni hér. Hún hefur líka verið gestur í Silfri Egils og við skulum rifja upp þátt hennar þar undanfarið ár.

Silfur Egils 14. desember 2008

 

 Silfur Egils 8. febrúar 2009

 

Silfur Egils 22. febrúar 2009

 

Silfur Egils 1. nóvember 2009

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þennan tengil og upprifjun mála. Þú átt heiður skilinn fyrir starf þitt. Þarft bara að koma þér á Eyjuna :)

Annars hefur Sigrún staðið sig með eindæmum vel og fyrirlestur hennar var mjög áhugaverður.

Guðgeir (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband